Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Síða 54

Frjáls verslun - 01.03.2000, Síða 54
Hluti lögmanna hjá LOGOS lögmannsþjónustu. I öftustu röð frá vinstri Gunnar Sturluson, Ragnar Tómas Árnason, Þórólfur Jónsson. í næstöftustu röð: Árni Vilhjálmsson, Erlendur Gíslason, Guðmundur J. Odds- son og Pétur Guðmundarson. I nœstfremstu röð: Svanhvít Axelsdóttir, Jóhannes Sigurðsson, Hákon Arna- son, Jakob R. Möller og Einar Baldvin Axelsson. Fremst: Othar Örn Petersen, Guðrún Björg Bjarnadótt- ir, Hjördís Halldórsdóttir, Kristín Eduiald og Oddný Guðmundsdóttir. Að hluta til hefur þetta líka með „branding" að gera, að starfa undir nafni sem allir vita fyrir hvað stendur," segir hann. Að hans mati er stöðug- leiki að komast á markaðinn með þremur stórum fyrir- tækjum og nokkrum litlum auk fjölda einyrkja. „Ennþá eru einhver tækifæri til sam- einingar en sá brunnur er eðli málsins samkvæmt að tæm- ast. Við erum komin með markað sem er mjög öflugur og heilbrigður þar sem þrjú stór fyrirtæki hafa öll lagt metnað í alþjóðleg viðskipti og standa jafnfætis endur- skoðunarfyrirtækjum hvar sem er í heiminum," segir hann. Hæfir starfsmenn skipta miklu máli á endurskoðunar- stofum eins og annars staðar á vinnumarkaði og þar eru endurskoðendur í samkeppni við aðra. Þetta telur Olafur Kristinsson að ýti óhjákvæmi- lega undir þá þróun sem hef- ur átt sér stað auk þess sem hann bendir á að endurskoð- un sé ekki beinlínis tískufag í háskólanum, þvert á móti eigi fagið frekar undir högg að sækja hjá ungu fólki - það sjái ekki tækifærin. „Ungt fólk leitar að krefjandi verkefnum sem bjóða áhugaverða fram- tíðarsýn. Endurskoðun hefur haft frekar slaka ímynd sem spennandi kostur en stærri endurskoðunarfyrirtæki geta boðið meiri breidd í verkefna- vali, stór og krefjandi við- fangsefni, markvissari þjálfun til starfs og möguleika á starfsþjálfun erlendis. Allt þetta gerir stærri fyrirtækjun- um auðveldara um vik að ráða hæft og gott starfsfólk,“ segir hann. Hluti af endurskoðendum hjá KPMG. Fremst frá vinstri: Hildur Arnadóttir, Margrét G. Flóvenz, Haukur Gunnarsson, Erna Bryndís Halldórsdóttir, Sveinn Jónsson, Geir Valur Ágústsson. I annarri röð: Anna Þórðardóttir, Sœmundur Valdimarsson, Helgi V. Jónsson, Hafdís Böðvarsdóttir, Símon Gunnarsson, Helga Harðardóttir og Jón Einarsson. Öftust eru: Aðalsteinn Hákonarson, Sveinn Jónsson, Sigríður Helga Sveinsdóttir, Jón S. Helgason, Alexander Eðvardsson, Heimir Haraldsson, Óskar Sverrisson, Sigurþór C. H. Guðmundsson, Guðni Steinar Gústajsson, Eyvindur Albertsson og H. Ágúst Jóhannesson. gangur að þróunarstarfi sem við hefðum aldrei getað staðið að einir enda hefði aldrei verið hægt að verja þann tilkostnað. Evrópumál á takteinunum Erlendis hafa endurskoðunar- fýrirtæki bætt við sig lög- fræðiþjónustu til hliðar við hefðbundna endurskoðunar- vinnu og rekstrarráðgjöf og hér á landi hafa lögfræðingar verið ráðnir inn í endurskoðun- arfýrirtækin en það má kannski segja að samruni Lex lög- 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.