Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 45
NETIÐ viðskiptahugmyndum sem stundum taka einhvern tíma, en í dag býðst ijárfestum ekki sá munaður að taka sér einhvern tíma til ákvörðunar. Einhverjir virðast tilbúnir til að veita miklu fé til fjárfestinga þó að enn eigi eftir að ráða stjórnendur að fé- laginu sem ijárfesta á í og ljúka við viðskiptaáætlunina. Það er næsta víst að mikið fé sem fest er á sviði internetijárfestinga mun brenna upp og verða að engu. En þeir sem veðja á réttu viðskiptahugmyndirnar munu líka margfalda ijárfestingu sína ansi hratt. I þessum íjárfestingum er mesta áhættan. Þarna er verið að ijárfesta í nýju hagkerfi þar sem kringumstæður eru óráðnar, markaðurinn, tækniþróunin og samkeppnisaðilarnir - þ.e. allir þættir, eru háðir væntingum." Áyiskun urn framtíð Þegar rætt er um verðið, sem hefur lækkað verulega á hlutabréfamarkaðnum Nasdaq í Banda- ríkjunum, eru ijárfestar sammála um að verðlagning sé allt of há hér á landi og Páll Kr. Pálsson óttast að fjárfestingafyr- irtæki og stórir sjóðir fari oft ekki nægilega varlega. „Oft skortir varkárni eða þá að þekkingarforsendurnar eru ekki nógu góðar þegar menn taka ákvarðanir. Það er alvarlegt, einkum þegar verið er að festa fé almennings, til dæmis lif- eyrissjóða," segir hann. Astæðan? Jú, í hefðbundnum félög- um er auðvelt að ijárfesta því að markaðurinn er þekkt stærð og upplýsingar um viðskipti, keppinauta og samkeppnis- stöðu liggja fyrir. Þegar fyrirtæki sem byggja afkomu sína á Netviðskiptum eru metin hefur ijárfestandinn ekki þennan samanburð. Þetta er bara ágiskun um framtíð. Styrkleiki viðskiptahugmynda og stjórnendur fýrirtækja geta skipt sköpum þegar ijárfestingar eru annars vegar þvi að þegar fram í sækir gildir það sama um nýju fyrirtækin, sem gera út á netviðskipti, og þau gömlu - í hverju felst starf- semin og hverjir stjórna fyrirtækjunum. í dag er erfitt að bera nýja hagkerfið saman við það gamla því að nýja hag- kerfið er enn í mótun og það gerir mönnum vissulega erfið- ara fyrir. En í framtíðinni verður samanburðurinn raunhæfur og þá léttist róðurinn. Búist er við að það taki tvö til þrjú ár þar til stöðugleiki hefur komist á nýja hagkerfið og þá telja ijárfestar að almenningur verði orðinn virkur þátttakandi í daglegum viðskiptum á Netinu. - En hvernig lítur framtíðin út hvað dagleg viðskipti varðar? Gísli Ragnar Ragnarsson, markaðsstjóri Kögunar, telur að eftir þrjú til ijögur ár verði tveir til þrir stórir aðilar búnir að ná lykilstöðu á markaðnum, hver á sínu sviði, til dæmis í gagnaflutningum, hýsingu og svo framvegis. Halda fast í eignarhaldið Viðskipti með hugbúnað hafa verið blómleg á Netinu, eins hafa viðskipti með bækur, geisladiska og ferðalög farið vaxandi. Fjárfestar spá því að í nánustu fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.