Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Síða 56

Frjáls verslun - 01.04.2000, Síða 56
Margrét Kjartansdóttir, eigandi Míru, hefur ráðið rekstrarstjóra til að sjá um daglegan rekstur versl- unarinnar. „Ég hef mikla trú á þessu hverfi. Þegar ég keypti þetta húsnæði í Bæjarlind í Kópavogi þótti það óðs manns æði en núna vilja allir vera hérna." Ævintýrakona í kaup Eg gekk út í lífið með það íyrir aug- um að verða heimavinnandi hús- móðir og eignast mörg börn en tilviljun réð þvi að ég lenti í verslun. Ég var gift í sex ár. Á þeim tíma kom í ljós að ég gat ekki eignast börn svo að ég skildi við manninn minn og vissi ekki hvað ég átti að gera. Ég vann á Morg- unblaðinu og við vinkonurnar vorum alltaf að spá í föt. Það var ekki mikið af tískubúðum í Reykjavík á þessum tíma svo að við fórum einu sinni á ári til Glasgow til að versla. Um svipað leyti ákvað ég að skipta um vinnu. Vin- Veltan hjá húsgagnaversluninni Míru hefur aukist um allt að 100 prósent milli ára frá stofnun árið 1995. Margrét Kjartandsóttir, eig- andi Míru, stefnir nú að markaðssetningu í Evrópu á vörum frá Indlandi og Indónesíu. Eftir Guðrúnu Hclgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Ólafsson kona mín tengdist Hagkaupsfjölskyld- unni og hún sagði þeim frá áhuga mín- um á fatnaði og innkaupum fyrir sjálfa mig í Glasgow. Með „innkaupareynsl- una“ frá Glasgow bauðst mér inn- kaupastarf í Hagkaup og fannst það gaman,“ segir Margrét. Eftir sex ára starf vildi Margrét festa kaup á íbúð og ákvað að fara á sjóinn. Hún réðst fyrst sem kokkur á togara frá Bolungarvík og eftir það í aí- leysingar á skreiðarskip til Nígeríu. I upphafi átti ferðin að taka sex vikur, en tók sex mánuði. Ástæða þess var að 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.