Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Page 63

Frjáls verslun - 01.04.2000, Page 63
lotus Hrtes Þegar starjsmenn eyða miklum hluta aftíma sínum á Netinu og vafasamurpósturflæðir jafnvel inn ífyrirtœkin er spurning hvort ekki sé œski- legt að setja verklagsreglur. veikindum starfsmanns, er ráðlegt að gera starfsmönnum það ljóst með einum eða öðrum hætti að tölvupóstur starfs- manna sem sendur er með netfangi fyrirtækisins sé ekki einkamál viðkomandi og ekki sé um öruggan samskipta- máta að ræða.“ Hann segir að ekki sé um skerðingu að ræða á persónu- legum réttindum starfsmannsins ef starfsmaðurinn veit af því fyrirfram að fyrirtækið getur þurft að hafa aðgang að tölvupósti eða netslóðum. Allt er Skráð „Tæknilega skilst mér að öll tölvusamskipti séu meira og minna skráð án þess að um markvissa skrán- ingu eða eftirlit sé að ræða. Hér er því um mjög óöruggan samskiptamáta að ræða og ástæða til að starfsmenn geri sér grein fyrir því. Starfsmaðurinn verður að hafa samskipti á öðru netfangi ef hann vill útiloka þann möguleika að fyrir- tækið komist í tölvupóst eða netslóðir sem hann hefur not- að. Það er ekki eins og starfsmaðurinn sé á heimilistölvunni sinni og eigi rétt á þessari tækni á vinnustaðnum. Þótt tölvu- póstnotkun eða internetnotkun sé takmörkuð verulega á vinnustað er ekki verið að skerða persónufrelsi starfs- manna. Þetta er fyrst og fremst spurning um það hvernig fyrirtækin vilja nota þessa tækni; hvort þau vilja hafa stjórn á notkuninni og þá hvernig," segir hann. Eimskip er í hópi þeirra fyrirtækja sem þegar hafa mótað verklagsreglur fyrir starfsmenn sína. Reglurnar voru settar Álitamál varðandi persónuvernd Vefurinn er öflugur upplýsingamiðill og tæki til símenntunar. Ýmis álitamál hafa komið upp, til dæmis varðandi persónuvernd. Þetta tengist því hvernig við almennt notum vefinn og tölvupóstinn, hvernig við innleiðum rafrænar undirskriftir, vottun og staðfestingu og þess háttar. 63

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.