Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Síða 98

Frjáls verslun - 01.04.2000, Síða 98
Rósa Steingrímsdóttir er framkvæmdastjóri heildsölunnar Allied Domecq og því ábyrg jyrír öllum sviðum fyrír- tœkisins. Allied Domecq á 51% í fyrírtækinu og Islensk-ameríska 49%. FV-mynd: Geir Olafsson nám. Skólinn sem ég sótti heitir USC (University of Southern California) og er í Los Angeles. Fyrst bjuggum við í LA en ströndin heillaði og við fluttumst því fljótlega til Long Beach. Mér lá mikið á í þá daga og ég tók skólann á 18 mán- uðum. Auðvitað sé ég í dag að betra hefði verið að njóta lífsins aðeins betur og taka námið á þeim 2 árum sem ætlast var til. Eftír að ég kom heim úr námi réð ég mig til að sinna fjármálum hjá ís- lensku auglýsingastofunni og síðar varð ég sjóðsstjóri hjá Kaupþingi. 1993 tók ég mér smáhlé frá vinnu og „lagðist í barneignir" auk þess sem ég kenndi í hluta- starfi við Verslunarskólann. Loks réð ég mig til starfa hjá Allied 1996 og hef verið hér síðan.“ Stefán og Rósa hafa verið saman í 17 ár og gift í 13. „Við eigum tvær dætur, Silju, 7 ára, og Hörpu sem verður 5 Rósa Stemgrímsdóttir, Allied Domecq Eftir Isak Öm Sigurðsson Rósa Steingrímsdóttir er framkvæmdasljóri heild- sölunnar Allied Domecq og því ábyrg fyrir öllum svið- um fyrirtækisins. Allied Domecq á 51% í fyrirtækinu og Islensk ameríska 49%. „Allied er annað stærsta áfengisfyrirtæki í heimi og við seljum allar helstu tegundir þeirra svo sem Ballantíne’s, Beefeater, Kahlúa, Cour- voisier og Harvey's Bristol Cream. Þar sem ísland er mjög lítíll markaður erum við einnig með umboð fyrir mun fleiri tegundir áfengis og stærstir þar eru Bacardi-Mart- ini, Concha Y Toro, Miller og Brown Forman. Allied Domecq selur vörur sínar í ATVR, veitingahúsum og á skemmtistöðum. Við megum einungis selja þeim sem hafa áfengisleyfi. Við leggjum metnað í að veita úr- valsþjónustu og að vera alltaf númer eitt hjá viðskiptavin- um okkar. Okkur hefur tekist vel til því við höfum náð góðri dreifingu á vörum okkar og þær er að finna á flestum stöðum á stór-Reykjavíkur- svæðinu. Einnig höfum við haslað okkur völl á Akureyri. Starf mitt er mjög fjöl- breytt og ákaflega skemmti- legt að mínu mati. Eg byrjaði sem fjármálastjóri hjá Allied í maí 1996 og sinnti því starfi í þrjú ár þar til ég tók við starfi framkvæmdastjóra. Auk þess að taka virkan þátt í öll- um liðum starfseminnar hérna heima fyrir felst starf mitt í miklum erlendum sam- skiptum og ferðalögum. Það hentar mér vel því mér er mikilvægt að hafa fjölbreytni og líflegt fólk í kringum mig. Eg er meðlimur í hópi stjórn- enda hjá Allied frá öllum Norðurlöndunum („Nordic management team“). Það er góð reynsla og víkkar sjón- deildarhringinn." Rósa fædd- ist á Fæðingarheimilinu í Reykjavík og sleit barns- skónum í austurhluta borg- arinnar. „Eg fór í Verslunar- skólann eftir að ég lauk grunnskólaprófi. Síðan lá leiðin beint í Háskólann þar sem ég tók próf í viðskipta- fræði. Menntun lá vel fyrir mér og ég ákvað því að flytj- ast utan og taka Masters- gráðu í viðskiptafræði (MBA). Leiðin lá til hinnar sólriku Kaliforníu og með mér í för var eiginmaður minn, Stefán Hjörleifsson, sem stundaði þá tónlistar- ára í sumar. Stundum hefur of mikill tími farið í vinnu og fjölskyldan og áhugamálin þurft að víkja. En í seinni tíð hef ég lagt aukna áherslu á að eiga frí um helgar. Við höf- um verið mjög dugleg að fara á skíði og skauta í vetur og nú höfum við keypt línu- skauta á allt liðið. Eg legg mikla áherslu á að komast í líkamsrækt og reyni að kom- ast í pallaþrek 4 sinnum í viku. Utivera í formi góðra göngutúra hefur líka alltaf verið ofariega á baugi hjá mér. Við höfum verið dugleg að fara í frí erlendis, bæði lengri fri með stelpunum og eins styttri helgarferðir fyrir okkur hjónin til að komast út úr hinu daglega amstri. I sumar förum við til Spánar í tvær vikur og síðan stendur tíl að ferðast um ísland.“ S5 98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.