Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 34
Olafur Garðarsson hrl. og Hermann Hreiðarsson, sem nýlega var seldur til Ipswich Town fyrir metfé. Olafur annaðist þá sölu og samkvœmt heimildum Frjálsrar verslunar má búast við að þóknun umboðsmannsins hafi verið umtalsverð. Umboðsmaður númer eitt jr lafur Garðarsson hrl. var fyrst fenginn til að lesa yfir samninga leikmanna við erlend lið fyrir fimm til sex árum og sá þá fljótlega að menntun hans og reynsla sem lög- fræðingur féll vel að umboðsmanns- starfinu. Hann ákvað því að ná sér í FIFA-réttindi og fór svo að fylgjast enn betur með boltanum en áður. Hann er sá umboðsmaður sem flesta leikmennina hefur selt til útlanda. „Eg rak mig fljótlega á að útlend- ingar leita ekki mikið til Islands eftir knattspyrnumönnum. Það varð að vinna markaðsstarf og því lagðist ég í víking til að kynna leikmennina. Eg fæ marga útlendinga til að koma á leiki hér á sumrin því að það er auð- veldara að tala um leikmanninn ef viðkomandi hefur séð hann leika. Auk þess hef ég látið vinna mynd- bandsspólur í hundraðatali og sent utan. Það tekst ekki að selja leik- menn nema með mikilli vinnu því framkvæmdastjórum í útlöndum verður sjaldnast fyrst hugsað til Is- lands þegar þeir leita að leikmanni,“ segir hann. - Hvernig fara viðskiptin íram? „I langflestum tilfellum þannig að athygli hefur vaknað á tilteknum leikmanni, til dæmis þegar ég hef sent myndband Þrir íslendingar hafa atvinnu afumboðs- mennsku. Olafur Garðarsson hrl. ogEyjólf- ur Bergþórsson heildsali urðu fyrstir til pess að fá réttindi hjá FIFA. Bjarni Sig- urðsson, fv. landsliðsmarkvörður, hefur hins vegar nýlega fengið réttindin og er far- inn að starfa hjá norsku fyrirtæki. Það tekst ekki að selja leikmenn nema með mikilli vinnu því framkvæmdastjórum í útlöndum verður sjaldnast fyrst hugsað til íslands þegar þeir leita að leikmanni. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.