Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 35
ATVINNUMENNSKA eða blaðaúrklippur utan en stundum hafa erlendir umboðs- menn heyrt af viðkomandi leikmanni og liðin senda þá full- trúa sinn hingað til lands. í kjölfarið er leikmanninum hugs- anlega boðið utan til reynslu, stundum horfa menn á hann leika hér landi og í einstaka tilvikum gera liðin lilboð en auð- vitað er það langoftast þannig að mönnum líst ekki nægjan- lega vel á og ekkert verður úr viðskiptum. Maður er stundum að reyna að koma 40-50 leikmönnum á samning mánuðum saman og ekkert gengur upp,“ segir hann.S!] - Er hægt að lifa af umboðsmennsku? „Eg stórlega efa það. Erlendis er það sjálfsagt hægt en hér eru ekki svo margir leikmenn sem hægt er að selja fyrir neina peninga að ráði. íslenskur fótbolti er í lægð því að það vantar 50-60 leikmenn í hópinn. Ég man varla eftir að hafa séð fótboltann jafn lélegan," svarar Eyjólfur og vill ekki gefa upp hvað hann hefur þénað á umboðs- mennskunni. 55 Samvinna er algeng Eyjólfur Bergþórsson heildsali er gamalþekktur úr knattspyrnuheiminum. Hann hefur aðalstarf sitt af rekstri heildverslunarinnar Berg en hefur verið sæmdur gullmerki KSÍ og silfur- krossi Fram og hefur verið með FIFA réttindi í þrjú ár. Hann hefur komið að sölu leik- manna í Þýskalandi og Englandi í sam- vinnu við aðra umboðsmenn en hann bjó áður í þessum löndum í fjögur ár. Eyjólf- ur segir algengt að umboðsmenn vinni saman við kaup og sölu leikmanna og hann er í sambandi við erlenda um- boðsmenn. Hann safnar ekki leik- mönnum á skrá. „Ég er aðeins með menn sem ég treysti," segir hann. I umboðsmennskunni varðar miklu að þekkja knattspyrnuna í við- komandi löndum, þekkja eiginleika og hæfni íslenskra knattspyrnu- manna og hafa næmt auga fyrir því hvar þeir henta til að geta kynnt þá fyrir erlendum liðum. Eyjólfur mæl- ir ekki sérstaklega með því að senda utan menn undir sautján ára aldri því að atvinnumennskan er að hans sögn erfiður heimur, ungu mennirnir geta auðveldlega dottið út úr liðum ef þeir sýna ekki framúrskarandi frammistöðu í hverjum leik og því þurfa beinin að vera sterk. „Það eru ekki nærri þvi allir sem standa sig. Þessir menn eru að missa af bestu námsárunum þar sem þeir ættu að vera að undirbúa sig fyrir framtíðina,“ segir hann. Eyjólfur Bergþórsson heildsali hefur hafl FIFA réttindi í þrjú ár. Hann hefur komið að sölu leikmanna í Þýskalandi og Englandi í samvinnu við aðra umboðsmenn. Hann segist ein- göngu hafa þá menn á skrá sem hann treystir. í umboðsmennskunni varðar miklu að þekkja knattspyrnuna í viðkomandi lönd- um, þekkja eiginleika og hæfni íslenskra knattspyrnumanna og hafa næmt auga fyrir því hvar þeir henta til að geta kynnt þá fyrir erlendum liðum. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.