Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 36
Bjarni Sigurðsson, fv. landsliðsmarkvörður og leikmaður með Brann, er nýfarinn að stunda umboðsmennsku fyrir alþjóðlegt fyrirtæki, International Sport Management, ISM. Hann fær mánaðarlega greiðslu til að standa straum afútgjöldum. Fær fasta greiðslu Bjarni Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, er í fullu starfi hjá Skýrr en notar aukatíma sinn til að vinna fyr- ir alþjóðlega fyrirtækið International Sport Management, ISM. Félagi Bjarna í Brann í Noregi hringdi i hann fyrir nokkrum árum og bar undir hann hugmyndina um að starfa fyr- ir slíkt fyrirtæki. í fyrra var ákveðið að láta slag standa og hefur fyrirtækið þegar ráðið til sín tuttugu umboðsmenn í vinnu, víðs vegar um Evrópu og Bandaríkin. Tilgangurinn er að veita knatt- spyrnumönnum sérfræðiþjónustu af ýmsu tagi og stunda um- boðsmennsku og ráðgjöf i skattamálum, fjárfestingum o.þ.h. „Ailir umboðsmenn fyrirtækisins eru með FIFA réttíndi. Eg er þegar farinn að leita að efnilegum leikmönnum því að mark- miðið er að koma þeim á framfæri og fylgja þeim eftír allan fer- ilinn, hvort sem það er milli liða eða landa. Þannig getur leik- maðurinn einbeitt sér að fótboltanum. Ef nýjar þarfir koma fram þá reynum við að sinna þeim,“ segir Bjarni og telur mikla þörf fyrir þjónustu af þessu tagi. „Leikmenn hafa þörf fyrir að geta leitað tíl einhvers, ég hefði tíl dæmis ekki haft á mótí því að fá svona aðstoð þegar ég var að leika með Brann.“ Bjarni segist vera farinn að þreifa fyrir sér með leikmenn hér heima. „Ég er þegar byrjaður að tala við leikmenn sem ég tel að hægt sé að koma á framfæri," segir hann og telur að margir leikmenn eigi eftír að fara utan ef rétt sé að málum staðið. Þegar peningamálin ber á góma vill Bjarni ekki segja margt Hann hefur ekki selt neinn leikmann enn sem komið er en fær fasta greiðslu mánaðarlega frá fyrirtækinu í Noregi. Sú upphæð dugar fyrir kostnaði en fyrirtækið fær ákveðið hlutfall þegar samningar takast. - Er hægt að lifa af þessu starfi? „Það á eftír að koma í ljós hvað mig varðar.“S!l Leikmenn hafa þörf fyrir að geta leitað til einhvers, ég hefði til dæmis ekki haft á móti því að fá svona aðstoð þegar ég var að leika með Brann. Leikmenn erlendis Alls leika 47 íslenskir knattspyrnumenn með erlendum liðum. Langflestir þeirra eru í Englandi, eða sextán, þar af leika fjórir með íslendingaliðinu Stoke City. Tólf leik- menn leika með norskum liðum, þar af fjórir með Lilleström. í Svíþjóð leika níu leikmenn. Hinir leikmenn- irnir dreifast um ýmis lönd Evrópu. Arnar Grétarsson, Lokeren, Belgíu Arnar Þór Viðarsson, Lokeren, Belgíu Ólafur Kristjánsson, AGF, Danmörku Guðni Bergsson, Bolton, Englandi Ólafur Páll Snorrason, Bolton, Englandi Ólafur Gottskálksson, Brentford, Englandi Eiður Guðjohnsen, Chelsea, Englandi Arnar Gunnlaugsson, Leicester, Englandi Bjarki Gunnlaugsson, Preston, Englandi Bjarni Guðjónsson, Stoke City, Englandi Brynjar Björn Gunnarsson, Stoke City, Englandi Kristján Örn Sigurðsson, Stoke City, Englandi Stefán Þórðarson, Stoke City, Englandi Bjarnólfur Lárusson, Walsall, Englandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, Walsall, Englandi Heiðar Helguson, Watford, Englandi Jóhann B. Guðmundsson, Watford, Englandi Lárus Orri Sigurðsson, WBA, Englandi Hermann Hreiðarsson, Ipswich Town, Englandi Helgi Sigurðsson, Panathinaikos, Grikklandi Jóhannes Karl Guðjónsson, RKC Waalwijk, Hollandi Steinar Adolfsson, Kongsvinger, Noregi Ármann Smári Björnsson, Lilleström, Noregi Grétar Hjartarson, Lilleström, Noregi Indriði Sigurðsson, Lilleström, Noregi Rúnar Kristinsson, Lilleström, Noregi Kristinn Hafliðason, Raufoss, Noregi Árni Gautur Arason, Rosenborg, Noregi Pétur Marteinsson, Stabæk, Noregi Stefán Gíslason, Strömsgodset, Noregi Tryggvi Guðmundsson, Tromsö, Noregi Auðun Helgason, Viking, Noregi Ríkharður Daðason, Viking, Noregi Baldur Bett, Aberdeen, Skotlandi Calum Bett, Aberdeen, Skotlandi Þórður Guðjónsson, Las Palmas, Spáni Gunnar Sigurðsson, Brage, Sviþjóð Haraldur Ingólfsson, Elfsborg, Svíþjóð Guðmundur Viðar Mete, Malmö, Svíþjóð Ómar Jóhannsson, Malmö, Svíþjóð Þórður Þórðarson, Norrköping, Svíþjóð Sigurbjörn Hreiðarsson, Trelleborg, Svíþjóð Atli Sveinn Þórarinsson, Örgryte, Svíþjóð Stefán Logi Magnússon, Öster, Svíþjóð Þórhaliur Einarsson, Öster, Svíþjóð Helgi Kolviðsson, 1. FSV Mainz, Þýskalandi Eyjólfur Sverrisson, Hertha Berlin, Þýskalandi 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.