Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 64
r „Ohefðbundin starfsþróun hjá Skref fyrir skref": Öflug stjórnenda- og leiðtogaþjálfim Skrifitofan er með skipsþema. „Stefnið“ er aðalfundarherbergi fyrir- tœkisins, Martha Árnadóttir stjórnar fundi. Starfsþróunarfyrirtækið Skref fyrir skref ehf. hefur frá ár- inu 1989 starfað við stjórnenda- og starfsmannaþjálfun um land allt. Öflugt rannsóknarstarf fer einnig fram inn- an fyrirtækisins og eru þar stundaðar innlendar og erlendar rannsóknir sem veita upplýsingar um ýmsa þætti atvinnulífs- ins og nýtast við hönnun þjálfunarverkefna. Umhyggja og viðskipti „Við höfum farið óhefðbundnar leiðir í þjónustu okkar með góðum ár- angri," segir Hansína B. Einarsdóttir, forstjóri Skref fyrir skref sem hef- ur á að skipa sautján starfsmönnum með ólíka menntun og starfsferil að baki. „Við leggjum mikla áherslu á umhyggju fyrir viðskiptavinum okkar, á traust og gagnkvæma vellíðan í samskiptum. Þjálfunarverkefnin taka því flest mið af sérþörfum hvers og eins viðskiptavina okkar. Þetta dreg- ur fyrst og fremst fram þá einlægu skoðun okkar í fyrirtækinu um að við- Skref fyrir skref >• er fyrst fyrirtækja á íslandi með sérleyfi fyrir leiðtogaþjálfun fyrir stjórnendur. Skref fyrir skref hóf nýlega að bjóða Leiðtogatígulinn® í kjölfar samnings við Koestanbaum Institute (Bandaríkjunum. >• hefur nýlega kynnt hér á landi Velvildarvogina - nýja árangurs- mælingu fyrir fyrirtæki og stofnanir. >• vann þátttökuþjálfunina Lýðgæði í 2ja ára samstarfi við Evrópu- sambandið og íslensk fyrirtæki. Markaðssókn fyrir erlendan mark'að er hafinn. >• „Starfsþróunarstjóri til leigu" er ný þjónusta sem mætir þörf fyrirtækja fyrir markvissa starfsmannastjórn. skipti eigi alltaf að vera gagnkvæm þannig að báðir aðilar hagnist á þeim í sem víðtækastri merkingu, helst þannig að það skapist vinátta og traust. í umhyggjunni felst fyrst og fremst löngun til þess að gera það sem hægt er til að öðrum gangi betur, þetta endurspeglast í umfangs- mikilli þjónustu fyrirtækisins sem m.a. aðstoðar fyrirtæki á erfiðum tím- um með sérþjálfuðu áfallahjálparteymi," segir Hansína. Breytíngastjórnun og árangur Breytingar og þróun atvinnulífs á íslandi og erlendis hefur frá upphafi verið meginviðfangsefni fyrirtækisins. „Reynslan hefur kennt okkurað vönduð greining á þörfum fyrirtækja er mikilvæg fyrir árangur," segir Hansína „og þess vegna eru flestöll þjálfunarverkefni unnin í samráði við þá sem leita til fyrirtækisins í þeim tilgangi að bæta innviði starf- semi sinnar og styrkja samkeppnisstöðu sína." Hagnýt verkefni Aðaltilgangurinn með greiningunni er að vinna hagnýt verkefni sem skila árangri. Sérfræðingar Skref fyrir skref kynna sér ávallt innviði fyr- F. v. Auður Styrkársdóttir, Ragnar Valdimarsson, Kristján Árnason og Asdís G. Ragnarsdóttir, verkefnastjórarfimda í„Messanum". Útflutningur á íslensku hugvití Skref fyrir skref hefur lagt úr höfn með verkefni þróuð innan fyrirtæk- isins. Eitt dæmi er STEPS - leiðtogaþjálfun fyrir konur, sem nú þeg- ar hefur verið kynnt ( Bretlandi og Bandaríkjunum sem og í Eystra- saltsríkjunum. Um er að ræða heils árs þjálfun þar sem konur í stjórn- unarstöðum þjálfa sig (nýjum aðferðum við að stjórna og til að taka leiðandi stefnu í lífi sínu og ná þannig auknum árangri. Lýðgæði er einnig þjálfunarverkefni í ákvarð- anatöku en því hefur verið sýndur mikill áhugi erlendis og er nú unn- ið að markaðssetningu þess. IITTTOMIMIIVÍMIIJH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.