Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 64
r
„Ohefðbundin starfsþróun hjá Skref fyrir skref":
Öflug stjórnenda- og
leiðtogaþjálfim
Skrifitofan er með skipsþema. „Stefnið“ er aðalfundarherbergi fyrir-
tœkisins, Martha Árnadóttir stjórnar fundi.
Starfsþróunarfyrirtækið Skref fyrir skref ehf. hefur frá ár-
inu 1989 starfað við stjórnenda- og starfsmannaþjálfun
um land allt. Öflugt rannsóknarstarf fer einnig fram inn-
an fyrirtækisins og eru þar stundaðar innlendar og erlendar
rannsóknir sem veita upplýsingar um ýmsa þætti atvinnulífs-
ins og nýtast við hönnun þjálfunarverkefna.
Umhyggja og viðskipti
„Við höfum farið óhefðbundnar leiðir í þjónustu okkar með góðum ár-
angri," segir Hansína B. Einarsdóttir, forstjóri Skref fyrir skref sem hef-
ur á að skipa sautján starfsmönnum með ólíka menntun og starfsferil að
baki. „Við leggjum mikla áherslu á umhyggju fyrir viðskiptavinum okkar,
á traust og gagnkvæma vellíðan í samskiptum. Þjálfunarverkefnin taka
því flest mið af sérþörfum hvers og eins viðskiptavina okkar. Þetta dreg-
ur fyrst og fremst fram þá einlægu skoðun okkar í fyrirtækinu um að við-
Skref fyrir skref
>• er fyrst fyrirtækja á íslandi með sérleyfi fyrir leiðtogaþjálfun fyrir
stjórnendur. Skref fyrir skref hóf nýlega að bjóða Leiðtogatígulinn®
í kjölfar samnings við Koestanbaum Institute (Bandaríkjunum.
>• hefur nýlega kynnt hér á landi Velvildarvogina - nýja árangurs-
mælingu fyrir fyrirtæki og stofnanir.
>• vann þátttökuþjálfunina Lýðgæði í 2ja ára samstarfi við Evrópu-
sambandið og íslensk fyrirtæki. Markaðssókn fyrir erlendan
mark'að er hafinn.
>• „Starfsþróunarstjóri til leigu" er ný þjónusta sem mætir þörf
fyrirtækja fyrir markvissa starfsmannastjórn.
skipti eigi alltaf að vera gagnkvæm þannig að báðir aðilar hagnist á
þeim í sem víðtækastri merkingu, helst þannig að það skapist vinátta og
traust. í umhyggjunni felst fyrst og fremst löngun til þess að gera það
sem hægt er til að öðrum gangi betur, þetta endurspeglast í umfangs-
mikilli þjónustu fyrirtækisins sem m.a. aðstoðar fyrirtæki á erfiðum tím-
um með sérþjálfuðu áfallahjálparteymi," segir Hansína.
Breytíngastjórnun og árangur
Breytingar og þróun atvinnulífs á íslandi og erlendis hefur frá upphafi
verið meginviðfangsefni fyrirtækisins. „Reynslan hefur kennt okkurað
vönduð greining á þörfum fyrirtækja er mikilvæg fyrir árangur," segir
Hansína „og þess vegna eru flestöll þjálfunarverkefni unnin í samráði
við þá sem leita til fyrirtækisins í þeim tilgangi að bæta innviði starf-
semi sinnar og styrkja samkeppnisstöðu sína."
Hagnýt verkefni
Aðaltilgangurinn með greiningunni er að vinna hagnýt verkefni sem
skila árangri. Sérfræðingar Skref fyrir skref kynna sér ávallt innviði fyr-
F. v. Auður Styrkársdóttir, Ragnar Valdimarsson, Kristján Árnason og
Asdís G. Ragnarsdóttir, verkefnastjórarfimda í„Messanum".
Útflutningur á íslensku hugvití
Skref fyrir skref hefur lagt úr höfn með verkefni þróuð innan fyrirtæk-
isins. Eitt dæmi er STEPS - leiðtogaþjálfun fyrir konur, sem nú þeg-
ar hefur verið kynnt ( Bretlandi og Bandaríkjunum sem og í Eystra-
saltsríkjunum. Um er að ræða heils árs þjálfun þar sem konur í stjórn-
unarstöðum þjálfa sig (nýjum aðferðum við að stjórna og til að taka
leiðandi stefnu í lífi sínu og ná þannig auknum árangri. Lýðgæði er
einnig þjálfunarverkefni í ákvarð-
anatöku en því hefur verið sýndur
mikill áhugi erlendis og er nú unn-
ið að markaðssetningu þess.
IITTTOMIMIIVÍMIIJH