Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 80
I FÓLK hugbúnaði. Meðal þess sem efst er á baugi nú er fjar- fundabúnaður og allt sem snýr að samskiptum á Net- inu. Þar hefur Aco sterka stöðu. A sama tíma og við vilj- um gera vel við fyrirtækja- markaðinn er tilvalið að nota þjónustuna og þekkinguna tii að bjóða almenningi mikið úr- val af vörum í verslun okkar og leitast alltaf við að bjóða bestu kjör á hveijum tíma.“ Bjarni Hinrik er fæddur í Reykjavík en foreldrar hans eru Ingibjörg Bragadóttir, kennari í FG, og Magnús Guðjónsson, heilbrigðisfull- trúi Suðurnesja. „Eg ólst upp viða og má þar nefna Kanada, Noreg, Garðabæ, Reykjavík og Laugarvatn. Eg lauk námi í Fjölbrautaskóla Garðabæjar og fór þaðan til náms í Há- skólanum á Bifröst. Þar út- skrifaðist ég með BSc gráðu í rekstrarfræðum. Eftir nám vann ég við eigið fyrirtæki auk ráðgjafastarfa. í febrúar síðastliðnum hóf ég störf hjá Aco sem markaðsstjóri.“ Bragi Hinrik er í sambúð með Svandísi Magnúsdóttur og eiga þau saman einn son, Bragi Hinrik Magnússon, Aco Eftir ísak Örn Sigurðsson Bragi Hinrik Magnússon tók til starfa sem mark- aðsstjóri hjá Aco í febrú- ar síðastliðnum. „Verksvið mitt hjá Aco er að hafa um- sjón með markaðssetningu fyrirtækisins og þeirra vöru- merkja sem við seljum og höf- um umboð fyrir. Eg stjórna gerð auglýsinga og birtingu þeirra í fjölmiðlum auk ann- arra sérverkefna sem hafa kynningargildi fyrir fyrirtæk- ið,“ segir Bragi Hinrik. ,Aco hefur stækkað ört á síðustu misserum og verður öflugra með hverjum degin- um. Við erum nýflutt í hús- næði við Skaftahlíð 24 (við Tónabæ) og þar höfum við opnað verslun þar sem við höfum á boðstólum nánast allt sem hugurinn girnist þeg- ar kemur að tölvum og fylgi- hlutum þeirra, sjónvörpum og hljómflutningstækjum. Sam- eining okkar við fagtækja- deild Japis gerir okkur gífur- lega sterka á markaði þegar kemur að margmiðlunarbún- aði og öllu honum tengdu. Fyrirtækjasviðið hjá Aco er einnig stöðugt að stækka og styrkjast. Við höfum sterk merki á borð við Gateway, sem er mjög traust vara, og Apple, sem er ráðandi á aug- lýsingamarkaðnum, prent- vélar frá Heidelberg fyrir stóru prentverkin og allt þar á milli. Við bjóðum einnig upp á séraðstöðu til kynning- ar á vélbúnaði fyrir fyrirtæki og þar er t.d. mikið úrval af ljósritunarvélum og prentur- um frá Ricoh, Sony og Pana- sonic merkin þekkja náttúr- lega allir en Sony hefur skip- að sér stóran sess í öllum búnaði sem tengist hljóði og mynd, hvort sem það er fyrir heimili eða fyrirtæki. Markaðsstefna Aco er að styrkja fyrirtækið í sessi og vera vel í stakk búið lil að veita fyrirgreiðslu þegar önn- ur fyrirtæki og stofnanir leita til okkar við kaup á vél- og Fannar Loga, sem varð tveggja ára í maí síðastliðn- um. „Við eigum heima í Hafn- arfirði og kunnum mjög vel við okkur þar. Þegar ég er ekki í vinnunni eða heima má yfirleitt finna mig á golfvellin- um ef það er sumar og körfu- boltavellinum ef það er vetur. Ég spila körfubolta með úr- valsdeildarliði Hauka og þar er stefnan náttúrlega sett á ís- landsmeistaratitil í vetur. Önnur áhugamál eru mörg og þar má helst nefiia markaðsmál, tölvur- og tækni, ferðalög á framandi slóðir og allt það sem á annað borð fær hjartað til að slá örlítið örar,“ segir Bragi Hinrik.S!] 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.