Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 60
TÖLVUKERFI Flóðgáttir opnast ASP, eða kerfisleiga, stundum nefnd hýsing, er lítt þekkt hug- tak hér á landi, enda hefur þetta þjónustuform lítið viðgengist í ís- lensku viðskiptalífi fram að þessu. Þetta er þó ekki glænýtt fýrirbrigði. Segja má að Skýrr og Reiknistofa bankanna hafi veitt þessa þjónustu í einhverri mynd frá árdögum tölvunn- ar, þegar banka- og ríkisstofnanir keyptu sér aðgang og öll kerfi voru keyrð miðlægt. Fyrst eftir að einka- tölvurnar komu á markaðinn sáu fyr- ASP, eða kerfisleiga, verður stöðugt algengari hjá fyrirtækjum sem sjá sér hag í því að leigja aðgang að tölvukerfum, búnaði ogþjónustu. Búist er við að flóðgáttir opnist þeg- ar framleiðendur leyfa leigu á hug- búnaði í haust. liftir Guðrúnu Hclgu Sifiuröardóttur Myndir: Geir Ólafsson. irtækin sjálf um sín tölvumál en eftir að Netið kom lil skjalanna, úrelding- artími varð hraðari, launakostnaður hækkaði, veltuhraði tölvumanna í fyrirtækjum jókst og aukin krafa varð um arðsemi varð sífellt erfiðara fyrir meðalstór fyrirtæki að halda úti slíkri starfsemi. Lausnin fólst í ASP og er það fýrirkomulag nú farið að ryðja sér til rúms. Markaðsrann- sóknir sýna að yfir helmingur fyrir- tækja í Bretlandi mun sækja þjón- ustu til ASP fyrirtækja á næstu 18 mánuðum. Samstarf við símafyrirtæki Verulegur áhugi er á og eftirvænting eftir þessu þjón- ustuformi og hafa nokkur stór fyrirtæki ým- ist stofnað þau ASP fyrirtæki sem fyrir eru á markaðinum eða keypt sig inn í þau. Þetta er ekki ódýrt. Stofnkostnaðurinn við ASP fyrirtæki skiptir hundruðum milljóna króna. Erlendis hefur tíðkast að símafyrir- tæki hafi gengið í bandalag með ASP fyrir- tækjum, enda eru fjarskiptamálin gríðar- lega mikilvæg í þessu samhengi. Dæmi um slíkt bræðralag er Alit ehf. en Landssíminn kom nýlega inn í það fyrirtæki ásamt Talentu-Hátækni og er verið að breyta fyrir- tækinu í hlutafélag. Þá er Hýsing hf. dæmi um nýstofnað fyrirtæki, sem einnig er í samvinnu við símafyrirtæki. Fyrirtækið er í eigu EJS og Islandssíma en verður opnað fleirum. En hvað er ASP eiginlega? Alhliða kerfis- leiga, eða „Applications Service Providers", eins og það útleggst á enskunni, er hugtak yfir þjónustufyrirtæki sem veitir samnings- bundna þjónustu gegn mánaðarlegu þjón- ustugjaldi á hýsingu, umsýslu og rekstri á hugbúnaði og vélbúnaði fyrir viðskiptavini frá miðlægu tölvuumhverfi og ábyrgist uppitíma, svartíma og öryggi. Útstöðvar Jónatan S. Svavarsson, framkvœmdastjóri Hýsing- ar hf. Fyrirtœkið mun nota bankahvelfingu í kjall- ara hússins undir vélasal en Jónatan leggur einmitt áherslu á öryggismálin og lítur svo á að þau séu hornsteinninn að því trúnaðarsambandi sem eigi að ríkja milli ASP jyrirtœkisins og við- skiþtavinarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.