Fregnir - 01.03.2004, Qupperneq 2

Fregnir - 01.03.2004, Qupperneq 2
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða Fylgt úr hlaði Hryggjarstykkið í vetrarblaði Fregna að þessu sinni eru fyrirlestrar frá ráðstefnu um norrænt samstarf á sviði bókasafns- og upplýsingamála sem stjóm Upplýsingar stóð íyrir þann 5. febrúar síðastliðinn. Mikið af öðm áhugaverðu efni barst blaðinu. Má þar t.d. nefna grein um nýtt mast- ersnám í bókasafns- og upplýsingafræði sem kemur í stað starfsréttindanámsins, frá- sögn af nýrri stefnu ríkisstjómarinnar um upplýsingasamfélagið, fréttir af innkaupum á rafrænu efni og frásagnir af ráðstefnum sem félagsmenn hafa sótt, ennfremur fréttir af alþjóðlegu samstarfi, s.s. leiðtogafundinum. Óvenjumikið er í blaðinu af fréttum af áhugaverðum ráðstefnum sem haldnar verða á næstunni bæði hér á landi og erlendis. Ritstjóm blaðsins kann höfundum greina og pistla bestu þakkir íyrir þeirra framlag en á framlagi þeirra byggist tilvera blaðsins fyrst og fremst. f.h. ritstjórnar Fregna Þórdis T. Þórarinsdóttir formaður Upplýsingar Árgjald Upplýsingar 2004 Seinnipart febrúarmánuðar vom greiðsluseðlar fyrir árgjald Upplýsingar 2004 sendir út. Fyrir hönd stjómar vil ég hvetja ykkur til að greiða árgjöldin sem fyrst og stuðla þannig að áframhaldandi tilvist félagsins. Árgjaldið er óbreytt, kr. 4.500 fyrir fulla aðild og kr. 2.250 fyrir nemaaðild. Stofn- anir greiða kr. 9.000. Þeir sem ekki vilja vera áfram í félaginu eru vinsamlegast beðnir að tilkynna það til stjórnar. Þeir sem hafa nýlega skipt um heimilisfang, símanúmer eða netfang em beðnir að láta stjóm félagsins vita af því. Netfang: upplysing@bokis.is. sími: 553-7290, bréfa- sími: 588-9239. Skrifstofa Upplýsingar er opin á fimmtudögum frá 16-18, einnig er hægt að tala skilaboð inn á símsvara. Stjóm Upplýsingar hefur mótað þær verklagsreglur að ef ekki er búið að greiða ár- gjaldið fyrir 5. apríl verður litið svo á að viðkomandi félagsmaður hafi ekki áhuga á að vera í félaginu og verður þá hætt að senda honum Fregnir og Bókasafnið. Árið 2002 var póstkostnaður fýrir tímarit hækkaður vemlega þannig að ekki er verjandi að þeir sem ekki greiða félagsgjöldin fái blöðin send. Ennfremur verða þeir teknir af um- ræðulistanum bókin@ismennt.listar.is Með fyrirfram þökk og bestu kveðju, Lilja Olafsdóttir gjaldkeri Verðlaunahafar úr minningarsjóði Astrid Lindgren 2004 17. mars síðastliðinn fór fram önnur úthlutun úr Minningarsjóði Astrid Lindgren sem sænska ríkisstjómin stofnaði árið 2002. Ur sjóðnum em árlega veitt alþjóðleg bók- menntaverðlaun fyrir barna- og unglingabókmenntir. Verðlaunaupphæðin er fimm milljónir sænskra króna. Verðlaunin hlaut að þessu sinni Lygia Bojunga frá Brasilíu. Bókin Dóttir línudansarans, sem Mál og menning gaf út árið 1983, hefur verið þýtt eftir hana á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á slóðinni wwwkulturradet.se Þórdís T. Þórarinsdóttir 29. árg. - 1. tbl. 2004 - bls. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fregnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.