Fregnir - 01.03.2004, Blaðsíða 12
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafræða
Tímaritalistinn á www.bok.hi.is er í stafrófsröð titla og fyrir neðan hvem titil kem-
ur fram hvar aðgangur er að ritinu, s.s. hjá útgefanda, dreifíngaraðila, í gagnasafni
o.s.frv. A þennan tengil skal smellt til að tengjast tímaritinu og opnast þau ýmist á
nýjasta heftinu eða yfírliti yfír forða.
Prentuð Efnisyfirlit
Tímarit Forði Útgefandi - Heimasíða Rafrænir heíldartextar útgáfa í Lbs- Hbs Hjá útgefanda
Electronic Library , The
From Emerald Library /1999 - Emerald
Frpm ProQuest 5000 01/1998 - Emerald \P[ |Ff ®
Hér sést að tímaritið Electronic Library er bæði til í rafrænni og prentaðri útgáfu, og
er sú rafræna bæði í gagnasafninu ProQuest frá og með janúar 1998 og hjá Emerald
frá árinu 1999. Ef smellt er á hnappinn undir „Prentuð útgáfa í Lbs-Hbs“ opnast færsla
tímaritsins í Gegni og þar má finna nánari upplýsingar um forða og eign annarra
safna. Stundum em tenglar við „Efnisyfirlit hjá útgefanda” þótt safnið hafi einungis
áskrift að prentaðri útgáfu tímaritsins.
Flipinn „Search TDNet“ flytur notandann yfir í leitarham. Þar er annars vegar
boðið upp á að leita í skránni að greinum („Find Articles”) eftir titlum og höfundum
og hins vegar að finna tímarit („Find Journals”) eftir efnisflokkum. Hentugt er að geta
fundið greinar eftir orðum í titli eða eftir ákveðna höfunda í ritum sem beinn aðgangur
er að, en heimildaleit í hinum ýmsu sérhæfðu gagnasöfnum, sem ýmist em á lands-
aðgangi eða á vef safnsins, gefur eftir sem áður ítarlegri og markvissari niðurstöður.
Þegar fmna þarf hvaða tímarit em í tilteknum efnisflokkum þarf að velja „Choose a
subject“ undir „Find joumals“, velja efnisflokk, t.d. Library science og smella á „go“.
Flestir flokkamir hafa undirflokka sem þrengja má leit við með því að opna „Choose a
second level subject“ og velja undirflokk þar. Flokkun tímaritanna er innbyggð í
TDnet. Safnið getur líka notað eigin flokkunarkerfi en það kostar talsverða vinnu af
okkar hálfu.
Undir „My TDNet“ gefst notendum kostur á að koma sér upp árvekniþjónustu,
þ.e. að fá send efnisyfirlit tímarita að eigin vali jafnóðum og nýtt hefti kemur út.
TDnet býður upp á ýmsa fleiri möguleika sem skoða þarf nánar og nýta eftir því sem
tilefni er til. Kerfíð er í örri þróun og lofar góðu. Enn er eitthvað um villur í skrá
Landsbókasafns, eins og eðlilegt má teljast, og nokkrir tenglar við Gegni virka ekki.
Við erum þakklát fyrir ábendingar um villur og annað sem betur má fara.
Halldóra Þorsteinsdóttir
Landsbókasafni Islands — Háskólabókasafni
Gegnir - Lánþegaskírteini eða hvað?
Nú þegar vorblað Fregna er komið út mun yfírfærsla Fengs og sameining gagna-
gmnnanna Fengs og Gegnis vera yfirstaðin. Það er tímafrek og krefjandi vinna að
flytja gögn á milli kerfa og alls óvíst hvemig muni til takast. Óvissuþættimir em
tvenns konar. í fyrsta lagi em kerfin ólík, til dæmis krefst Gegnir að bókfræðiupplýs-
ingar séu skráðar samkvæmt MARC21 skráningarstaðlinum á meðan að skráning í
Feng var samkvæmt forskrift sem fljótt á litið virðist eiga lítið sameiginlegt með
MARC-formati. Annar stór óvissuþáttur er hvemig em/voru upplýsingar skráðar inn í
29. árg. - 1. tbl. 2004 - bls. 12