Fregnir - 01.03.2004, Blaðsíða 31

Fregnir - 01.03.2004, Blaðsíða 31
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða að baki norrænum bamabókasöfnum en þau hafa þó hvert sína sérstöðu og vill hópur- inn kynna þessa sérstöðu á uppbyggjandi hátt með því að miðla hugmyndum og þekkingu. í hópnum em einn til tveir fulltrúar frá hverju Norðurlandanna. Hópurinn heldur fundi einu sinni til tvisvar á ári og ráðstefnur á þriggja ára fresti. Tvær ráðstefnur hafa verið haldnar ein í Noregi og ein á íslandi á síðasta ár. Þessar ráðstefnur vom styrkar af Norrænu ráðherranefndinni (NORDBOK). Einnig hefur hópurinn verið aðili að norrænum verkefnum. Stefnt er að því að næsta ráðstefna verði í Finnlandi árið 2006. Hvaða gildi hefur Netið jyrir barnabókaverði. Starf sérstaks bamabókavarðar er tiltöluleg nýtt hér á landi og er aðeins til í stærri bókasöfnum. Oft var og er ef til vill ennþá nýjasti starfsmaðurinn settur í að sinna bamastarfmu, sérstaklega ef viðkomandi á böm á grunnskólaaldri, og í bókasafns- fræði er ekki boðið upp á sérstakt námskeið um bamastarf. A hinum Norðurlöndunum er hins vegar löng hefð fyrir öflugu starfi bamabókavarða og því mikla reynslu og þekkingu fyrir okkur að sækja þangað. Og þrátt fyrir að aðeins hluti bamabókavarða eigi kost á að sækja fundi og ráðstefnur hafa þeir sem hafa farið kynnt efni þeirra vel. Þetta hefur leitt til þess að bamabókaverðir em meðvitaðri um mikilvægi sitt og em í dag þeir sem sinna öflugustu markaðssetningunni fyrir bókasöfn og tileinka sér helstu nýjungar Þorbjörg Karlsdóttir ARLIS/Norden - Samtök norrænna listbókavarða ARLIS/Norden - Art Libraries Society Norden - em samtök norrænna listbóksafna. Samtökin vom stofnuð 1986. ARLIS/Norden er aðili að Section of Art Libraries, sem er deild innan IFLA (Intemational Federation of Library Associations and Institu- tions) alþjóðasambands bókasafna, ásamt fjölda skyldra samtaka víða um heim. Tilgangur ARLIS/Norden er að efla fagkunnáttu í norrænum listbókasöfnum. í samtökunum em bókasöfn á sviði myndlistar, listiðnaðar, hönnunar, byggingarlistar, ljósmyndunar og skyldra greina. A vettvangi ARLIS/Norden gefst félögunum tæki- færi til þess að sinna sameiginlegum málefnum sínum. Samtökin miðla upplýsingum og mynda tengsl milli félaganna. Þau sinna hagsmunum þeirra með endurmenntun, námskeiðahaldi, rannsóknum, og útgáfustarfsemi á faglegum gmnni. Norðurlöndin fimm sjá til skiptis um ársfund samtakanna, sem stendur venjulega í 2-3 daga og er ákveðið efni tekið til umfjöllunar hverju sinni. A ársfundunum gefst félögunum gott tækifæri til þess að ræða saman, skiptast á skoðunum, auk þess sem farið er í kynningarferðir. Auk ársfundanna starfar hver landshópur fýrir sig og hittist regulega. ARLIS/Norden samtökin taka virkan þátt í alþjóðlegri samvinnu listbóksafna, bæði alþjóðlegum ráðstefnum IFLA og einstökum ráðstefnum á vegum Section of Art Libraries og ARLIS hópa hvers lands fyrir sig. Fréttabréf samtakanna, ARLIS/Norden Info, kemur út fjórum sinnum á ári. Stjóm- arfulltrúar Norðurlandanna fimm skiptast á að ritstýra því. Af vef ARLIS Norden - www.arlisnorden.ore Olöf Benediktsdóttir 29. árg. - I. tbl. 2004 - bls. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fregnir

Undirtitill:
Fréttabréf félags bókasafnsfræðinga og bókavarðafélags Íslands
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1605-4415
Tungumál:
Árgangar:
34
Fjöldi tölublaða/hefta:
179
Skráðar greinar:
8
Gefið út:
1976-2009
Myndað til:
2009
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Flytur fréttir af vettvangi bókasafnsfræðinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað - Megintexti (01.03.2004)
https://timarit.is/issue/233424

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað - Megintexti (01.03.2004)

Aðgerðir: