Fregnir - 01.03.2004, Blaðsíða 57

Fregnir - 01.03.2004, Blaðsíða 57
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða komið fyrir. Neðanjarðar er stór lestrasalur með ofanbirtu og frekari skjala- og bóka- geymslur. Tæknilega séð er safnið mjög fullkomið. Við kunnum Upplýsingu bestu þakkir fyrir ferðastyrkina sem veittir voru til fararinnar. Auður Gestsdóttir, Bryndís Isaksdóttir, Halldóra Þorsteinsdóttir Fyrirlestrar á Netinu: http://www.ifla.Org/IV/ifla69/prog03.htm#6 Jólagleði Upplýsingar 2003 Jólagleði Upplýsingar 2003 var haldin í Bókasafni Seltjamamess föstudaginn 5. desember síðastliðinn, kl. 20-23. Jólagleðin var jafnframt 25 ára afmælishátíð Þjón- ustumiðstöðvar bókasafna og var samkvæmt venju ókeypis fýrir fullgilda félaga í Upplýsingu en nú í boði Þjónustumiðstöðvar bókasafna. í glæsilegu húsnæði bókasafnsins, sem hentar einkar vel til veisluhalda, var boðið upp á ræðuhöld og tónlistardagskrá þar sem þau Páll Óskar Hjálmtýsson og Monika Abendroth komu fram. Auk þess var boðið upp á léttar veitingar og notalega samveru- stund í góðum félagsskap. Til leiks mættu um 120 gestir með jólaskapið í farteskinu! Stjóm Upplýsingar þakkar Bókasafni Seltjamamess og Þjónustumiðstöð bókasafna innilega fýrir samstarfið og rausnarskapinn. Stjórn Upplýsingar Frá Fræðslu-og skemmtinefnd Upplýsingar Laugardaginn 20. mars síðastliðinn hélt Katrín Jakobsdóttir fyrirlestur á vegum nefnd- arinnar, í hinu nýja, glæsilega Ársafni, Borgarbókasafns. í fyrirlestrinum: Glœpurinn sem ekki fannst - fúlisti slœr í gegn fjallaöi hún um nýju íslensku glæpasagnalínuna auk þess að fara aftur í tímann og rifja upp fyrstu íslensku glæpasagnahöfundana fyrr á öldinni sem leið. Á efltir urðu fjömgar umræður, Amald Indriðason bar þar hæst. Katrín sýndi okkur fram á að sögur hans em aldeilis meira en glæpasögur - þær eru bókmenntir. Þessu lauk síðan með kaffi og rjúkandi nýju meðlæti í boði Borgarbókasafns sem veitti okkur líka Ársafnið til afnota. Vér þökkum. Óskar Guðjónsson safnstjóri reynd- ist okkur Haukur í homi. Mæting var góð miðað við veður og aðstæður. Þetta er þriðji fyrirlesturinn á vegum nefndarinnar og var ókeypis eins og hinir fyrirlestramir fýrir fullgilda félaga Upplýsingar. F.h. Frœðslu- og skemmtinefndar Upplýsingar Þórhallur ÞórhaUsson bókavörður 70. þing IFLA í Buenos Aires Næsta ráðstefna IFLA, sú 70. í röðinni, verður haldin í Buenos Aires í Argentínu dag- ana 22.-27. ágúst 2004. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Libraries: Tools for Education and Development. Er þetta í fyrsta skipti sem IFLA ráðstefna er haldin í Suður Ameríku. 29. árg. - 1. tbl. 2004 - bls. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað - Megintexti (01.03.2004)
https://timarit.is/issue/233424

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað - Megintexti (01.03.2004)

Aðgerðir: