Fregnir - 01.03.2004, Blaðsíða 18

Fregnir - 01.03.2004, Blaðsíða 18
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafræða Eins og sést af dagskránni er norrænt samstarf á sviði bókasafns- og upplýsinga- mála allviðamikið og teygir anga sína allt frá efsta stigi stjómsýslunnar til starfsmanna bókasafna á mismunandi sviðum þjónustu við viðskiptavini safnanna. Norrænt sam- starf á sviði bókasafna og upplýsingamála er mjög mikilvægt fyrir okkur íslendinga og við emm bæði þiggjendur og veitendur í því samstarfi. Hvað bókasöfnin varðar hefur þátttaka fulltrúa íslenskra bókasafna í samstarfinu orðið miklu virkari á síðustu ámm og þeir tekið á sig aukna ábyrgð til jafns við fulltrúa hinna landanna, t.d. með því taka við formennsku í samstarfsnefndum, halda ráðstefnur og standa fyrir sam- starfsfúndum. Ráðstefnustjóri var Svava H. Friðgeirsdóttir varaformaður Upplýsingar. Dagskrá ráðstefnunnar var eftirfarandi: > Setning ráðstefnunnar: Þórdís T. Þórarinsdóttir formaður Upplýsingar > Avarp menntamálaráðherra: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra > NORDBOK (Norræna bókmennta- og bókasafnanefndin) og PR-hópur nor- rænna bókasafna (PR-foreningen for nordiske biblioteker): Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður á Akureyri > NORDINFO (Norræna samvinnunefndin um vísindalegar upplýsingar): Áslaug Agnarsdóttir sviðstjóri Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni > Norrænt samstarf um málefni uppiýsingasamfélagsins (Nordisk Embedsmands- komité for IT-politik - EK-IT): Guðbjörg Sigurðardóttir verkefnisstjóri í forsætis- ráðuneyti > NORDINFOlit (Nordisk forum för samarbete inom omrádet informationskom- petens): Astrid Margrét Magnúsdóttir háskólabókavörður Háskólanum Akureyri > Samstarf norrænna bókavarðafélaga (Nordisk biblioteksmode): Þórdís T. Þórar- insdóttir formaður Upplýsingar > NVBF (Samband félaga norrænna rannsóknarbókavarða): Þórhildur S. Sigurðar- dóttir forstöðumaður safns Menntasmiðju Kennaraháskóla íslands > Barnastarf á bókasöfnum (Nordisk netværk for bornebiblioteker & -kultur): Þorbjörg Karlsdóttir bókasafnsfræðingur Borgarbókasafni Reykjavíkur - Aðalsafni > ARLIS/Norden (Samtök norrænna listbókavarða): Ólöf Benediktsdóttir bóka- safnsfræðingur Stofnun Áma Magnússonar > NORD I&D - Ráðstefna um upplýsinga- og þekkingarstjórn: Kristín Geirsdóttir deildarstjóri Upplýsingaþjónustu Alþingis > Norrænn fundur um lögfræðiupplýsingar (Nordisk juridisk biblioteksmode): Kristín Geirsdóttir deildarstjóri Upplýsingaþjónustu Alþingis > NORON - Samstarf norrænna þjóðbókavarða: Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir landsbókavörður (Áslaug Agnarsdóttir flutti erindið þar sem Sigrún Klara var erlendis) > NORSLIS (Nordic Research School in Library and Information Science): Dr. Anne Clyde prófessor við í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla íslands Aðgangur að ráðstefnunni var ókeypis fýrir fúllgilda félagsmenn Upplýsingar en kostaði kr. 1.000 fyrir aðra. Kaffíveitingar voru í boði félagsins. I ráðstefnugögnum voru tvö rit sem gefin hafa verið út um formennskuáætlun ís- lands í norrænu samstarfi árið 2004 undir úúmwm Auðlegð Norðurlanda. Tekur annað til menntamála og vísinda og hitt til menningar. í ritunum eru sett fram metnaðarfull markmið varðandi það starf sem stefnt er að því að vinna á árinu. Ráðstefnan var vel sótt og góður rómur gerður að efni hennar. í Reykjavík voru um 60 þátttakendur og 11 á Akureyri. Auk þess var ráðstefnunni varpað til Akraness 29. árg. - 1. tbl. 2004 - bls. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað - Megintexti (01.03.2004)
https://timarit.is/issue/233424

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað - Megintexti (01.03.2004)

Aðgerðir: