Fregnir - 01.03.2004, Blaðsíða 63

Fregnir - 01.03.2004, Blaðsíða 63
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða Fimmti aðalfundur Upplýsingar 10. maí 2003 í Þjóðarbókhlöðu Dagskrá fimmta aðalfundar Upplýsingar mánudaginn 10. maí 2003, kl. 16:15 í fyrir- lestrasal Þjóðarbókhlöðu, sbr. 8. gr. laga félagsins: a) Skýrsla stjómar. b) Skýrslur hópa og nefnda. c) Reikningar félagsins. d) Fjárhags- og framkvæmdaáætlun næsta starfsárs. e) Árgjald fýrir 2005. f) Lagabreytingar og skipurit. g) Kosning stjómar og varamanna sbr. 5. gr. h) Kosning skoðunarmanna reikninga. i) Kosning í nefndir. j) Önnur mál: 1) Afhending viðurkenninga fyrir bestu íslensku fræðibækumar fýrir böm og fullorðna fyrir árið 2002. 2) Fyrirlestur - Efnið verður tilkynnt síðar á póstlista félagsins. 3) Annað. Sérstakt fundarboð fylgir blaðinu. - Veitingar verða í boði félagsins. Stjórn Upplýsingar Fengur og Gengir sameinast Þann 5. apríl næstkomandi verður bókasafnskerfið Gegnir tekið í notkun í Borgar- bókasafni og öðmm þeim söfnum sem notað hafa bókasafnskerfíð Feng (Dobis/Libis), alls um 90 söfn. Gegnir (Aleph 500) er bókasafnskerfí sem hýsir samskrá íslenskra bókasafna. Kerfíð veitir netaðgang að skrám flestra bókasafna landsins. Nú þegar hefur Lands- bókasafn íslands - Háskólabókasafn ásamt nokkrum öðmm bókasöfnum (sem áður notuðu Libertas bókasafnskerfíð) tekið kerfíð í notkun. Vegna þessa verður ekki hægt að fá lánaðar bækur og annað efni gegnum rafræn útlánakerfí safnanna frá 26. mars til 5. apríl. Eftir sameininguna verða rúmlega 100 bókasöfn aðilar að Gegni, þar á meðal Landsbókasafn íslands, Háskólinn á Akureyri, Borgarbókasafn, almennings- og skóla- söfn í Kópavogi, Hafnarfirði, Borgamesi, Egilsstöðum, Homafírði og Vestmanna- eyjum. Ritstjórar Fregna 29. árg. - L tbl. 2004 - bls. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað - Megintexti (01.03.2004)
https://timarit.is/issue/233424

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað - Megintexti (01.03.2004)

Aðgerðir: