Fregnir - 01.03.2004, Blaðsíða 3

Fregnir - 01.03.2004, Blaðsíða 3
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða Auglýsing eftir umsóknum í Ferðasjóð Upplýsingar 2004 Auglýst er eftir umsóknum í Ferðasjóð Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýs- ingafrœða. Hlutverk sjóðsins er að styrkja fullgilda félaga til náms- og kynnisferða. Uthlutunarreglur sjóðsins eru m.a. eftirfarandi: • Upphæð sem úthlutað er til hvers styrkþega er að jafnaði kr. 20.000 vegna ferðalags til út- landa en kr. 10.000 vegna ferðar innanlands. Fjöldi úthlutana fer eftir fjárhagsstöðu sjóðs- ins hverju sinni. Heimilt er að úthluta samtals allt að átta styrkjum ár hvert. • Styrkþegi skal hafa verið skuldlaus félagi í Upplýsingu og einhverjum forvera félagsins í a.m.k. fimm ár og a.m.k. fimm ár þurfa að líða á milli úthlutana til sama einstaklings. • Umsækjandi sem ekki hefur hlotið styrk úr sjóðnum áður skal að öðru jöfnu sitja fyrir um styrkveitingu. • I umsókn skal tilgreind ástæða ferðarinnar, hvert ferðinni er heitið, kostnaðaráætlun og annar hugsanlegur fjárstuðningur. • Umsóknarfrestur er til 15. apríl næstkomandi. Því miður er ekki hægt að taka til greina umsóknir sem berast eftir þann tíma (miðað er við dagsetningu póststimpils). • Styrkþegar skulu skila skýrslu til stjómar sjóðsins að lokinni ferð og skal skýrslan að öðm jöfnu birt í Fregnum - Fréttabréfi Upplýsingar. I sjóðsstjóm em gjaldkeri Upplýsingar, sem er formaður sjóðsstjómar, auk hans for- maður og varaformaður félagsins sem em meðstjómendur. Nánari upplýsingar um reglur og úthlutunarreglur sjóðsins er að finna í Fregnum 1/2001, bls. 17. Umsóknir um styrki skal senda til Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýs- ingafræða, Lágmúla 7, 108 Reykjavík. - Netfang: upplysing@bokis.is - Bréfa- sími: 588 9239. Stjórn Ferðasjóðs Upplýsingar Auglýsing um Ferðastyrk NVBF NVBF (Samband félaga norrænna rannsóknarbókavarða) veitir árlega ferðastyrk að upphæð kr. 7.000 norskar krónur. Styrkurinn er veittur til eins aðila í hverju Norðurlandanna fýrir sig til endur- menntunar og/eða námsferðar innan Norðurlanda. Umsækjandi þarf að vera í Upplýsingu. Nemar í bókasafns- og upplýsingafræði geta einnig sótt um séu þeir í félaginu. Að öllu jöfnu ganga þeir fyrir sem vinna innan rannsóknar- eða háskólabókasafnageirans. Umsóknir um styrk fyrir árið 2005 þurfa að hafa borist fyrir 20. sept. 2004 til Poul Erlandsen (poer@dpu.dk), ritara NVBF. Sjá einnig vefsetur NVBF: http://www.dpb.dpu.dk/nvbf/nvbf.html Fulltrúar Upplýsingar í stjórn NVBF Montreal höfuðborg bókarinnar 2005 Montreal í Kanada hefur verið valin sem höfuðborg bókarinnar árið 2005 (World Book Capital). Þetta er í fimmta skipti sem UNESCO veitir titilinn. Fyrst var Madrid árið 2001, þá Alexandría (2002), Nýja Delhi (2003) og Antwerpen frá 23. apríl 2004 - 22. apríl 2005 (sjá: www.abc2004.be) en skiptin miðast við dag bókarinnar ár hvert. Þórdís T. Þórarinsdóttir 29. árg. - 1. tbl. 2004 - bls. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fregnir

Undirtitill:
Fréttabréf félags bókasafnsfræðinga og bókavarðafélags Íslands
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1605-4415
Tungumál:
Árgangar:
34
Fjöldi tölublaða/hefta:
179
Skráðar greinar:
8
Gefið út:
1976-2009
Myndað til:
2009
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Flytur fréttir af vettvangi bókasafnsfræðinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað - Megintexti (01.03.2004)
https://timarit.is/issue/233424

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað - Megintexti (01.03.2004)

Aðgerðir: