Fregnir - 01.03.2004, Blaðsíða 52

Fregnir - 01.03.2004, Blaðsíða 52
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða Conclusion Without in any way moving away from our commitment to the BA programme in Library and Information Science, we as a Department look forward to the advantages that an MLIS programme will bring. In particular, the requirement for an MLIS thesis as well as a practical project, should benefit both the profession and individual libra- ries in Iceland. Here as in other countries, research is needed to ensure that libraries and information agencies, and their programmes, are relevant for users. Research is also needed for the further development of libraries, librarianship, records manage- ment, and information services of all kinds. While the MA will continue to be the main research degree at the masters level, nevertheless the 15 credit MLIS theses, when based on research, should be significant reports. Practical projects will provide examples of good practice as well as providing valuable experience for students. Anne Clyde, Professor Libraiy and lnformation Science Department, The University of Iceland Þriðjudaginn 6. apríl kl. 15 stendur stjóm Upplýsingar fyrir kynningu á nýju mastersnámi í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla íslands. Kynningin fer fram í Lögbergi. stofu 101 og er í höndum Jóhönnu Gunnlaugsdóttur skorarformanns í bókasafns- og upplýsingafræði- skor við félagsvísindadeild Háskóla Islands. r r Utskrift í Bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Islands Eftirfarandi nemendur útskrifuðust frá Félagsvísindadeild Háskóla íslands í júní og október 2003 með BA gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði. Aftan við nöfnin er titill lokaverkefnis og nafn leiðbeinanda: Kolbrún Erla Pétursdóttir: Könnun á skjalaumhverft jýrirtækja og stofnana. (Asamt Ágústu Lúðvíksdóttir og Rögnu Elízu Kvaran) (Jóhanna Gunnlaugsdóttir) Kristín Sigríður Harðardóttir: Skrá yfir útgefið efni heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis ásamt efnisorðalykli. (Jóhanna Gunnlaugsdóttir og Kristín Olafsdóttir) Margrét Rebekka Gísladóttir: Skrá yfir nótnasafn Sigurðar G. Isólfssonar. (Ásamt Söm Hall- dórsdóttur) (Jóhanna Gunnlaugsdóttir) Nína Þórðardóttir: Akureyri: Valdar heimildir. (Jóhanna Gunnlaugsdóttir) Valgerður Sævarsdóttir: Goðasteinn: Héraðsrit Rangæinga (1998-2003). 34.-39. árgangur (9.-14. árg. nýs flokks): Gagnagrunnur. (Ágústa Pálsdóttir) Heimild: Skrifstofa Félagsvísindadeildar Það var bam í salnum - Gerðubergsráðstefnan 2004 Árleg ráðstefna um böm og bamamenningu var haldin í Gerðubergi laugardaginn 27. mars síðastliðinn. Að ráðstefnunni standa IBBÝ, SÍUNG, Skólasafnamiðstöð Reykja- víkur, Félag skólasafnskennara, Upplýsing, Borgarbókasafn Reykjavíkur og Menning- armiðstöðin Gerðubergi. Var að þessu sinni fjallað um böm og leikhús undir yftr- skriftinni Það var barn í salnum. Dagskráin hófst kl. 10:30 með því að Ragnheiður Gestsdóttir setti samkomuna og talaði um töfra leikhússins. 29. árg. - 1. tbl. 2004 - bls. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað - Megintexti (01.03.2004)
https://timarit.is/issue/233424

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað - Megintexti (01.03.2004)

Aðgerðir: