Fregnir - 01.03.2004, Blaðsíða 60

Fregnir - 01.03.2004, Blaðsíða 60
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða annarra spennandi fyrirlestra verða í boði og eru áhugasamir hvattir til að kynna sér dagskrá ráðstefnunnar. Allar nánari upplýsingar um ráðstefnuna, s.s. dagskrá, skráningarblöð o.fl. er að fínna á slóðinni www.bokis.is/nvbf2004 Fyrir hönd undirbúningsnefndar Birna Kolbrún Gísladóttir XII. NORD I&D ráðstefnan 2004 XIINORD I & D Tólfta ráðstefna NORD I&D um upplýsinga- og Knowiedge and change þekkingarstj óm verður haldin í Álaborg í Danmörku dagana 1.- 3. september næstkomandi. Efnið er: ^ Skipulag þekkingar og miðlun; Nám og kennsla; * Upplýsingstjómun hjá stofnunum og íyrirtækjum. Ráðstefnan verður haldin í einstaklega skemmtilegu umhverfi á Hotel Hvide Hus og í tengslum við hana er þátttakendum boðið í heimsókn í Listasafn Norður-Jótlands, sem er í sérstæðri byggingu skammt frá ráðstefnuhótelinu. Listasafnið var teiknað af Elissa og Alvar Aalto og Jean-Jacques Bamél. Húsið þykir afar sérstakt og er safnið með metnaðarfullar sýningar. Nánari upplýsingar um það er að finna á vefslóðinni http://www.nordivllandskunstmuseum.dk/ Skráning á ráðstefnuna er hafín. Ef skráö er fyrir 31. maí em skráningargjöldin lægri en ella. Frekari upplýsingar er að finna á vef ráðstefnunnar http://www2.db.dk/niod/ Kristín Geirsdóttir fulltrúi Upplýsingar í stjórn NORD I&D Samið um efnisorðalykil Landskerfi bókasafna og Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn annars vegar og höfundar Kerftsbundins efnisorðalykils Jýrir bókasöfn og upplýsingamiðstöðvar hins vegar hafa undirritað samning um að nota megi efnisorðalykilinn í bókasafnskerfið Gegni. Notkun samræmds efnisorðalykils er mikilvæg forsenda þess að unnt verði að samræma skráningu efnisorða í kerfið, en slíkt samræmi auðveldar til muna alla leit eftir efnisorðum. Efnisorðalykillinn hefur áður komið út í prentuðu formi en verður nú þróaður áfram í rafrænni gerð sem verður aðgengileg úr Gegni. Höfundar Kerfisbund- ins efnisorðalykils em þær Þórdís T. Þórarinsdóttir og Margrét Loftsdóttir. Heimild: Landskerfi bókasafna - www.landskerfi.is - Frétt 22.01.2004 29. árg. - 1. tbl. 2004 - bls. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað - Megintexti (01.03.2004)
https://timarit.is/issue/233424

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað - Megintexti (01.03.2004)

Aðgerðir: