Morgunblaðið - 13.01.2001, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 13.01.2001, Blaðsíða 74
Nýja platan, Holy Wood, er rökrétt framhald af Anti- christ Superstar. Hér er svarti liturinn kominn aftur og rokk- ið að mestu leyti einnig. Platan inni- heldur nítján lög og það er alltof mikið. Flest lög- in eru vel yfir þrjár mínútur þótt ein- hver laganna séu eitthvað styttri þrástef sem hljóma undir gagnrýni Man- sons á hitt og þetta í samfélag- inu í dag. „The Love Song“ er gagnrýni á skotvopnaeign almennings í Bandaríkjun- um, Marilyn Manson varð skotspónn fjölmiðla þar vestra eftir að geisladiskar hans höfðu fundist á heimili ung- linga sem framið höfðu fjöldamorð og síðar sjálfsmorð. Þeir sem virkilega telja að tónlist- armaður geti haft slík áhrif á unglinga, að þeir fremji morð eða aðra glæpi, ættu að líta betur í kringum sig og athuga hvort ekki er brotalöm annars staðar að finna. Eitt af betri lögum disksins er „The Fight Song“ sem er keyrslu- rokk af betri gerðinni. Áhrifa gætir frá Johnny Rotten og félögum úr Sex pistols. „Target Audience“ er athygl- isvert lag fyrir margar sakir, hér er MARILYN MANSON er ennað gefa út og með tilkomusjöttu plötu þeirra má segja að þeir séu að stíga skref afturábak í sinni eigin þróunarsögu hvað varðar hljóm og útlit. Marilyn Manson skaust upp á stjörnuhimininn á undarlega stuttum tíma. Undir augljósum áhrifum frá Alice Cooper, sem var konungur rokk-leiksýningarinnar á sínu blóma- skeiði, ætlaði Marilyn Manson að heilla lýðinn með ,,alvöru“ sýningu. Upp á sviði átti Marilyn Manson það til að skera sig með brotinni flösku og skvetta þar með alvöru blóði á áhorf- endur, hann átti til að berja meðlimi hljómsveitarinnar með hljóðnema- stöngum eða öðru lauslegu drasli sem hendi var næst (þekkt er þegar hann rotaði trommuleikarann á miðjum tónleikum). Hann hneykslaði gamla en heillaði unga, unglingarnir voru komnir með ,,alvöru“ fyrirmynd sem sagði þeim hvernig átti að lifa líf- inu og hvernig átti að klæðast og hver man ekki eftir Manson-gengj- um sem ráfuðu um götur borgarinn- ar og hneyksluðu og hræddu margan saklausan Bítla- og Hljómaaðdáand- ann. Marilyn Manson var átrúnaðar- goð síðasta áratugar. En með útgáfu Mechanical Ani- mals (1998) kvað við annan tón. Glit- rokkið hafði tekið yfir svartnættis- lega söngva og útlitið var ekki eitthvað sem heillaði aðdáendur Marilyn Manson. Svartklædd ung- mennin sem höfðu fundið sig svo vel í ímynd Antichrist Superstar (1996) voru týnd í hvítum dauðhreinsuðum umbúðum sölumennskunnar. En þrátt fyrir mikla söluherferð seldist Mechanical Animals illa og Marilyn Manson varð að gera eitthvað til að vinna hylli unglinganna aftur. mikil gagnrýni á samfélagið og markaðsöflin fá á baukinn, sem er skrítið þegar maður veltir þeirri staðreynd fyrir sér að Marilyn Man- son hefur þrifist á hvers kyns auglýs- ingaskrumi og annarri markaðs- hyggju. „The Nobodies“ er góður rokkari, besta lag plötunnar. „The Death Song“ fjallar um fyrirmyndir í samfélaginu, kaldhæðni og svartsýni. „Born Again“ og „Valentine’s Day“ eru einnig nokkuð góð lög. Eitt er það þó sem snerti mig hvað mest við hlustun þessarar plötu og það eru textarnir. Marilyn Manson er verulega lunkinn textasmiður, kaldhæðni skín í gegnum flesta texta hans, hann hefur heilmargt að segja og hann kemur því frá sér á snyrti- legan hátt. Í gegnum tíðina hefur Marilyn Manson gagnrýnt kristna trú talsvert og því brá mér svolítið í brún þegar ég las textann við lagið „Disposable Teens“: ,,I never really hated the one true god-but the god of the people I hated“. Þetta er lýsandi dæmi um hversu gagnrýnir textar plöt- unnar eru. Við sem lifum í sam- félagi dagsins í dag getum haft áhrif á hvað gerist í kringum okkur, við þurfum ekki alltaf að láta mata okkur á nýj- ungum eða stöðnuð- um gildum, við velj- um og höfnum með sjálfstæðum hugs- anagangi. Þetta eru orð Marilyn Manson á plötunni Holy Wood og þeim skulum við taka með opnum hug. Af hljóðfæra- leik er það helst að segja að gítar- leikur er góður og hljómurinn einnig en áberandi bestur í hljómsveitinni er þó M. W. Gacy sem sér að mestu um hljóm- borð og er „ambient“ meistari hljómsveitarinn- ar. Þessi plata er ágætur rokkari og ágæt ádeila á samfélagið í dag en lítið meira, það er gott að hafa Marilyn Manson á svæðinu til þess að sparka í okkur og vekja okkur svolítið til umhugsunar. Diskinum fylgir ágætlega útilátinn bæklingur, góðar myndir en texti er alltof smáletr- aður ef tekið er mið af gildi textans sem ekki er nú alltaf vel fram borinn af söngvaranum. ERLENDAR P L Ö T U R Þráinn Árni Baldvinsson tónlistarmaður skrifar um nýj- ustu afurð Marilyn Manson, Holy Wood.  Marilyn er aftur orðinn Manson! FÓLK Í FRÉTTUM 74 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Eggert Magnússon næfisti 13. janúar - 18. febrúar 2001 Verið velkomin á opnun í dag kl. 1500 Magga Stína og Hringir leika Sýningin er opin kl. 1200 - 1900 virka daga kl. 1200 - 1630 um helgar Menningarmiðstöðin Gerðuberg www.gerduberg. is Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 14. jan kl. 14 - UPPSELT Sun 21. jan kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 28. jan kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 28. jan kl. 17 - AUKASÝNING Sun 4. feb kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 11. feb kl. 14 – NOKKUR SÆTI LAUS Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Í KVÖLD: Lau 13. jan kl. 19 – UPPSELT Fös 19. jan kl. 20 Lau 27. jan kl. 19 Lau 3. feb kl. 19 Litla svið - VALSÝNING ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Fim 18. jan kl. 20 Lau 20. jan kl. 19 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Lau 3. feb kl. 19     :6' '/  /+ '/ :''+ '/    6( ') )  6$ ')/(  6+ '))) :''+ '$))                       :/+ '/))6)) 8    *'$ '>'(*"  ;'> '>'(1   : "  '. '>'(: "  :  !+ *6  '>'(: "  % :6. '/));      !"#$% &' ( ) '''  " ?  0  ***     +    Í HLAÐVARPANUM Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur 18. sýn í kvöld laugardag 13. jan kl 21:00 19. sýn þriðjudag 16. jan kl 21:00 20. sýn laugardag 20. jan kl 21:00 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) „... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV) Stormur og Ormur 22. sýn. sun. 14. jan. kl 15:00 23. sýn. sun. 21. jan. kl 15:00 „Halla Margrét fer á kostum“. (GUN Dagur) „Óskammfeilni ormurinn...húmorinn hitti beint í mark...“ SH/Mbl Eva bersögull sjálfsvarnareinleikur 7. sýn. fim. 18. jan kl 21:00 8. sýn. lau. 20. jan kl 21:00 „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.)        ,-  . //, 00&1'00 552 3000 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 lau 13/1, E&F kort gilda UPPSELT sun 14/1 Aukasýning, UPPSELT fim 18/1 Aukasýning örfá sæti fös 19/1, G&H kort gilda örfá sæti lau 27/1 I kort gilda, UPPSELT lau 27/1 kl. 23 miðnætursýning sun 28/ örfá sæti laus sun 4/2 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG lau 20/1 kl. 20 örfá sæti laus fös 26/1 kl. 20 lau 3/2 kl. 20 530 3030 SÝND VEIÐI lau 20/1 kl. 20 nokkur sæti laus fös 26/1 kl. 20 TRÚÐLEIKUR lau 13/1 kl. 20 örfá sæti laus fös 19/1 kl. 20 örfá sæti laus fim 25/1 kl. 20 lau 27/1 kl. 20 örfá sæti laus Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is &+/ '@ % /-#.E -/. '6 % ..E  5> % ..E -/. 5C % ..E  5G % ..E                ! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: $/  ( @   ' A'$ 8 (( 2 3> 8 '/A' (( 2 3 . 8 6)A' 7 86(A' ') 8 6$A' 4"#5-6#-6#6,78. 9 : " ;   '7A' (( 2  6>A' <. 47$$6#   2,   8  6'A'( &= ''3> 2 3 6.A' '/  "   '>  /A6 '/ Smíðaverkstæðið kl. 20.00: ,-56..    5#9$ , 9 @    ' A'    '/A'    '.A'( ?  > 2   6)A'   6'A'> 2 6(A'> 2 "  6$A'> 2 $!"6#@A "B< ,C D  '7A'"  6>A' .$ !.E<<6#.!4E!9 .. #   &0+&( F' G'%    BCD?1C%%!4E% :2 "#  FG "" , G  5  "   2  8   2 ***  (:      H (:   :2   ')   Miðasalan er opin mán.-þri. kl. 13-18, mið.-sun. kl. 13-20. SJALDAN er ein báran stök. Orð að sönnu sem bergmála stanslaust til okkar frá Hollywoodhæðum. Í kjölfar gíf- urlegra vinsælda X-mannanna í sumar eru nú nokkrar fleiri ofur- hetjur á leiðinni upp á hvíta tjaldið. Það gæti vel farið svo að Köngulóarmaðurinn og græni ris- inn Hulk muni berjast í byrjun árs 2002, a.m.k. um það hver nái að fylla fleiri sæti bíóhúsanna. Leikstjórinn Ang Lee, sem kom kvikmyndaáhugamönnum skemmtilega á óvart með nýjustu mynd sinni Crouching Tiger, Hidden Dragon, þykir afar líkleg- ur til þess að taka gerð mynd- arinnar að sér. David Hayter, sá hinn sami og endurlífgaði X- Hulk á leiðinni á hvíta tjaldið Er allt vænt sem vel er grænt? Ang Lee tæklar græna risann mennina fyrir hvíta tjaldið, skrif- ar handritið. Sagan er skrifuð eftir upp- haflegu myndasögunum en í þeim er Hulk í raun vísindamaðurinn Bruce Banner sem öðlaðist of- urkrafta sína eftir að hafa orðið fyrir gammageislun þegar hann var viðstaddur kjarnorkutilraun. Við slysið klofnaði persónuleiki Banners og þegar hann er reidd- ur til reiðist brýst hið hugs- unarlausa græna vöðvafjall fram. Talið er víst að hið græna sjálf vísindamannsins verði tölvuteikn- að en enginn hefur enn verið orð- aður við aðalhlutverkið. „...það er gott að hafa Marilyn Man- son á svæðinu til þess að sparka í okkur og vekja okk- ur svolítið til um- hugsunar,“ álítur Þráinn Árni Guð- mundsson tónlist- armaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.