Morgunblaðið - 13.01.2001, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.01.2001, Blaðsíða 34
NEYTENDUR 34 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ SÉ heildarverð borið saman á þeim vörum sem fengust í öllum þremur lágvöruverðsverslununum sem farið var í sl. fimmtudag, þ.e. Bónus í Holtagörðum, Krónuna í Skeifunni og Nettó í Mjódd, kemur í ljós að verðið er lægst í Bónusi. Munur á hæsta og lægsta verði nemur 11,5%. Það vekur athygli að í síðustu viku þegar gerð var verðkönnun í sömu verslunum var verðið hjá Nettó 28,6% hærra en hjá Bónusi en að þessu sinni er það 9,57% hærra. Í síðustu könnun var Krónan með svipað verð og Bónus en í þessari könnun reyndist innkaupakarfan dýr- ust í Krónunni eða 11,5% dýrari en í Bónus. Verð á svínagúllasi skýrir þann verðmun að stórum hluta en að sögn forráðamanna Krónunnar er oftast til svínagúllas í nokkrum verð- flokkum í Krónunni. Þegar blaðamað- ur var í Krónunni sl. fimmtudag var ódýrasta svínagúllasið ekki fáanlegt. Upphaflega var farið með inn- kaupalista með rúmlega 40 vöruteg- undum í verslanirnar þrjár, Bónus, Krónuna og Nettó. Listinn var valinn af handahófi, sumar tegundir voru þær sömu og kannað var verð á fyrir viku en síðan var nýjum vörutegund- um einnig bætt við. Þegar upp var staðið þurfti að fella niður nokkrar vörutegundir vegna ónógra upplýsinga og urðu þær 34 talsins í lokin. Beðið var um sömu vörumerki í verslunum og sömu stærð af pakkn- ingum. Í nokkrum tilvikum reyndist ekki unnt að biðja um sömu vöru- merki, þ.e. þegar grænmeti, ávextir, kjöt og fiskur var annarsvegar. Þá var alls ekkert mat lagt á gæði og þjónustu, einungis kannað verð. Þess var gætt að fara í allar versl- anirnar á sama tíma, klukkan 16.30, og vera við afgreiðslukassa klukkan 17.30. Um leið og komið var á kassa var starfsfólk beðið að kalla til versl- unarstjóra eða ábyrgðarmann sem fylgdist með þegar vörur voru stimpl- aðar í kassa og síðan var farið yfir hilluverð. Í fjórum tilvikum stemmdi ekki hillu- og kassaverð í Bónusi og Nettó en einu sinni í Krónunni. Þá voru vörur óverðmerktar í alls þremur tilvikum. Verðkönnun í þremur lágvöruverðsverslunum í Reykjavík                              !  !   "    #$ ! %  &     ' ! ( )    *&+    $ !       !   ,! $ ! -!     ./    0 ( 1,   $2$ ! / ! &  ,3      34  5  6 & 6  ! 7 ! #$ ! 8    *, 9 !!  : :3     $ !  !  6  !    !    ! !   !     ! !8     ! !      "    ;3   !,      /7< ! 0 =       #$ ! >   6 ?   $ ! 0  ! ,   /$ !     6 9 /$ !  , ,3    6    3   $ ! @ !  ! 6  77 ! @   / ! A " #2  ! 3 !  *     2 27 $ #'2BB  '   /$7 '    7$ 7$ <7 ##$ 7$ 7$ '7  7 7$ /$$   '$ 7$ #7 #$ $<   77     72 $' #<7 $77BB C * ,   2 27 $ $/7 DE FC  '   /2$ '    <' 7$ <7 ##$ / $ 7$ '7  7 7$ 3      '$ 3    #7 #$ $<   /     77 C     72 $' #<7 22$ DE FC (     /7 77 #/ $ 7  // /'7 #< $7   :   8   77  < #7< //2  # 7'  7 /'$ /<  ' '2 72 $ #$ 2 72 77 77 //7 / 7 2 #7' 27< (  ,  2 7' #/ $ 7  // /'7 C #< $7   :   8   77 7< #7< //2  # 7'  7 /'$ /<  ' '2 72 $ #7 2 72 77 77 //7 / 7 2 #7' 27< C &      < '' 7 $ B  7 / /2/ 7   / 72   7/   7' 7' <  7 7' /$7   '$ 77     :   8 2   77 '7 //$ 7' $< #<7 G /7BB &  ,   < 3    7 $/7  7 / /2/ 7   / 72   7/   7' 7' <  7' /$7   '$ 77     :   8 2   77 '7 //$ 7' $< #<7 G# DE FC                        !   "#                           !  "  #! $%%   &   '&     ()% *  +  && ,  && "# -   . )%%   +  + +     )%% ()%   !                   +         '    "   /"0 & 1  )%%  #  "  & 2 3   && 0  &   44 3  "  5%% 6  ' (7%    "  %7 $) (87 $%8 5)4 $8 94 4) 4) 84 %4 4) 5)) 8) 4) )9 44 47 )8 (94 )44  54 (5 )%4 $) 584 (9 %9 557 %( 48 %4 58) 59 87 47 7% 44 5%4 7% (48 749   %9 $4 )%$ $%4 575 $4 45 48 48 9$ %4 48 5)4 8) 44 7% 44 48 )9 (94 %54   5!8% )!4 7!4$ 5!7 8!85 9!%$ 5!$) )!4% 4!(8 %!%7 %!%% (!%$ %!5% !$$ (!5 $!() %!%% 7!7$ !4 !7( 8!84           Bónus með ódýrustu innkaupa- körfuna Það munaði 11,5% á dýrustu og ódýrustu körfunni þegar farið var í 3 lágvöruverðs- verslanir með innkaupalista. Nettó sem í síðustu viku var með 28,6% dýrari körfu en Bónus er nú með 9,57% dýrari körfu. NOTENDUR Fríkortsins geta nú ekki lengur notað punktana sína hjá pítsufyrirtækinu Dominos en í staðinn hefur Fríkort ehf. gert samstarfssamning við veitingastaðina Pizza Hut og Hard Rock Café að sögn Bjarna Ing- ólfssonar framkvæmdastjóra Fríkortsins. Þessi breyting tók gildi um áramótin en fleiri breytingar eru áætlaðar á næstunni. „Samningar eru í gangi við nokkur fyrirtæki og munum við brydda upp á ýmiss konar ný- breytni innan skamms. Meðal annars stefnum við að því að fólk muni geta keypt fyrir frí- punktana sína í fyrirhugaðri verslun okkar á Netinu.“ Bjarni segir stefnuna vera að auka mögu- leika fólks á að nota frípunktana sína. „Meðal nýbreytni sem við tókum upp fyrir jólin var að gefa fólki kost á að kaupa jólatré fyrir punktana sína í verslun Blómavals. Þetta gafst afar vel og yfir sautján hundruð manns nýttu sér þennan möguleika.“ Verður hægt að nota frípunkta á Netinu Breytingar eru fyrirhugaðar hjá Fríkorti ehf. á næstunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.