Morgunblaðið - 13.01.2001, Side 34

Morgunblaðið - 13.01.2001, Side 34
NEYTENDUR 34 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ SÉ heildarverð borið saman á þeim vörum sem fengust í öllum þremur lágvöruverðsverslununum sem farið var í sl. fimmtudag, þ.e. Bónus í Holtagörðum, Krónuna í Skeifunni og Nettó í Mjódd, kemur í ljós að verðið er lægst í Bónusi. Munur á hæsta og lægsta verði nemur 11,5%. Það vekur athygli að í síðustu viku þegar gerð var verðkönnun í sömu verslunum var verðið hjá Nettó 28,6% hærra en hjá Bónusi en að þessu sinni er það 9,57% hærra. Í síðustu könnun var Krónan með svipað verð og Bónus en í þessari könnun reyndist innkaupakarfan dýr- ust í Krónunni eða 11,5% dýrari en í Bónus. Verð á svínagúllasi skýrir þann verðmun að stórum hluta en að sögn forráðamanna Krónunnar er oftast til svínagúllas í nokkrum verð- flokkum í Krónunni. Þegar blaðamað- ur var í Krónunni sl. fimmtudag var ódýrasta svínagúllasið ekki fáanlegt. Upphaflega var farið með inn- kaupalista með rúmlega 40 vöruteg- undum í verslanirnar þrjár, Bónus, Krónuna og Nettó. Listinn var valinn af handahófi, sumar tegundir voru þær sömu og kannað var verð á fyrir viku en síðan var nýjum vörutegund- um einnig bætt við. Þegar upp var staðið þurfti að fella niður nokkrar vörutegundir vegna ónógra upplýsinga og urðu þær 34 talsins í lokin. Beðið var um sömu vörumerki í verslunum og sömu stærð af pakkn- ingum. Í nokkrum tilvikum reyndist ekki unnt að biðja um sömu vöru- merki, þ.e. þegar grænmeti, ávextir, kjöt og fiskur var annarsvegar. Þá var alls ekkert mat lagt á gæði og þjónustu, einungis kannað verð. Þess var gætt að fara í allar versl- anirnar á sama tíma, klukkan 16.30, og vera við afgreiðslukassa klukkan 17.30. Um leið og komið var á kassa var starfsfólk beðið að kalla til versl- unarstjóra eða ábyrgðarmann sem fylgdist með þegar vörur voru stimpl- aðar í kassa og síðan var farið yfir hilluverð. Í fjórum tilvikum stemmdi ekki hillu- og kassaverð í Bónusi og Nettó en einu sinni í Krónunni. Þá voru vörur óverðmerktar í alls þremur tilvikum. Verðkönnun í þremur lágvöruverðsverslunum í Reykjavík                              !  !   "    #$ ! %  &     ' ! ( )    *&+    $ !       !   ,! $ ! -!     ./    0 ( 1,   $2$ ! / ! &  ,3      34  5  6 & 6  ! 7 ! #$ ! 8    *, 9 !!  : :3     $ !  !  6  !    !    ! !   !     ! !8     ! !      "    ;3   !,      /7< ! 0 =       #$ ! >   6 ?   $ ! 0  ! ,   /$ !     6 9 /$ !  , ,3    6    3   $ ! @ !  ! 6  77 ! @   / ! A " #2  ! 3 !  *     2 27 $ #'2BB  '   /$7 '    7$ 7$ <7 ##$ 7$ 7$ '7  7 7$ /$$   '$ 7$ #7 #$ $<   77     72 $' #<7 $77BB C * ,   2 27 $ $/7 DE FC  '   /2$ '    <' 7$ <7 ##$ / $ 7$ '7  7 7$ 3      '$ 3    #7 #$ $<   /     77 C     72 $' #<7 22$ DE FC (     /7 77 #/ $ 7  // /'7 #< $7   :   8   77  < #7< //2  # 7'  7 /'$ /<  ' '2 72 $ #$ 2 72 77 77 //7 / 7 2 #7' 27< (  ,  2 7' #/ $ 7  // /'7 C #< $7   :   8   77 7< #7< //2  # 7'  7 /'$ /<  ' '2 72 $ #7 2 72 77 77 //7 / 7 2 #7' 27< C &      < '' 7 $ B  7 / /2/ 7   / 72   7/   7' 7' <  7 7' /$7   '$ 77     :   8 2   77 '7 //$ 7' $< #<7 G /7BB &  ,   < 3    7 $/7  7 / /2/ 7   / 72   7/   7' 7' <  7' /$7   '$ 77     :   8 2   77 '7 //$ 7' $< #<7 G# DE FC                        !   "#                           !  "  #! $%%   &   '&     ()% *  +  && ,  && "# -   . )%%   +  + +     )%% ()%   !                   +         '    "   /"0 & 1  )%%  #  "  & 2 3   && 0  &   44 3  "  5%% 6  ' (7%    "  %7 $) (87 $%8 5)4 $8 94 4) 4) 84 %4 4) 5)) 8) 4) )9 44 47 )8 (94 )44  54 (5 )%4 $) 584 (9 %9 557 %( 48 %4 58) 59 87 47 7% 44 5%4 7% (48 749   %9 $4 )%$ $%4 575 $4 45 48 48 9$ %4 48 5)4 8) 44 7% 44 48 )9 (94 %54   5!8% )!4 7!4$ 5!7 8!85 9!%$ 5!$) )!4% 4!(8 %!%7 %!%% (!%$ %!5% !$$ (!5 $!() %!%% 7!7$ !4 !7( 8!84           Bónus með ódýrustu innkaupa- körfuna Það munaði 11,5% á dýrustu og ódýrustu körfunni þegar farið var í 3 lágvöruverðs- verslanir með innkaupalista. Nettó sem í síðustu viku var með 28,6% dýrari körfu en Bónus er nú með 9,57% dýrari körfu. NOTENDUR Fríkortsins geta nú ekki lengur notað punktana sína hjá pítsufyrirtækinu Dominos en í staðinn hefur Fríkort ehf. gert samstarfssamning við veitingastaðina Pizza Hut og Hard Rock Café að sögn Bjarna Ing- ólfssonar framkvæmdastjóra Fríkortsins. Þessi breyting tók gildi um áramótin en fleiri breytingar eru áætlaðar á næstunni. „Samningar eru í gangi við nokkur fyrirtæki og munum við brydda upp á ýmiss konar ný- breytni innan skamms. Meðal annars stefnum við að því að fólk muni geta keypt fyrir frí- punktana sína í fyrirhugaðri verslun okkar á Netinu.“ Bjarni segir stefnuna vera að auka mögu- leika fólks á að nota frípunktana sína. „Meðal nýbreytni sem við tókum upp fyrir jólin var að gefa fólki kost á að kaupa jólatré fyrir punktana sína í verslun Blómavals. Þetta gafst afar vel og yfir sautján hundruð manns nýttu sér þennan möguleika.“ Verður hægt að nota frípunkta á Netinu Breytingar eru fyrirhugaðar hjá Fríkorti ehf. á næstunni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.