Morgunblaðið - 13.01.2001, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 13.01.2001, Blaðsíða 67
Innritun fer fram frá kl. 9-12 virka daga á skrifstofu prófastsdæmisins í s. 510 1000. Kvennakirkjan í Seltjarnar- neskirkju KVENNAKIRKJAN heldur guð- þjónustu í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 14. janúar kl. 20.30. Umfjöllunarefni messunnar er: Hvernig notum við trú okkar á nýju ári. Er það feimnismál að segjast trúa? Hvernig vill Kvennakirkjan efla starf sitt og trú. Ræðukonur eru Elísabet Þorgeirsdóttir og Ninna Sif Svavarsdóttir. Kór Kvennakirkjunn- ar leiðir almennan söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kaffi á eftir í safnaðarheimilinu. Fimmtudaginn 18. janúar kl. 17.30 verður síðdegisboð, sem er öllum op- ið, í Þingholtsstræti 17. Þar verður haldið áfram umræðum umumfjöllun- arefnið í messunni.Kaffi og heitar vöfflur á boðstólum. Kynningarfundur á 12 sporastarfi í Laugarneskirkju Kynningar- fundur á 12 spora-starfi NÆSTKOMANDi mánudagskvöld kl. 20:00 verður haldinn kynningar- fundur í Laugarneskirkju á hinu merka 12 spora-starfi sem mjög hef- ur rutt sér til rúms innan kirkjunnar að undanförnu. Um er að ræða kerf- isbundna samveru í smáum kynskipt- um hópum þar sem unnið er með skaddaðar tilfinningar samkvæmt bókinni „Tólf sporin, andlegt ferða- lag“. Hefur tveggja ára reynsla Laug- arnessafnaðar af þessu starfi verið frábær og mælum við stolt með þessu tilboði fyrir allt fólk og hvetjum við flesta til að koma á kynningarfundinn sem haldinn verður í kirkjuskipinu. Barnastarf í Selfosskirkju BARNASTARFIÐ heldur áfram í Selfosskirkju. Sunnudagaskólinn mun tengjast messunni kl. 11 og hefst 14. janúar. Krakkaklúbburinn, starf fyrir 6-9 ára börn, verður áfram á miðvikudögum og hefst 17. janúar kl. 14. Nýjar bækur eru komnar og einn- ig límmiðar. Berglind, Eygló og Guðbjörg. Grafarvogskirkja. AA-hópur kl. 11. Fríkirkjan Vegurinn: Almenn sam- koma kl. 14. jölskyldusamkoma kl. 11. Brauðsbrotning. Samkoma kl. 20. Brauðsbrotning. Högni Valsson préd- ikar. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS: Samkoma í dag laugardag kl. 14. Ræðumaður Björg R. Pálsdótt- ir. Mikil lofgjörð og fyrirbæn. Kaffi og spjall að lokinni samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Þriðjud: Al- menn bænastund kl. 20.30. Miðvikud: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Fimmtud: Menn með markmið kl. 20. Föstud: Bænastund unga fólksins kl. 19.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hvammstangakirkja. Sunnudaga- skóli kl. 11. Akraneskirkja. Kirkjuskóli kl. 11. TTT-starf (10-12 ára) kl. 13. Umsjón: Hreiðar Örn Stefánsson. Raufarsel: Sunnudag: messa kl. 11.00. Virka daga: messa kl. 18.30. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnu- dag: messa kl.10.30. Miðvikudag: messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag messa kl. 08.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8.00. Keflavík -Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudag: messa kl.14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10.00. Mánu- dag til laugardags: messa kl. 18.30. Laugardag, Flateyri: messa kl. 18.00. Sunnu- dag: Ísafjörður - Jóhannesar-kap- ella: messa kl. 11.00. Bolungarvík: messa kl. 16.00. Suðureyri: messa kl. 19.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Barna- kórinn Litlir lærisveinar syngur. Fyrsta samvera á nýju ári. komum fagnandi saman. Kl. 20.30 kaffi- húsamessa með Tónsmíðafélaginu og mörgum góðum söngvurum. Guðsþjónustan er í Safnaðarheim- ilinu en þar sitjum við saman við ljúfa tónlist, lofgjörð, kaffi og kerta- ljós. Allir velkomnir en börn þurfa að vera í fylgd fullorðinna svona seint að kvöldi. Unglingar í æskulýðsfélag- inu aðstoða. Mán: Kl. 17 æskulýðs- starf fatlaðra, eldri hópur. Komið fagnandi. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Kristján Valur Ing- ólfsson. Athugið að kirkjudagur Karlakórsins Stefnis verður síðar en ekki þennan dag eins og auglýst var í einu bæjarblaða. Barnaguðsþjón- usta í safnaðarheimilinu kl. 11.15. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskólar í Strandbergi og Hvaleyr- arskóla kl. 11. Munið kirkjurútuna í Hvamma- og Setbergshverfi. Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Natalía Chow. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson messar. Kór Víði- staðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmunds- son. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Kristín, Edda og Örn. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel og kórstjórn Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Einar Eyjólfsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskól- inn hefst að nýju í Stóru-Vogaskóla laugardaginn 13. janúar kl. 11.00. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum. Afhent nýtt og spennandi efni. Fermingarfræðslan er kl. 12.00 sama dag og á sama stað. Prestarnir. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sunnudagaskólinn hefst að nýju á sama tíma. Nýtt og spennandi efni afhent. Organisti Jóhann Bald- vinsson. Kirkjukórinn leiðir safnað- arsönginn. Sr. Friðrik J. Hjartar þjón- ar. Mætum öll! Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14.00. Sunnu- dagaskólabörnin hvött til að mæta. Ásgeir Páll og Nanna Guðrún verða með okkur. Álftaneskórinn syngur undir stjórn organistans Jóhanns Baldvinssonar. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Prestarnir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Messa og ald- ursskiptur sunnudagaskóli kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Ólafur Odd- ur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leið- ir söng. Organisti Einar Örn Einars- son. Undirleikari í sunnudagaskóla Helgi Már Hannesson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Morguntíðir sungn- ar þriðjudaga til föstudaga kl. 10. Foreldrasamvera miðvikudag kl. 11. Krakkaklúbbur miðvikudag kl. 14– 14.50. Biblíuleshópur kemur saman kl. 18. Sakramentisþjónusta að lestri loknum. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. SKEIÐFLATARKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta verður í Skeiðflatar- kirkju í Mýrdal sunnudag kl. 14. Kór Skeiðflatarkirkju syngur undir stjórn Kristínar Björnsdóttur organista. Fjölmennum til kirkju í byrjun árs. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sóknarprestur. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Messa fyrir allt prestakallið sunnudag kl. 14. Mætum öll og njótum samveru í húsi guðs. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Organisti Torvald Gjerde. 15. jan: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. MESSUR 2000 GÓÐAR MINNINGAR Sendu inn ljósmynd og þú átt möguleika á að fara í menningarferð til Evrópu Ljósmyndasamkeppni Reykjavík--Menningarborg 2000, Morgunblaðið -- blað menningar- borgarársins, Hans Petersen og Kringlan efna til ljósmyndasam- keppni um góðar minningar sem festar hafa verið á filmu frá menningarborgarárinu sem er að líða. Efnt verður til ljósmynda- sýningar á innsendum myndum í Kringlunni 3.--12. febrúar. Þú gætir unnið! Tíu myndir verða verðlaunaðar og þú gætir haft heppnina með þér 1. verðlaun: Helgarferð fyrir tvo til Amsterdam 2. verðlaun: Stafræn myndavél frá Kodak 3.--10. verðlaun: Miðar fyrir tvo í leikhús ásamt gjafa- bréfi frá Kringlunni og einnota myndavél með framköllun ➧ Öllum er heimil þátttaka og frjálst er að senda fleiri en eina mynd. ➧ Skilafrestur er framlengdur til 20. janúar 2001. ➧ Myndum má skila inn í verslanir Hans Petersen í Reykjavík og á aðra Kodak Express sölustaði um land allt, merktar 2000 minningar, og eiga myndirnar að vera á pappír. Einnig má skila myndum inn á tölvutæku formi á slóðinni www.hanspetersen.is. ➧ Innsendum myndum verður ekki skilað til baka og áskilja að- standendur keppninnar sér rétt til að nota myndirnar í aug- lýsingar á sín- um vegum. - blað menningarborgarársins 2000 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.