Morgunblaðið - 02.02.2001, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 02.02.2001, Qupperneq 27
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2001 27 Vantar þig ráðleggingar varðandi förðun eða almenna notkun snyrtivara? LANCOME kynn- ing í dag og á morgun á löngum laugardegi. Opnaðu augun fyrir litum COLOR FOCUS ÖRUGGLEGA FLOTTUSTU AUGNSKUGGARNIR TRÚÐU Á FEGURÐ www.lancome.com Bankastræti 8, sími 551-3140 Glæsilegir kaupaukar: Falleg snyrtitaska ásamt 6 lúxusstærðum, m.a. varalitur í fullri stærð, 15 ml. dagkrem o.fl. Starfs- fólk Söru tryggir viðskiptavinum sínum góða, sérhæfða þjónustu og ráðgjöf. Nýskr. 05. 1996, árg. 1997, 9800cc diesel, 300 hestöfl Hvítur/gulur, ekinn 170.000 km, vörukassi og vörulyfta. Verð 3.900 þ. án vsk. Renault Premium 300.19 Grjóthálsi 1 Sími 575 1230/00 bíla land notaðir bílar bilaland.is B&L TVEIR læknar sem eru nýkomnir frá jarðskjálftasvæðunum í Gujarat á Indlandi segja að það muni taka 6 til 12 mánuði að koma andlegu og líkamlegu heilsufari eftirlifandi fórnarlamba jarðskjálftans í sæmi- legt horf. Þetta kom fram á blaða- mannafundi sem haldinn var í Mumbai í gær. Dr. A.T. Prahbu kom frá jarð- skjálftasvæðunum í Gujarat í gær. Hann segir að eitt stærsta vanda- málið í björgunaraðgerðunum til að byrja með hafi verið hvað svæðin sem urðu verst úti í skjálftanum voru afskekkt. „Ég veit ekki hvað mörgum útlimum við hefðum getað bjargað ef þau svæði hefðu verið að- gengilegri. Bara ef við hefðum kom- ist þangað nokkrum klukkustundum fyrr hefðum við ekki þurft að aflima jafn marga og við í raun gerðum,“ segir Dr. A.T. Prahbu sem tók einn- ig þátt í björgunaraðgerðum eftir stóru skjálftana í Latur 1993 og Jabalpur 1997. Prahbu segir að mikilvægt sé að hugsa ekki um hve margir séu látnir í rústunum, hugsa verði um hvað þurfi að gera til að hjálpa þeim sem eru á lífi. „Við verðum að horfast í augu við það að þetta er langtíma- vandamál sem við þurfum að vinna á næstu sex til tólf mánuðum. Þá á ég ekki við endurreisn bygginga eða tengingu símkerfa heldur eingöngu andlega og líkamlega heilsu fólks. Þetta er risastórt heilbrigðisvanda- mál. Ég hitti foreldra sem misstu öll börnin sín, eiginkonur sem misstu eiginmenn sína og börn sem misstu foreldra sína. Flestir glíma við al- varlegt þunglyndi svo ekki sé minnst á varanlega fötlun eða bein- brot og aðra áverka. Núna verðum við að búa til áætlun um hvernig við ætlum að hjálpa þessu fólki og fara eftir henni,“ segir Prahbu. Dr. A. Bhide tekur undir með starfsbróður sínum og segir að sam- hæfing aðgerða sé mjög mikilvæg. Til að byrja með hafi það hins vegar verið stórt vandamál. „Fólki í þorp- unum var sagt að fara á spítala í Bhuj, þangað sem það fór eingöngu til að komast að því að spítalinn þar var rústir einar. Þetta má ekki gerast. En vanda- málið var að sjálfsögðu að starfs- bræður okkar á sjúkrahúsinu í Bhuj létu flestir lífið í skjálftanum svo það var enginn til að veita slösuðum fyrstu hjálp þangað til við komum á vettvang,“ segir Bhide. Læknarnir segja að ekki sé mikil hætta á að farsóttir breiðist út í þorpunum þar sem þar sé ekki mik- ið af líkum liggjandi í rústunum. Öðru máli gegni um borgir eins og Bhuj og Ahmedabad þar sem tugir ef ekki hundruð líka séu enn grafin í rústunum. APHalina Bai Illyas Kumbar sýnir fréttamönnum rústir húss síns í miðbæ Bhuj í gær. Andlegt og líkam- legt tjón gífurlegt Ragna Sara Jónsdóttir sat í gær fund í Mumbai með læknum sem nýkomnir voru frá jarðskjálftasvæðunum í Gujarat á Indlandi. Mumbai. Morgunblaðið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.