Morgunblaðið - 02.02.2001, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2001 53
ⓦ Í Kópavog á
Kársnesbraut
OD
DI
HF
G6
27
9
Nóatúni 4 • 105 Reykjavík • Sími 520 3000 • www.sminor.is
Vegna mikilla umsvifa vill Smith & Norland ráða öfluga og markaðs-
sinnaða rafvirkja til sölumannsstarfa í raflagna- og lýsingardeild
fyrirtækisins.
Um er að ræða tvö störf. Í öðru starfinu verður aðaláhersla lögð á lýsingu
en í hinu á almennt raflagnaefni og rafbúnað.
Störfin fela m.a. í sér sölu og kynningu raf- og lýsingarbúnaðar,
mikil samskipti við viðskiptavini fyrirtækisins og tilboðagerð.
Leitað er að röskum og sjálfstæðum einstaklingum með góða fagþekkingu
og reynslu af rafvirkjastörfum sem hafa brennandi áhuga á sölu- og
markaðsstörfum sem og mannlegum samskiptum.
Góð framkoma, snyrtimennska og reglusemi eru algjört skilyrði.
Góð enskukunnátta er æskileg.
Um er að ræða fjölbreytt og góð framtíðarstörf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki
á rafmagnssviði sem selur úrvalsbúnað frá Siemens, Fagerhult, Rittal, Tehalit,
Siedle, Kathrein, Norwesco, Defem og mörgum öðrum viðurkenndum fyrirtækjum.
Þeir sem áhuga hafa á þessum störfum eru beðnir að senda okkur eiginhandarumsókn
með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir þriðjudaginn 6. febrúar.
Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað.
Rafvirkjar
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Stangaveiðifélag Reykjavíkur
Opið hús með hefðbundnu þorraívafi verður
í kvöld kl. 20.30 í sal félagsins á Háaleitisbraut
68.
Dagskrá:
1. Veiðiferð til Kanada.
Umsjón Ásgeir Heiðar.
2. Veiðileiðsögn um Rangárnar.
Umsjón Þröstur Elliðason.
3. Happahylur fullur af stórglæsilegum vinn-
ingum.
Sjáumst hress.
Skemmtinefndin.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
5 herb. íbúð óskast til
leigu fyrir sendiráð
Óskum eftir 5 herb. íbúð með bílskúr/bílskýli
til langtímaleigu fyrir sendiráð. Íbúðin þarf að
vera vel búin húsgögnum og til afhendingar
sem fyrst. Staðsetning: Reykjavík, Kópavogur,
Hafnarfjörður eða Mosfellsbær.
Nánari uppl. veitir Fasteignamarkaðurinn ehf.,
Óðinsgötu 4, sími 570 4500.
KENNSLA
Kvöldskóli
Borgarholtsskóla
-framhaldsskóla í Grafarvogi
Innritun stendur yfir og lýkur laugar-
daginn 3. febrúar kl. 14.00.
Nánari upplýsingar um námsframboð
eru á heimasíðu skólans:
http://www.bhs.is og í síma 535 1700.
Þeir, sem vilja fá mat úr fyrra námi, komi
með gögn þar að lútandi.
Skólagjöld greiðast við innritun.
Kennslustjóri
Kvöldskóla BHS.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Ísafirði, þriðjudaginn 6. febrúar 2001 kl. 14.00 á eftirfarandi
eignum:
Aðalgata 20, efri og neðri hæð, Suðureyri, þingl. eig. Sigurður Ólafs-
son, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins.
Austurvegur 12, 0102, Ísafirði, þingl. eig. Ingibjörg Hallgrímsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Dalbraut 10, Ísafirði, þingl. eig. Guðmundur Þór Kristjánsson, Guð-
laugur Jónasson og Elínborg Helgadóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki
Íslands hf., lögfrd.
Fjarðarstræti 4, 0201, Ísafirði, þingl. eig. Ása Kristveig Þórðardóttir
og Jens Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Hlíðargata 42, 0101, Þingeyri, þingl. eig. Jónína Kristín Sigurðardóttir
og Konráð Kristinn Konráðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Hlíðarvegur 35, 0101, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Guðmundur Sam-
úelsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga.
Iðnaðarhús á Flateyrarodda, Flateyri, þingl. eig. S.I. Pétursson ehf.,
gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær.
Pramminn Fjölvi, sknr. 2196, þingl. eig. Sjóverk ehf., Ísafirði, gerðar-
beiðandi Vélbátaábyrgðarfélag Ísfirðinga.
Sætún 12, 0202, íb. 7, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarðar-
bæjar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Sætún 8, Suðureyri, þingl. eig. Margrét Hildur Eiðsdóttir og Jón
Arnar Gestsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ísafjarðarbær.
Túngata 17, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarðar-
bæjar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Túngata 19, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarðar-
bæjar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Urðarvegur 24, Ísafirði, þingl. eig. Halldóra Jónsdóttir og Eiríkur
Brynjólfur Böðvarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
1. febrúar 2001.
TILKYNNINGAR
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um
matsskyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
borun tveggja rannsóknarhola á Hellis-
heiði, Sveitarfélaginu Ölfusi, skuli ekki háð
mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum
nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn-
un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er
einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun-
ar: http://www.skipulag.is .
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 2. mars
2001.
Skipulagsstofnun.