Morgunblaðið - 02.02.2001, Side 61
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2001 61
Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8–16. Herdís
Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og
unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í
umhverfinu í s. 552 4450 eða 552 2400, Bréfs. 562 2415,
netfang herdis.storgaard@hr.is.
SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðars.
577 5777, opinn allan sólarhringinn.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562 6868/562 6878, fax 562 6857.
Miðstöð opin v.d. kl. 9–19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin
kl. 9–13. S: 530 5406.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsv. 588 7555 og 588 7559. fax
588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30–18.30 562 1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800 4040.
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐAR-
STÖÐIN, Flókagötu 29–31. Sími 560 2890. Viðtalspant-
anir frá kl. 8–16.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er
opin þriðjud. kl. 9–12. S: 551 4890. P.O. box 3128 123
Rvík.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐA KROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511 5151, grænt
nr: 800 5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Rvík. S. 552 4242, bréfs. 552 2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Hátúni 10B, 9. h.,
Reykjavík. Opið mið. kl. 9–17. S. 562 1590. Bréfs.
562 1526. Netfang: einhverf@itn.is
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. september til 14. maí mán.–fös. kl. 9–17. Lau.
kl. 9–17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ SUÐURLANDS: Breiðumörk 2,
Hveragerði. Opið frá 15. sept. til 15. maí á virkum dögum
kl. 10–17 og um helgar kl. 12–16. Sími 483 4601. Bréf-
sími: 483 4604. Netfang: tourinfo@hveragerdi.is
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567 8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9–17, s. 511 6160 og
511 6161. Fax: 511 6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800–
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að
tala við. Svarað kl. 20–23.
ÞJÓNUSTUSETUR LÍKNAFÉLAGA: Hátúni 10B. Opið
alla virka daga kl. 13-17. Allar upplýsingar og minning-
arkort félaga S: 551-7744.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
LANDSPÍTALINN – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15–16 og 19–20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15–16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.–föstud. kl. 16–19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14–19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525 1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
HRINGBRAUT: Kl. 18.30–20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15–16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30–20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14–21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30–20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14–20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15–16 og 19–
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15–16 og kl. 18.30–19.30. Á stórhátíðum kl.
14–21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422 0500.
SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá kl.
15.30–16 og 19–19.30.
AKUREYRI – SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30–16 og 19–20. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14–19. Slysavarðstofusími frá kl. 22–8,
s. 462 2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími
585 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana á
vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilana-
vakt 565 2936
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA: Sími 5 800 430
tekur við tilkynningum um bilanir
og liðsinnir utan skrifstofutíma.
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er
tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8–16 alla virka daga.
Nánari upplýsingar í s. 577 1111.
BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími:
563 1717, fax: 563 1705. Opið mánud–fimmtud. kl. 10–20.
Föstud. kl. 11–19. Laug. og sun kl. 13–17.
BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3–5:
Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.–fimmtud. kl. 10–
20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard. og
sunnud. kl. 13–16.
BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553
9863. Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19.
Sept.–maí er einnig opið laugard. kl. 13–16.
BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553
6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar
ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst
sérstaklega.
FOLDASAFN v/Fjörgyn:Sími: 567 5320, fax: 567 5356. Má-
nud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er
einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13–16.
SELJASAFN, Hólmaseli 4–6: Sími: 587 3320. Mánud. kl.
11–19, þriðjud.–föstud. kl. 11–17. Sumarafgreiðslutími
auglýstur sérstaklega.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Má-
nud.–fimmtud. kl. 10–19, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er
einnig opið laugard. kl. 13–16.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.–fös. 10–20. Opið
lau. 10–16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3–5: Mán.–fim. kl.
10–21, fös. kl. 10–17, lau. (1. okt.–30. apríl) kl. 13–17. Les-
stofan opin frá (1. sept.–15. maí) mán.–fim. kl. 13–19, fös.
kl. 13–17, lau. (1. okt.–15. maí) kl. 13–17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.–fim. kl. 20–23. Lau. kl. 14–16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mán. til fös kl. 9–12 og kl. 13–16. S. 563 1770.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op-
ið alla daga frá kl. 10–18 til ágústloka. S: 483 1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, 1. júní–30. ág. er opið alla daga frá kl. 13–
17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní–30.
sept. er opið alla daga frá kl. 13–17, s: 565 5420, bréfs.
565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní–30. ág. er opið
lau.–sun.. kl. 13–17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla
virka daga kl. 9–17.
BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30–16.30 virka daga. S. 431 11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13–17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og
eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frá kl. 9–19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15–18. S.
551 6061. Fax: 552 7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.–fim. kl. 8.15–22. Fös. kl. 8.15–19 og
lau. 9–17. Sun. kl. 11–17. Þjóðdeild lokuð á sun. og hand-
ritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs:
525 5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau.
og sun. frá kl. 14–17. Lokað í desember og janúar.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað mán.
Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið
alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös. kl. 13–
16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá á int-
ernetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN REYKJAVÍKUR
THE REYKJAVÍK ART MUSEUM
Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105
ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191
Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið
fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 –
101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net-
fang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn-
@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstu-
daga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19
Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105
Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–
september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16
alla daga
LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12–18 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er lok-
að til 3. mars. Upplýsingar í s. 553 2906.
LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla
mið. kl. 12-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús,
Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax:
563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst.
kl. 10-16.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið
er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að
skoða safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.–31.5. á
sun. milli kl. 14–16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa.
Skrifstofur opnar virka daga kl. 8–16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til
1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við
gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg-
ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum.
Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaus-
t@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá
kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550
og 897 0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17.
Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17.
Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16, lokað 20.–24.4. Sími
551–7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is
– heimasíða: hhtp://www.nordice.is.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun.
til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið lau. og sun. frá kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Sími
sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími
530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S.
581 4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl. í s: 483 1165, 483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18.
S. 435 1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14–16 til 15.
maí.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13–18 nema mán. S. 431 5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu
lokaðar vegna endurbóta á húsnæði.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning-
ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga
frá kl. 11–17. Sími 545 1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–
19. Lau. 10–15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–
18. Lokað mán.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10–17. S. 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní –
1. sept. Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
ar frá kl. 11–17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík s. 551 0000.
Akureyri s. 462 1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–21.30, helg. 8–
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–
20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fim. kl. 11–15. Þri.,
mið. og fös. kl. 17–21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um
helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og
sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21,
lau. 8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös.
6.30–21, laug. og sun. 8–12.
VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–7.45
og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18.
SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og
kl. 11–15 um helgar. S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22,
helgar 11–18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–21,
lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16.
SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30–
21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og
sun. kl. 8–18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7–
20.30, lau. og sun. kl. 8–17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7–
21, lau. og sun. 9–18. S: 431 2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11–20, helgar kl. 10–21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10–17.
Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op-
inn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800.
SORPA:
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl.
8.15–16.15. Móttökustöð er opin
mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30–
16.15. Endurvinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel,
Dalveg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30–
19.30. Endurvinnslustöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða
og Miðhraun eru opnar k. 8–19.30. Helgaropnun laug-
ardaga og sunnudaga kl. 10–18.30. Endurvinnslustöðin á
Kjalarnesi er opin sunnudag., miðvikud. og föstud. kl.
14.30–19.30. Uppl.sími 520 2205.
Birgir Örn
var fyrstur
BIRGIR Örn Birgisson leikmað-
ur Keflavíkur í úrvalsdeildinni í
körfubolta var fyrsti A-landslið-
maður Íþróttafélagsins Þórs í
íþróttinni en hann lék nokkra
landsleiki árin 1995 og 1996 sem
liðsmaður Þórs. Birgir Örn gekk
síðan til liðs við Keflvíkinga í
ágúst 1996.
Í frétt í Morgunblaðinu í vikunni
um kjör á íþróttamanni Þórs fyrir
árið 2000, kom fram að Óðinn Ás-
geirsson körfuknattleiksmaður og
íþróttamaður Þórs í fyrra, hafi
verið fyrsti A-landsliðsmaður
félagsins í körfubolta og var þar
stuðst við upplýsingar frá stjórn
körfuknattleiksdeildar Þórs.
LEIÐRÉTT
SJÖ múrarar luku sveinsprófi í
múrsmíði á árinu 2000, þar af einn
frá Akureyri. Afhending sveins-
bréfa fór fram 12. janúar sl. og
bauð Múrarameistarafélag Reykja-
víkur að venju nýsveinum og fleiri
gestum til kaffidrykku af því til-
efni.
Formaður Múrarameistara-
félagsins, Friðrik Andrésson, bauð
gesti velkomna og afhenti síðan ný-
sveinum sveinsbréf sín.
Frá afhendingu sveinsbréfa: Helgi Steinar Karlsson, formaður Múrara-
félags Reykjavíkur, nýsveinarnir Jakob Einarsson, Marteinn Reynisson,
Þráinn Óskarsson, Sveinn Fr. Bjarnason og Björn Guðjónsson og Frið-
rik Andrésson, formaður Múrarameistarafélags Reykjavíkur.
Sjö múr-
arar luku
sveinsprófi
BÆJARSTJÓRN Akraness hefur
samþykkt á fundi sínum þriðjudag-
inn 23. janúar tillögu Gunnars Sig-
urðssonar, bæjarfulltrúa um að
skora á dómsmálaráðherra og þing-
menn Vesturlandskjördæmis að sjá
til þess að skoðunarstöð Frumherja
hf. á Akranesi fái áfram leyfi til þess
að skoða bifreiðar sem eru yfir 3,5
tonn að eigin þyngd.
Í greinargerð með tillögunni segir:
„Árið 1996 stóð til að skylda alla þá á
Akranesi og í næsta nágreni sem
eiga bifreiðar yfir 3,5 tonn að eigin
þyngd til að láta skoða þær annað-
hvort í Reykjavík eða í Borgarnesi. Á
þessum tíma var það reiknað út að
bifreiðaeigendur á Akranesi hefðu
orðið fyrir ónauðsynlegum viðbótar-
útgjöldum að upphæð um 11 millj-
ónir. Þáverandi dómsmálaráðherra,
Þorsteinn Pálsson, gaf því út nýja
reglugerð þar sem bifreiðaskoðunar-
stöðinni á Akranesi og öðrum sam-
bærilegum skoðunarstöðvum var
veitt tímabundin undanþága til að
skoða þessa gerð bifreiða. Þessi
tímabundna undanþága er nú runnin
út.
Ljóst er að sá kostnaður bifreiða-
eigenda hefur örugglega aukist um-
talsvert á þessum u.þ.b. 5 árum sem
liðin eru frá því að heimilað var að
nota skoðunarstöðina á Akranesi til
þess að skoða þessar bifreiðar. Einn-
ig er ljóst að ekkert hefur breyst sem
mælir gegn því að þessi reglugerð
verði framlengd enda er sambæri-
legum skoðunarstöðvum annars
staðar á landinu heimilað að skoða
bifreiðar yfir 3,5 tonn að eigin þyngd.
Gera verður þá kröfu að skoðunar-
stöð bifreiða á Akranesi, einu af
stærri sveitarfélögum á landinu, geti
skoðað allar gerðir bifreiða.“
Allar gerðir
bifreiða verði
skoðaðir á
Akranesi
STJÓRN og fulltrúaráð Markholts
hafa ákveðið að boða til almenns
fundar fyrir félagsmenn og aðra en
Markholt er félag sem var stofnað til
að vinna með einstaklingum og op-
inberum aðilum að þjónustu við aldr-
aða. Fundurinn fer fram laugardag-
inn 3. febrúar í safnaðarheimili
Bústaðakirkju kl. 14.
Á fundinum mun Eygló Stefáns-
dóttir formaður gera grein fyrir for-
vinnu og framvindu síðustu missera,
Guðmundur G. Þórarinsson, verk-
fræðingur og ráðgjafi Markholts,
ræðir stöðu verkefnisins með tilliti
til þátttöku ríkis og borgar og e.t.v.
annarra aðila, Guðmundur Pálmi
Kristinsson verkfræðingur, frá
byggingardeild borgarverkfræð-
ings, ræðir byggingaráformin, íbúð-
ir, þjónustu og hjúkrunarheimili og
Þröstur Sigurðsson, ráðgjafi Mark-
holts, frá Price Waterhouse, kynnir
áætlanir um rekstur og rekstrar-
hæfni alhliða þjónustu við aldraða.
Vonir standa til að fulltrúar heil-
brigðisráðuneytis og Reykjavíkur-
borgar mæti á fundinn og skýri við-
horf og þátttöku þessara aðila.
Allir eru velkomnir.
Kynning á
Markholti,
félagi til
þjónustu við
aldraða Námskeiðið Kristinfræðikennsla í
fjölhyggjusamfélagi fer fram dag-
ana 3., 10. og 24. febrúar frá kl.
9.30-15 í Seljakirkju. Námskeiðið
er ætlað grunnskólakennurum á
vegum Reykjavíkurprófastsdæmis
eystra í samvinnu við Leikmanna-
skóla kirkjunnar.
Á námskeiðinu verður fjallað um
trú og trúarþroska barna, forsend-
ur kristinfræðikennslu í grunn-
skólum og stöðu námsgreinarinn-
ar. Kynnt verður erlent námsefni í
kristinfræðum og fyrirkomulag
greinarinnar í nágrannalöndum.
Tekið verður á því hvaða sess
kristinfræði hefur í opinberum
skólum í fjölhyggjusamfélagi nú-
tímans og þeim breytingum, sem
orðið hafa á samsetningu nem-
endahópa. Horft verður til þess,
hvernig unnið hefur verið að þeim
málum í nágrannalöndum með sér-
stakri áherslu á Bretland.
Fyrirlesarar á námskeiðinu eru:
dr. Roy Long, H.M. Inspector, frá
Englandi, Gunnar Jóhannes Gunn-
arsson, lektor K.H.Í., Halla Jóns-
dóttir, fræðslustjóri kirkjunnar,
Pétur Björgvin Þorsteinsson,
djákni, sr. Sigurður Pálsson, sókn-
arprestur og sr. Þórhallur Heim-
isson, prestur.
Kristinfræði-
kennsla í
fjölhyggju-
samfélagi
HINN árlegi kvöldverður Burns eða
„Burns’ Supper“, fagnaður Edinborg-
arfélagsins á Íslandi, verður haldinn
laugardaginn 2. febrúar í veislusaln-
um á 2. hæð í Skipholti 70 í Reykjavík.
Samkoman tengist hefð í Skotlandi
og víðar um heim, þar sem minnst er
fæðingardags Roberts Burns, þjóðar-
skálds Skota, sem er 25. janúar. Að
venju verður snæddur haggis, einn af
þjóðarréttum Skota, sem Burns gerði
ódauðlegan í kvæði sínu „Address to a
haggis“. Risakeppur verður vígður að
hefðbundnum hætti með hnífsstungu
undir lestri kvæðisins á ósvikinni
skosku.
Fagnaðurinn hefst kl. 20 og stend-
ur til kl. eitt eftir miðnætti. Aðgangs-
eyrir er 3.000 kr., fordrykkur og
haggis, full máltíð með viðeigandi
meðlæti, innifalið. Ekki þarf að til-
kynna þátttöku og engir aðgöngumið-
ar eru seldir, heldur greitt við inn-
ganginn.
Allir sem dvalið hafa um lengri eða
skemmri tíma í Skotlandi, sem og aðr-
ir sem áhuga hafa á skosk-íslenskum
menningarsamskiptum, eru velkomn-
ir með mökum sínum og gestum.
Kvöldverður
Edinborgar-
félagsins
ÞINGMENN Samfylkingarinnar í
Reykjavík heimsækja félagsmið-
stöðvar aldraðra og verndaða vinnu-
staði frá 1.-2. til 6.-2. Í dag, föstudag-
inn 2. febrúar, fara þingmennirnir á
Lindargötu 59, Vesturgötu 7 og Afla-
granda 40.
Mánudag og þriðjudag verða þau í
félagsmiðstöðvum aldraðra í Furu-
gerði, Hvassaleiti, Lönguhlíð,
Sléttuvegi og Gerðubergi. Á mánu-
dag verða þau einnig í vinnustofu
SÍBS í Múlalundi og þriðjudag á
vinnustöðum Öryrkjabandalags Ís-
lands.
Samfylkingin
í Reykjavík
Þingmenn
heimsækja
aldraða
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦