Morgunblaðið - 02.02.2001, Síða 66

Morgunblaðið - 02.02.2001, Síða 66
FÓLK Í FRÉTTUM 66 FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ                   .  +  " +.  1  "                  !" ! ###     $ %& '($$   """ $ 3 1  1  ) *$  2 -  + " $ 6 7  " " $  8  """ $ 9  """ $ 3    1""  *$ 3 !  1""  $ +( , -)   """ $ 3    -"" $ 3  8  -""  *$    $ . $($$  !  "  2  +  """ $ 3  8  1""     $  & , -)   ! 9+" $ 3 !  -""  *$ ###    Litla svið - VALSÝNING ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Í KVÖLD: Fös 2. feb kl. 20 – UPPSELT Fim 8. feb kl. 20 Fös 9. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Stóra svið LED ZEPPELIN TÓNLEIKAR Í KVÖLD: Fös 2. feb kl. 19.30 og kl. 22.00 Hljómsveitin Dúndurfréttir flytur tónlist Led Zeppelin. Meðal gesta sem einnig koma fram eru: Pink Floyd og Deep Purple. Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 3. feb kl. 19 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 10. feb kl. 19 Fös 16. feb kl. 20- UPPSELT Fös 23. feb kl. 20 Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 4. feb kl. 14 - UPPSELT Sun 4. feb kl. 17 - AUKASÝNING Sun 11. feb kl. 14 – UPPSELT Sun 11. feb kl. 17 - AUKASÝNING Sun 18. feb kl. 14– ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 25. feb kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 4. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 11. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 18. mars kl. 14 Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Fös 16. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 23. feb kl. 20 Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á póstlistann á www.borgarleikhus.is og fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn vikulega. Mánaðarlega er einn sauma- klúbbur dreginn út og öllum meðlimum boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu.    $ %0 100   - "211,34 5)$    7  9 +.  + " 1.  !  9 6$7  8$$  $  )          &       0 0  (  4      &    9  6     :  ! 9      . .  3     "     9 !   Í HLAÐVARPANUM Eva - bersögull sjálfsvarnareinleikur 10. sýn. lau. 3. feb. kl. 21.00 11. sýn. þri. 6. feb. kl. 21 uppselt 12. sýn. þri. 13. feb. kl. 21 13. sýn. fim. 15. feb kl. 21 uppselt 14. sýn. fös. 16. feb. kl. 21 „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.) Háaloft geðveikur svartur gamanleikur 23. sýn. fim. 8. feb. kl. 21.00 24. sýn. lau. 10. feb. kl. 21 25. sýn. lau. 17. feb. kl. 21 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) „... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV) :($$ $   *        .;6636 < < 6 99 = 99 ? 5) 5 +7+ (+ ) )+F+ (+5 = 5 +H+ (+"  = )+@8+ (+5 = 5 +@I+ (+5 =                ! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: 5>?;2 ?,.;2? 2 @A3  $ B7 > ;    < $   "<  *$ C   <!    *$  6D4<%:D6  $ ( (  .  +< .  8< 9< $   E3'. 5D@442?.DD  $ 6 *   3 1< 1 $  7 $  < 1 $  8< 1 $  7 $C  !< 1 $  7  ) *$   1<+ 1  $  7  ) *$ C <+ 1  *$   7 8<+ 1  *$   7 Smíðaverkstæðið kl. 20.00: ,; 2336 F66 6 %?B:4.  $  B = +< $C  1< $ 7< $C 8< $ 9<  $  1< $C   7< $   8< $C <  $ 1< $ !< $C 8<  ) *$  '4G>D2? 1.H6>  E 06 ;  <  *$ C 9<  "< Litla sviðið kl. 20.30: B'C 56 .D%B6D  $ G$-) +( 5  ;  < $C  +< $C 9<  "< ###  7   I  7  3 :    "       ) JK JLC  J J 552 3000 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 sun 4/2 örfá sæti laus fös 9/2 örfá sæti laus lau 17/2 laus sæti lau 24/2 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG lau 3/2 kl. 20 örfá sæti laus lau 10/2 kl. 20 örfá sæti laus fös 16/2 kl. 20 örfá sæti laus 530 3030 SÝND VEIÐI lau 3/2 kl. 21 laus sæti fös 9/2 kl. 20 laus sæti TRÚÐLEIKUR fös 2/2 kl. 20 laus sæti lau 3/2 kl. 13 laus sæti Síðustu sýningar Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is eftir Kristján Þórð Hrafnsson Næstu sýningar: 2/2 UPPSELT, 3/2 UPPSELT, 9/2, 10/2 Baldur Trausti Hreinsson og Pálmi Gestsson Litla sviðið Í LAS VEGAS er Elvis í stanslausu stuði steindauður og Tom Jones á það víst til að vera á þremur stöðum í einu á sama tíma. Fyrirbærið „töku- lagahljómsveit“ er í Bandaríkjunum talið afskaplega hentugt fyrirbæri þar sem „upprunalegu“ listamenn- irnir myndu aldrei ná að leika fyrir allan þann fjölda sem þar býr, þrátt fyrir hverja stórtónleikaferðina á fætur annarri. Hér á klakanum hafa ávallt verið til margar hljómsveitir sem leika lög annarra en fáar sem leggja virkilegan metnað í flutning- inn í þeim tilgangi að heiðra tónsmíð- ar lagahöfundanna. Hljómsveitin Dúndurfréttir hefur um árabil stundað slíka spila- mennsku á veitingastaðnum Gauki á Stöng við góðar undirtektir. Svo góð- ar að nú geta þeir leyft sér að halda tvenna slíka tónleika á sama kvöldi á ekki ómerkari stað en í Borgarleik- húsinu og það fyrir fullum sal áheyr- enda. Zeppelin fyrir slysni Margir muna eftir velheppnuðum Pink Floyd-tónleikum Dúndurfrétta á síðasta ári, nú er komið að því að heiðra tónsmíðar Led Zeppelin. „Hálfnaðir með Pink Floyd, byrj- aðir á Led Zeppelin,“ útskýrir Matthías Matthíasson, eða Matti eins og hann er kallaður, söngvari og gítarleikari. „Það kom eiginlega bara óvart upp á að við erum að fara út í Zeppelin núna. Það losnaði föstu- dagskvöld í Borgarleikhúsinu og þau hringdu í okkur og vildu endilega setja upp einhverja fína tónleika. Við erum búnir að vera að spila Led Zeppelin svo lengi að okkur fannst tilvalið að halda eina stóra Zeppelin- tónleika.“ Led Zeppelin er ein þeirra sveita sem geta státað af því að uppáhalds- lög aðdáenda virðast oft vera álíka mörg og fjöldi svara. En hvaða lög ætla Dúndurfréttirnar annars að leika? „Við erum með lög af fyrstu 6 plöt- unum, ég held að þær séu 9 í það heila,“ svarar Pétur Örn Guðmunds- son hljómborðsleikari. „Þetta er í rauninni eins tónleikar og við höldum á Gauknum nema núna erum við í Borgarleikhúsinu.“ „Þetta verða í rauninni bara svona „best of“-tónleikar,“ bætir Matti svo við. „Það verður örugglega erfiðara að raða upp tónleikadagskránni núna en þegar við tókum Dark side of the moon eftir Pink Floyd,“ segir Pétur svo. „Það væri auðveldara að taka heila plötu, þá þyrftum við ekki að ákveða röðina á lögunum. Við erum hinsvegar með svo mörg Zeppelin- lög á dagskránni að ég efast um að við náum að spila þau öll. Ekki nema við sleppum einhverjum á fyrri tón- leikunum sem við tökum svo á seinni, og öfugt.“ „Þannig að ef einhverja langar á hvora tveggja tónleikana þá lofum við því að þetta verða ekki sömu tón- leikarnir,“ bætir Matti við, enda af- bragðs sölumaður. Engin ljós í Laugardalshöll Nokkrum árum áður en þær dúnd- urfréttir bárust foreldrum meðlima tökulagasveitarinnar umtöluðu að getnaður þeirra hefði átt sér stað léku hinir „upprunalegu“ Led Zepp- elin í Laugardalshöllinni. Nánar til- tekið í júní árið 1970. „Ég hef aðallega heyrt sögur af biðröðinni sem myndaðist fyrir utan, það þótti pabba miklu merkilegra en tónleikarnir sjálfir,“ segir Pétur. „Þá var ekkert ljósadæmi í gangi, ljósin voru bara kveikt í Höllinni. Engir kastarar eða neitt svoleiðis, þeir voru ekki til. Mér finnst það mjög fyndið. En það voru allir voðalega ánægðir með tónleikana á sínum tíma.“ Blaðamaður hafði eins og viðmæl- endur oft heyrt föður sinn segja sög- ur frá þessum frægu tónleikum, aldr- ei þó um hljómsveitina sjálfa heldur hljóðkerfið sem hún spilaði í gegn- um. „Já, þeir seldu svo hluta af því hérna,“ segir Pétur sem hafði greini- lega heyrt svipaðar sögur. „Þá var alltaf aðalmálið hverjir ættu hluta af Zeppelin-kerfinu.“ „Maður ætti að grafa þetta upp hérna og stilla þessu upp fyrir tón- leikana okkar,“ segir Matti. „Þetta verður í fyrsta skiptið síðan 1970 sem það verða almennilegir Zeppelin- tónleikar hérna á Íslandi.“ Það huggulegasta við þessi loka- orð Matta er það að hann þarf líkleg- ast ekki að troða þeim aftur ofan í sig. Það sýndu Dúndurfréttir og sönnuðu þegar þeir tækluðu Dark side of the moon með glæsibrag. En dæmi hver fyrir sig. Fyrri tónleik- arnir hefjast í kvöld kl. 19.30 en þeir síðari kl. 22. Dúndurfréttir leika lög Led Zeppelin í Borgarleikhúsinu í kvöld Jimmy Page, gítarleikari í Led Zeppelin, spilar fyrir troðfullri Laugardalshöll. Hljómsveitin Dúndurfréttir í öllu sínu veldi; með ljóskastara og læti. „Fyrstu almennilegu Zepp- elin-tónleikarnir í 30 ár“ Þeir, sem finnst fátt yndislegra en að rölta upp tröppur Led Zeppelin til himna, ættu að leggja leið sína í Borgarleik- húsið í kvöld. Birgir Örn Steinarsson hitti þá Matta og Pétur, meðlimi Dúndurfrétta, en sveitin verður með tvenna Zeppelin- tónleika í Borgarleikhúsinu í kvöld. netfang: askrift@mbl.is sími 569 1122 ÁSKRIFTARDEILD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.