Morgunblaðið - 02.02.2001, Síða 68
!"
#$ %&
'(
! )
# &
#
)
&
*+
, -
.$ /
, 0
.$ %
/
, *1
% 2
%
3$
$
4
5
.$ 1
$
4
6
%
78(
% /
1
! " #
$
%&
' ( )* , - $ !
% &
. ,, $
/0 11
2
3 $ % %
4 * 5
* 6 *
7 % %8 , $ 3
9
- $
2:
1:
;:
<:
=:
>:
?:
@:
A:
2B:
22:
21:
2;:
2<:
2=:
2>:
2?:
2@:
2A:
1B:
12:
11:
1;:
1<:
1=:
1>:
1?:
1@:
1A:
;B:
(9
8
8
7:
79
7(
(
7
87
7;
:<
;=
>
(
7:
:
7=
77
?
7
:?
7=
(
;
7=
9
((
;
7
(
3*@
#
1
6!$
'
'
A
$ 3*@
*
3*@
'
B
3*@
CD
3*@
E#
'
%*
%*
4
'
'
%*
'
3*@
7
;
(
>
:
?
((
7:
9
77
7;
:(
(:
<
8
7(
78
(?
7=
79
7>
(>
:=
9=
:>
7?
:9
;7
F ,
$ G
B !
$ H
!I
,
1 2
$+
$G
$ !
*
+!! B $
!
J % / K %
K 6 K B %
K B )
K B # K *"B
*
/
L
K *"B *
*K $
)
K B
)
K B
# (?
2:
1:
;:
<:
=:
>:
?:
@:
A:
2B:
22:
21:
2;:
2<:
2=:
2>:
2?:
2@:
2A:
1B:
12:
11:
1;:
1<:
1=:
1>:
1?:
1@:
1A:
;B:
FÓLK Í FRÉTTUM
68 FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
VINSÆLASTA
hljómsveit á Ís-
landi um þessar
mundir,
Coldplay, er
ekkert á því að
gefa frá sér
toppsæti Tón-
listans. Þeir
hafa nú setið þar í rólegheitum í heilan mánuð.
Þess má til gamans geta að sveitin hefur að-
eins náð toppsæti plötusölulista í tveimur
löndum, í Bretlandi og Íslandi.
Einhverjar falskar sögusagnir voru á kreiki
þess efnis að engar fleiri smáskífur væru
væntanlegar af plötunni en nú er staðfest að
næsta lag á dagskrá er Don’t panic og megum
við búast við skífunni í búðir í mars.
Ný smáskífa
væntanleg!
PÁLL Óskar „fílar“
Jennifer Lopez eins
og kom fram í plötu-
dómi hans hér í
Morgunblaðinu og
hann er greinilega
ekki einn um það því
Jennifer á nokkra
aðdáendur hér á
landi sem koma
henni og hennar um-
talaða afturenda
ágætlega fyrir í áttunda sæti Tónlistans.
Lag hennar „Love don’t cost a thing“ hljómar
út um allt þessa dagana. Ekki eru þó allir sam-
mála söngkonunni um að ástin sé ókeypis, því
„þótt hún verði seint metin til fjár, kostar hún
vissulega blóð, svita og tár“.
HIN marg-
umrædda plata
Radiohead Kid A
hefur stigið aftur
upp Tónlistann.
Þeir félagar sitja
ekki auðum hönd-
um þessa dagana
því næsta breið-
skífa sveitarinnar,
sem á að heita Am-
nesiac, er vænt-
anleg í júní á þessu ári. Á henni verður að finna
nokkur þeirra laga sem tekin voru upp á sama
tíma og Kid A auk laga sem hafa bæst í hópinn
síðan þá. Einnig hefur hljómsveitin sagt aðdá-
endum sínum að í þetta skiptið geti þeir átt von
á smáskífum, myndböndum og viðeigandi frá-
sögnum um kvalarfulla tilveru söngvarans
Thoms Yorkes.
Kid A snýr aftur!
ÞAÐ MÁ deila um
það hvort Badly
Drawn Boy sé
þekktari fyrir tón-
listina sem hann
gerir eða hina
frægu húfu sem
hann ber á höfð-
inu.
Húfunni, sem hef-
ur víst mikið tilfinn-
ingargildi fyrir pilt-
inn, var um daginn rænt af höfði hans á bar
sem Íslandsvinurinn heimsótti í Skotlandi.
Þetta var mikið tiltökumál fyrir söngvarann þar
sem hann hafði ákveðið að gefa hana til upp-
boðs haldið til styrktar góðgerðarsamtaka.
Sem betur fer hafði húfuþjófurinn samvisku og
skilaði henni nokkrum klukkustundum áður en
uppboðið hófst.
Tapað, fundið!
At the Drive-in – Relationship
of Command
„ÞAÐ ER ekki
oft sem tónlist
grípur mann
þvílíku heljar-
taki að bæði
líkamlegar og
andlegar breyt-
ingar verða sjá-
anlegar í fari
hlustandans ... Að mínu mati besta
plata síðasta árs, fimm stjörnur og
ekki orð um það meir!“ (BÖS).
Badly Drawn Boy – The Hour of
Bewilderbeast
„The Hour
of Bewild-
erbeast er
eitt af
þessum
sjaldgæfu
verkum,
ein af þess-
um plötum
sem koma
til bjargar mögrum árum. David
Gough – Badly Drawn Boy – hefur
lánast að stimpla sig inn með þeim
hætti sem flesta poppara dreymir
um.“ (SG).
Doves – Lost Souls
„Á sínum
bestu augna-
blikum ætti
Lost Souls að
vera hreint
draumur fyrir
þá sem fylgst
hafa með
bresku neð-
anjarðarrokki
síðustu tvo áratugi. Tónlistin er í
senn melódísk, stórbrotin og draum-
kennd og skírskotar smekklega til
fyrri afreka á svipuðum tónlistar-
slóðum.“ (SG).
Godspeed You Black Emperor!
– Lift Yr. Skinny Fists Like Ant-
ennas to Heaven! „Tónlistin hér
er blátt áfram
hrífandi og
lögin taka sér
hægt og bít-
andi góðan ból-
stað í tón-
eyranu...í
samanburði við annað sem út kom í
fyrra er þessi plata hiklaust það
besta sem út kom í dægurtónlist það
árið. Um það skyldi enginn efast.“
(AET).
Gomez - Abandoned Shopping
Trolley Hotline
„Þessi plata er
engan veginn
jafnheilsteypt
og fyrri plötur
Gomez enda
eru á henni lög
úr öllum áttum. Því verður hún ekki
dæmd út frá því ... Hafið einnig hug-
fast að meðalmennskan hjá Gomez
er flokki fyrir ofan megnið af þeirri
froðu sem flestar aðrar breskar
rokksveitir bjóða upp á í dag.“ (SiG).
Green Day – Warning
„ ...sá besti,
ég segi það
vegna þess að
hann hefur
alla eiginleika
fyrstu disk-
anna og auk
þess nýtt og
öðruvísi efni
sem er alveg öruggt að tryggja
Green Day fleiri aðdáendum um
heim allan ... Þegar á heildina er lit-
ið er ég mjög ánægð með Warning:,
þetta er frábær diskur sem ég
hugsa að allir Green Day-aðdáend-
ur, nýir og gamlir, verði að eignast.“
(LSJ).
Í svörtum fötum – Verkefni 1
„Taka skal
tillit til þess
að þetta er
fyrsta plata
sveitarinnar
enda ber hún
þess glögg-
lega merki ...
Á heildina
litið fremur brösugur en þó á ein-
hvern undarlegan hátt sjarmerar-
andi frumburður.“ (AET).
Jennifer Lopez – J. Lo
„Sumir vilja
ekki heyra
neitt annað en
klisjukennt
hnoð þar sem
engin áhætta
er tekin hvað
varðar laga- og
textasmíðar. Þetta er pottþétt plata
fyrir þær manngerðir ... Klisjukennt
popp á það á hættu að hitta í mark
hjá manni ... Um leið og maður fær
eitthvað á heilann, þá á maður að
gefa því 3 stjörnur.“ (PÓH).
Marilyn Manson – Holy Wood
(In the Shadow of the Valley of
Death) „Nýja
platan,
Holy
Wood, er
rökrétt
framhald
af Anti-
christ
Sup-
erstar.
Hér er svarti liturinn kominn aftur
og rokkið að mestu leyti einnig ...
Þessi plata er ágætur rokkari og
ágæt ádeila á samfélagið í dag en lít-
ið meira, það er gott að hafa Marilyn
Manson á svæðinu til þess að sparka
í okkur og vekja okkur svolítið til
umhugsunar.“ (ÞB).
Nelly – Country Grammar
„Nelly er
sannkallaður
listamaður
þegar kemur
að rappinu,
textar hans
flæða mjög vel
og er ekkert
við flutninginn
að sakast ... Allt í allt þá er Nelly með
einstakan stíl í rappinu og kann svo
sannarlega að búa til texta og þeir
sem standa á bakvið plötuna (produ-
cers) eru með fullt af ferskum tökt-
um og nýjum hlutum.“ (NS).
Jill Scott – Who Is Jill Scott?:
Words and Sounds, Vol. 1
„...hér er á ferð-
inni einn allra
besti diskur í
safni undirrit-
aðs. Í hnignandi
heimi færi-
bandafram-
leiddrar popp-
tónlistar fagnar maður því þegar
maður heyrir í tónlistarmönnum
sem hafa eitthvað að segja. Þessir
tónlistarmenn semja lög sem hreyfa
við manni, hvort sem er andlega eða
líkamlega. Jill Scott er slíkur tónlist-
armaður.“ (JGG).
Chip Taylor
– The Lond-
on Ses-
sions Boot-
leg
„...tveir frá-
bærir diskar,
annar tekinn
upp í London
með rafmagnaðri hljómsveit en hinn
órafmagnaður og tekinn upp í New
York ... Á þessum diskum koma
greinilega fram hæfileikar hans
bæði sem lagasmiðs og textahöfund-
ar. Núna, 40 árum eftir að hann seldi
sitt fyrsta lag, er hann að semja enn
betri lög en áður.“ (HG).
Roger Waters – In the Flesh
„Eftir tals-
verða um-
hugsun hef
ég ... komist
að því að In
the Flesh á
einkum er-
indi til
tveggja hópa: Þeirra gallhörðu aðdá-
enda sem eiga allar plötur Pink Flo-
yd og svo hinna sem þekkja sveitina
nánast ekki neitt ... öll lögin [eru]
flutt og framreidd með sóma, [með]
miklum krafti þar sem við á og jafn-
an hóflegum en hæfilegum skammti
af nýjungagirni.“ (ÓTG).
Wu-Tang Clan – The W
„Það vantar
meira stuð í
mannskap-
inn sem gæti
stafað af því
að Wu-Tang-
kjarninn er
svo tvístrað-
ur að hver og
einn leggur frekar metnað sinn í
sólóverkefni. En þökk sé RZA tekst
ætlunarverkið að ákveðnu leyti, að
nálgast 36 Chambers-stemmn-
inguna ... Þótt Wu-Tang hafi náð að
hverfa fullkomlega til ferskleika 36
Chambers er það bara ekki nóg árið
2001.“ (EE).
Góðar hljómplötur
Arnar Eggert Thoroddsen
Birgir Örn Steinarsson
Erpur Eyvindsson
Hjörtur Guðnason
Jón Gunnar Geirdal
Louisa Sif Jóhannesardótt ir
Nökkvi Svavarsson
Ólafur Teitur Guðnason
Páll Óskar Hjálmtýsson
Skarphéðinn Guðmundsson
Sigmar Guðmundsson
Þráinn Baldvinsson
Jennifer ekki á
afturendanum