Morgunblaðið - 02.02.2001, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2001 73
SÖNGKONAN föngulega Aaliyah sló rækilega í
gegn með laginu „Try Again“ úr myndinni Romeo
Must Die. Eins og margir eflaust muna þá lék þessi
22 ára mær einnig í myndinni og svo virðist sem leik-
frammistaða hennar hafi vakið athygli því nú hafa
Wachowski-bræðir fengið hana til þess að slást í för
inn í undraheima Matrix-myndanna sinna.
Eins og unnendur hinnar ævilegu vísindaskáld-
sögu kannski vita stendur til að gera tvær fram-
haldsmyndir þar sem allt leikaraliðið úr fyrstu
myndinni með Keanu Reeves í fararbroddi verður til
staðar.
Fléttunni í næstu myndum, sem teknar verða sam-
tímis upp í Ástralíu frá og með mars næstkomandi,
hefur verið haldið leyndri en Variety þykist vita fyr-
ir víst að Aaliyah komi til með að leika persónuna
Zee sem eigi eftir að verða sérstaklega áberandi í
þriðja hlutanum. Jada Pinkett Smith, eiginkona Will
Smith, hefur einnig verið bætt við upprunalega leik-
hópinn en hún á víst á leika Niobe, ástkonu Laurence
Fishburne.
Bræðurnir Wachowski eiga nú aðeins eftir að
finna einhvern liðtækan bardagalistamann af asísku
bergi brotinn en þeim hefur ekki gengið allt of vel í
þeim efnum því bæði Jet Li og Michelle Yeoh hafa
hafnað tilboðum um að vera með.
Aaliyah í fram-
hald The Matrix
Reuters
Aaliyah ásamt Jet Li, meðleikara sínum í Romeo Must
Die, sem hafnaði hlutverki í The Matrix-þrenningunni.
Hjartaknúsararnir
Lance Bass og Joey
Fatone úr drengja-
sveitinni ’N Sync
hafa samþykkt að
leika í sinni fyrstu
kvikmynd. Um er að
ræða rómantíska
gamanmynd sem á
að heita On the L.
Leikstjóri myndar-
innar er Eric Bross
sem á að baki sjón-
varpsmyndina The Chippendales
Murders og tvær litlar og óháðar
myndir. On the L byggir á stuttmynd
eftir Bross sem hét On the Line og
fjallar um par sem hittist stuttlega í
neðanjarðarlest. Það reynist ást við
fyrstu sín og gengur myndin út á ör-
væntingarfulla tilraun þeirra til þess
að hafa upp á hvort öðru. Bass og
Fatone verða því fyrstu meðlimir ’N
Sync til að leika í kvikmynd en því
hefur lengi verið spáð að aðalgæinn í
sveitinni, Justin Timberlake, muni
leggja kvikmyndaleikinn fyrir sig og
leiki jafnvel á móti heitmey sinni,
Britney Spears.
’N Sync frá vinstri: JC Chasez, Justin Timber-
lake, Chris Kirkpatrick og væntanlegar kvik-
myndastjörnur Lance Bass and Joey Fatone.
’N Sync tvíeyki
í bíómynd
Reuters
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr.
og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Pottar í Gullnámunni dagana
18. til 31. janúar 2001.
Silfurpottar:
Dags. Staður Upphæð
19. jan. Háspenna Hafnarstræti .............. 285.966 kr.
19. jan. Háspenna Skólavörðustíg .......... 75.807 kr.
20. jan. Mónakó Laugavegi ..................... 110.605 kr.
22. jan. Spilastofan Geislagötu Akureyri.. 238.317 kr.
24. jan. Kringlukráin................................. 168.745 kr.
26. jan. Háspenna Laugavegi.................. 180.746 kr.
26. jan. Háspenna Laugavegi.................. 109.918 kr.
27. jan. Háspenna Laugavegi.................. 93.338 kr.
29. jan. Háspenna Laugavegi.................. 154.189 kr.
29. jan. Mónakó Laugavegi ..................... 85.369 kr.
Staða Gullpottsins 1. febrúar kl. 10.00
var 8.778.766 kr. YDD
A
/
S
ÍA
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. b.i. 14 ára. Vit nr. 191.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr.188.Sýnd kl. 5.45, 8, 10.10. b.i.14 ára. Vit nr. 182
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 3.50. Vit nr. 178
BRING IT ON
Sýnd kl.6, 8 og 10. B.i. 16 ára.
Vit nr. 185.
Sýnd kl. 5, 8 og 10.45. Vit nr. 190.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. b.i.14 ára Vit nr. 191.
Sýnd kl. 3.45. Íslenskt tal. Vit nr. 179
Golden Globe
fyrir besta leik
Var á toppnum í
Bandaríkjunum í 3 vikur.
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
1/2
AI MBL
Hverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 6, 8 og
10.
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti.
(Skríðandi tígur, dreki í leynum.)
2 Golden Globe verðlaun. l l l .
Besta erlenda
kvikmyndin.
Besti
leikstjórinn.
l
i i .
i
l i j i .
EMPIRE
LA Daily News
NY Post
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
Al MBL
1/2
ÓFE hausverk.is
GSE DV
I
il
t
1/2
vi y ir.is
vik yndir.co
s
l
1/2
FE hausverk.is
SE
í anda
"What
Lies
Beneath
" og
"Sixth
Sense".
35 ára afmælisútgáfa af hinu frábæra meistaraverki um Bítlanna.
Myndin
hefur verið endurhljóðblönduð og filman hreinsuð til að tryggja sem
best hljóð og myndgæði.
Ómissandi fyrir alla Bítlaaðdáendur unga sem aldna.