Morgunblaðið - 11.03.2001, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 11.03.2001, Qupperneq 29
FÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MARS 2001 29 Upplýsingar veitir: sími 554 4365 Ábyrgir aðilar í áratugi Þitt eigið heimili á Spáni Costa Blanca 16 ár á Íslandi hefur á síðastliðnum 16 árum selt og afgreitt til fjölmargra Íslendinga, einstaklinga, fjölskyldna og fyrirtækja vandaðar húseignir af öllum stærðum og gerðum. Skoðunarferðir mánaðarlega. Gist á eigin hótelum fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur hlotið hina eftirsóttu gæðavottun ISO 9002 Yoga Studio — Halur og sprund ehf., Auðbrekku 14, Kópavogi, símar 544 5560 og 864 1445. Í verslun okkar er að finna: Gæða nuddbekki frá Custom Craftworks, Oshadhi 100% hágæða ilmkjarnaolíur o.fl. Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni hefst 13. mars — Þri. og fim. kl. 19.30. 4ra vikna uppbyggjandi námskeið, m.a. byggt á eigin reynslu Ásmundar fyrir þá sem eiga við streitu, kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breyt- ingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Ásmundur tekur fyrir þætti eins og jógaleikfimi (asana), öndun, slökun og andleg lög- mál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. (Sjá einnig www.yogastudio.is) www.yogastudio.is ÁSDÍS María Mogensen, áttatíu og tveggja ára að aldri, átti fyrir skömmu sögulega og eftirminni- lega stund með fjölskyldu sinni er saman voru komnir fimm ættliðir í beinan kvenlegg hennar. Við þetta tækifæri var kynslóða- munurinn víðsfjarri. Hinn fimm kynslóða ættbogi hefur samtals lagt 219 ár að baki á lífsleiðinni. Þar brá glettnum æskuljómanum jafnt fyrir í augum langalang- ömmunnar og nöfnu hennar Ásdís- ar Lindu Pétursdóttur sem er yngsti ættarlaukurinn af kvenkyni, aðeins fjórtán mánaða gömul. Ásdís María hefur átt miklu barnaláni að fagna en afkomendur hennar eru nú 15 talsins; 2 börn, 5 barnabörn, 7 langömmubörn og 1 langalangömmubarn. Ásdís María Mogensen er fædd og uppalin á Akureyri árið 1918 en hefur lengst af ævinnar verið búsett í Reykjavík þar sem hún hef- ur unnið við ýmis störf. Hún var gift Axel Mogensen bryta er starf- aði hjá Skipadeild SÍS og Slát- urfélagi Suðurlands en hann lést árið 1968. Kynslóðirnar fimm er sverja sig í sömu ættina. F.v. Ásdís María Jóns- dóttir, 41 árs amman, Ásdís María Mogensen, 82 ára langalangamman, Guðrún Mogensen, 61 árs langamman, með Ásdísi Lindu Pétursdóttur, 14 mán., í fanginu, og móðirin Margrét Ósk Jónasdóttir, 23 ára. Fimm ættliðir í kvenlegg með 219 ár að baki FRÉTTAVEFUR nemenda Menntaskólans á Egilsstöðum var nýlegaopnaður með viðhöfn. Ólafur Ágústsson, nemi á 2. öðru ári í ME, er í forsvari fyrir auglýsinga- og markaðsmál vefjarins. Hann segir að fréttavefurinn sé verkefni nem- enda í Textagerð 102 í menntaskól- anum. „Við erum með fréttir, umfjöllun um það sem er í deiglunni hverju sinni, pistla, framhaldssögur og upplýsingar um nemendaráðið, svo eitthvað sé nefnt. Nemendur voru þrjár vikur að vinna fréttavefinn, sem er hannaður af Kára Hlíðari Jósepssyni og unninn í Front Page forriti. Ólafur segir útlit vefjarins látlaust og aðgengilegt og þó að hugmyndin að uppbyggingu vefj- arins komi frá nemendum sjálfum, sé hann ekki ósvipaður og Aust- firski fréttavefurinn að uppbygg- ingu. Til stendur að koma með al- mennar fréttir inn á vefinn, en það er framtíðarverkefni. Hin góð- kunna íþróttakempa og fyrrver- andi rektor ME, Vilhjálmur Ein- arsson, opnaði vefinn formlega. Slóðin er www.me.is/frettir. Nemar í ME opna fréttavef Egilsstöðum. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Bjarni Þ. Sigurðsson, Ólafur Ágústsson og Vilhjálmur Ein- arsson opna nýjan fréttavef. alltaf á sunnudögum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.