Morgunblaðið - 11.03.2001, Síða 50

Morgunblaðið - 11.03.2001, Síða 50
DAGBÓK 50 SUNNUDAGUR 11. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss kemur og fer í dag, Triton fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Arctic Trater og Hvíta- nes koma í dag. Fugl- berg og Lagarfoss koma á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8:45 leikfimi, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist, kl. 12:30 baðþjónusta. Árskógar 4. Á morgun kl. 9 opin handa- vinnustofan, penna- saumur og perlusaumur, kl. 10:15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13:30 félags- vist, kl. 13 opin smíða- stofan/útskurður, kl. 13:30 félagsvist, kl. 16 myndlist, kl. 9 hár- og fótsnyrtistofur opnar. Ath. breytingar á fram- talsaðstoð. Starfsmenn skattstjóra koma í félagsmiðstöðina þriðjud. 20. mars og að- stoða við skattframtöl. Þeir sem eru búnir að skrá sig mæti á sama tíma og áður var ákveðið. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 9–16 handa- vinna, kl. 9–12 búta- saumur, kl. 10 sam- verustund, kl. 13 bútasaumur. Fimmtu- daginn 22. mars verður ferð í Iðnó á leikritið Sniglaveislan eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Tak- markaður miðafjöldi. Skráning og greiðsla eigi síðar en 15. mars. Sími 568–5052. Eldri borgarar í Mos- fellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós. Félagsstarfið Hlaðhömrum er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13–16:30, spil og föndur. Uppl. hjá Svanhildi í s. 586–8014 kl. 13–16. Tímapöntun í fót-, hand- og andlitssnyrtingu, hár- greiðslu og fótanudd, s. 566–8060, kl. 8–16. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 á mánud. kl. 20:30. Fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 10. Skrifstofan Gullsmára 9 er opin á morgun kl. 16:30–18, s. 554–1226. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð og myndlist, kl. 9:30 hjúkrunarfræðingur á staðnum, kl. 10–13 versl- unin opin, kl. 11:10 leik- fimi, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13:30 enska, framhald. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18–20. Á morg- un kl. 9 böðun, kl. 9:45 leikfimi, kl. 9 hár- greiðslustofan opin. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Á morgun verða Púttæf- ingar í Bæjarútgerðinni kl. 10 til 11:30. Tréút- skurður í Flensborg kl. 13. Félagsvist kl. 13:30. Á þriðjudag brids og saumur kl. 13:30. Aðal- fundur verður fimmtud. 15. mars kl. 14. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Spilað í Kirkjulundi á þriðjudög- um kl. 13:30. Fótaað- gerðir mánudaga og fimmtudaga. Ath. nýtt símanúmer: 565–6775. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir „Gamlar perlur“, sem eru þættir valdir úr fimm gömlum, þekktum verkum. Sýningar eru á miðvikud. kl. 14 og sun- nud. kl. 17 í Ásgarði, Glæsibæ. Ath., síðustu sýningar. Miðapantanir í símum 588–2111, 568– 9082 og 551–2203. Félagsvist í dag kl. 13:30. Dansleikur sunnu- dagskvöld kl. 20. Caprí- tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur: Brids kl. 13:00. Leiðbeining í gömlu dönsunum kl. 19:00–21:00. Þriðjudag- ur: Skák kl. 13:30 og al- kort spilað kl. 13:30. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9–16:30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 14 kóræfing, dans hjá Sigvalda fellur niður. Að- stoð frá skattstofunni verður veitt miðvikud. 21. mars, skráning hafin. Félagsstarfið Hæðar- garði 31. Á morgun kl. 9–16:30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 14 félagsvist. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handa- vinnustofan opin, leið- beinandi á staðnum frá kl. 9–17, kl. 9:30 gler- og postulínsmálun, kl. 13:30 lomber og skák, kl. 14:30 enska, kl. 17 myndlist. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9 postulínsmálun og perlusaumur og kortagerð, kl. 10:30 bænastund, kl. 13 hár- greiðsla, kl. 14 sögu- stund og spjall. Hvassaleiti 56–58. Á morgun kl. 9 böðun, fóta- aðgerðir, keramik, tau- og silkimálun og klippi- myndir, kl. 10 boccia, kl. 13 spilað. Norðurbrún 1. Á morg- un fótaaðgerðastofan op- in frá kl. 9–14, bókasafn- ið opið frá kl. 12–15, kl. 10 ganga. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 fótaaðgerðir og hár- greiðsla, kl. 9:15 handa- vinna, kl. 10 boccia, kl. 13 kóræfing. Fulltrúar frá skattstjóranum í Reykjavík veita fram- talsaðstoð miðvikudag- inn 14. mars. Upplýs- ingar og skráning í síma 562–7077. Vitatorg. Á morgun kl. 9 smiðjan og hárgreiðsla, kl. 9:30 bókband, búta- saumur og morg- unstund, kl. 10 fótaað- gerðir, kl. 13 handmennt, kl. 13 leik- fimi, kl. 13 spilað. Gullsmárabrids. Brids- deild FEBK í Gullsmára býður alla eldri borgara velkomna að brids- borðum í félagsheimilinu í Gullsmára 13 á mánud. og fimmtud. Mæting og skráning kl. 12.45. Spil hefst kl. 13. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18:15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20:30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁÁ, Síðumúla 3–5, og í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigs- veg á laugardögum kl. 10:30. Samtök þolenda kyn- ferðislegs ofbeldis eru með fundi alla mánudaga kl. 20 á Sólvallagötu 12, Reykjavík. Stuðst er við tólfsporakerfi AA- samtakanna. Kvenfélag Grens- ássóknar. Fundur í safn- aðarheimilinu 12. mars kl. 20. Myndasýning og kaffiveitingar. Breiðfirðingafélagið. Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Fyrsti dagur í þriggja daga para- keppni. Kirkjustarf aldraðra, Digraneskirkju. Opið hús þriðjudag frá kl. 11. Leikfimi, matur, helgi- stund og fræðsla. Sr. Frank M. Halldórsson og Litlikór Neskirkju koma í heimsókn. Verið velkomin. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi verður með kynningu á orlofsmögu- leikum sumarsins á veit- ingastaðum Kaffi Katal- ínu (Mama Rósa), Hamraborg, fimmtudag- inn 15. mars kl. 20. ITC-deildin Harpa held- ur fund þriðjudaginn 13. mars kl. 20 í Borgartúni 22 (3. hæð). Fundurinn er öllum opinn. Upplýs- ingar gefur Guðrún í síma 553–9004. Kvenfélag Bústaðasókn- ar heldur fund í Safn- aðarheimilinu mánudag- inn 12. mars kl. 20. Fræðsluerindi. Upp- lestur. Kvenfélag Breiðholts, heldur aðalfund í safn- aðarheimili Breiðholts- kirkju þriðjudaginn 13. mars kl. 20. Lífeyrisþegadeild SFR. Skemmtifundur deild- arinnar verður laug- ardaginn 17. mars kl. 14 í félagsmiðstöðinni, Grett- isgötu 89, 4. hæð. Þátt- taka tilkynnist á skrif- stofu SFR, s. 562–9644. Hana-nú, Kópavogi. Spjallstund verður kl. 14 mánudag á Lesstofu Bókasafns Kópavogs. Fundarefni: Saga Hana- nú og samveru- og fræðslustundin með nemendum í Lífsleikni í Menntaskóla Kópavogs, sem verður í Gjábakka 29. mars nk. Allir vel- komnir. SVDK Hraunprýði held- ur fund í húsi deild- arinnar, Hjallahrauni 9, þriðjud. 13. mars kl. 20. Spilað verður bingó. Margir góðir vinningar. Kaffiveitingar. Í dag er sunnudagur 11. mars, 70. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Því að hvar sem tveir eða þrír eru sam- an komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra. (Matt. 18, 20.) MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT- STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 165 kr. eintakið. SKRÁSETJARI sögu Ol- íuverzlunar Íslands hf. ósk- ar aðstoðar lesenda við að þekkja manninn til hægri á myndinni. Frá vinstri Þórð- ur Guðbrandsson, ókunnur. Skrásetjari sögu Olíu- verzlunar Íslands hf. óskar einnig aðstoðar lesenda við að þekkja mennina á mynd- inni. Þeir voru starfsmenn BP á Klöpp. Frá vinstri ókunnur, Aðalsteinn Guð- mundsson, ókunnur, Þor- kell Gíslason, ókunnur, ókunnur. Þeir sem telja sig geta veitt lið eru vinsam- legast beðnir um að hafa samband við Hall Hallsson eða Friðrik Kárason. Hall í síma 896 9898 eða hallur- @hallo.is, Friðrik í síma 515 1260 eða eos- fk@olis.is. Fyrirspurn MIG langar að koma með fyrirspurn til þeirra er málið varðar um það, hvernig það virki á Reykjavíkur- tjörn, ef Vatnsmýrin yrði ræst fram vegna húsbygginga. Hvort hún verði eitt moldar- flag með ráðhús á þurru? Svar óskast. Rannveig. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Kannast einhver við mennina á myndunum? Víkverji skrifar... STARFSEMI Heyrnar- og tal-meinastöðvar ríkisins var til um- ræðu á Alþingi fyrir nokkrum dög- um. Þar kom fram að 670 manns bíða eftir heyrnartækjum en verið er að hrinda í framkvæmd tillögum starfs- hóps í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu um breytingar á stofn- uninni. Fram kom að spurn eftir heyrn- artækjum hefði mjög aukist hérlend- is, m.a. vegna fjölgun aldraðra og þess að ungt fólk sé nú fremur en áð- ur tilbúið að ganga með slík tæki. „Margir heyrnarskertir eru á bið- lista eftir heyrnartækjum, ekki síst eldra fólk. Áhrif skertrar heyrnar nær langt út yfir heyrnarskerð- inguna sjálfa. Hún veldur minnkaðri virkni í mannlegum samskiptum en hún getur leitt til einangrunar sem eykst eftir því sem biðtíminn er lengri. Sjálfstraust viðkomandi bíður skaða og hann verður í auknum mæli háður öðrum um túlkun á umhverf- inu. Afleiðingin getur orðið hraðari öldrun, minni lífsgæði og aukin hætta á að viðkomandi þurfi fyrr á aðstoð samfélagsins að halda,“ sagði Ásta Möller meðal annars, en það var hún sem spurðist fyrir um mál- efni fyrirtækisins og Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra varð fyrir svörum. x x x VÍKVERJA þykir ótrúlegt aðstaða þessara mála sé sú sem raun ber vitni hér á landi í upphafi 21. aldarinnar. Að 670 manns séu á biðlista eftir heyrnartækjum! Og hann veit einnig dæmi þess að fólki, sem hefur „vogað sér“ að kaupa heyrnartæki erlendis í stað þess að bíða eftir því hér heima, hefur verið neitað um þjónustu þessa ríkisapp- arats. Þurfi t.d. að stilla eða gera við heyrnartæki er það ekki gert nema tækin séu frá íslenska ríkisfyrirtæk- inu! Er ekki eitthvað bogið við þetta? x x x ÍSLENSKA útvarpsfélagið gerirþað ekki endasleppt þessa dag- ana. Víkverji hrósaði fyrirtækinu á dögunum fyrir djassstöðina á FM 97,7 (sem hann veit nú að heitir Djass FM), því nú er Heimsþjónusta BBC (BBC World Service) einnig farin að hljóma á FM á vegum fyrirtækisins. „Hér er um að ræða virtustu út- varpsstöð í heimi. Það er hrein bylt- ing að geta hlustað á þessa einstöku útvarpsstöð allan sólarhringinn hér á landi þar sem FM-bylgjan skilar jafnan bestu mögulegu móttöku. Hafi forráðamenn Íslenska útvarps- félagsins kærar þakkir fyrir þetta merka framtak sem mér finnst marka tímamót í fjölmiðlun á Íslandi. Ég vek síðan athygli lesenda á því að þarna er að finna framúrskarandi þætti um samtímaviðburði, tónlist, leiklist, skemmtiefni, bókmenntir og ótalmargt fleira og þetta getum við öll nú nálgast á FM 90,9,“ sagði Sverrir Þórðarson, fyrrverandi blaðamaður á Morgunblaðinu, í bréfi til Velvakanda, sem birtist í vikunni, og Víkverji getur ekki annað en tekið heilshugar undir með Sverri. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 K r o s s g á t a LÁRÉTT: 1 sparsemi, 4 rökkvar, 7 illmennin, 8 líkamshlut- arnir, 9 máttur, 11 skökk, 13 grenja, 14 kynið, 15 óhreinlyndi, 17 tanga, 20 ambátt, 22 kyrrt vatn, 23 starfið, 24 ránfugls, 25 glatar. LÓÐRÉTT: 1 viðarbörkur, 2 verkfær- in, 3 duglega, 4 trygg, 5 veggir, 6 stokkur, 10 káfa, 12 gála, 13 elska, 15 drukkna, 16 skrökin, 18 dugnaðurinn, 19 afkom- endur, 20 skordýr, 21 val- kyrja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 kostulegt, 8 lómur, 9 telur, 10 tól, 11 tarfa, 13 ansar, 15 kýrin, 18 fanga, 21 afl, 22 sunnu, 23 æstan, 24 ráðsvinna. Lóðrétt: 2 ormur, 3 terta, 4 litla, 5 gulls, 6 flot, 7 frár, 12 fúi, 14 nía, 15 kots, 16 Rangá, 17 nauts, 18 flæsi, 19 nótin, 20 anna. Í stöðunni, sem kom upp á alþjóðlega skákmótinu í Cappelle la Grande, virðist hvíti riddarinn á d6 vera dauðans matur. Rússneski stórmeistarinn Semen Dvo- iris (2568), hvítt, hafði hins- vegar séð lengra en augað greinir í fyrstu og kom í veg fyrir að kollegi hans og landi, Igor Naumkin (2446), ætti sér viðreisnar von. 16.Db3!! Kxd6 16...b6 væri svarað með 17.Dg3!. 17.Db6+ Rc6 18.cxd5 Kxd5 Kóngurinn fer nú í skógarferð sem hann á ekki afturkvæmt úr. 18...exd5 væri vel svarað með 19.b4 og eftir t.d. 19...Bxg4 mátar hvítur með 20.bxc5+ Kd7 21.Dxb7#. 19.Bg5! Dxg5 20.Had1+ Rd4 21.Bxe6+ og svartur gafst upp enda verður hann mát eftir 21...Bxe6 22.Dxe6#. Skákin tefldist í heild sinni: 1.e4 e6 2.d4 d5 3.e5 c5 4.c3 Rc6 5.Rf3 Bd7 6.Be2 f6 7.O-O fxe5 8.Rxe5 Rxe5 9.dxe5 Dc7 10.c4 Re7 11.Rc3 Dxe5 12.He1 O-O-O 13.Bg4 Df6 14.Rb5 a6 15.Rd6+ Kc7. Hraðskákmót Íslands verður haldið í dag, 10. mars, kl. 14:00 í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.