Morgunblaðið - 11.03.2001, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MARS 2001 59
MAGNAÐ
BÍÓ
Sýnd 8 og 10.20. Mán. 5.30, 8 og 10.20.
Óskarsverð-
launatilnefningar
3
Besta mynd ársins: National Board of Reveiw
Besta mynd ársins á yfir 40 topp 10 listum!
Missið ekki af þessari!
1/2 SV Mbl.
ÓJ Bylgjan
FRUMSÝNING: Slá í gegn
Frábær og einstök mynd sem allir verða að sjá. Aðrir leikarar eru Anna Paquin (The Piano, X-Men), Philip Seymour Hoffman
(Boogie Nights, Happiness), Jason Lee (Dogma, Chasing Amy) og Fairuza Balk (The Craft, The Waterboy).
Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire
UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ
1/2
Kvikmyndir.com
Óskarsverðlaunatilnefningar®
m.a. fyrir besta aukahlutverk
kvenna Kate Hudson og Frances
McDormand.4
Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamanmyndaflokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna.2
Sýnd 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán. kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Engin sýning mánudag
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Snilligáfa hans
ÓUMDEILANLEG
Illska hans
ÓLÝSANLEG
Nafn hans...
MYND EFTIR RIDLEY SCOTT
ANTHONY HOPKINS
JULIANNE MOORE
H.K.DV
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl
tal. Vit nr.194.
Frumsýning
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.25.
Mán. kl. 8 og 10.25. Vit nr. 209.
Sýnd kl. 8. Mán. kl 8. Vit nr. 203.
Sýnd kl. 10.20. Mánudag kl 10.20. Vit nr.210.
Sýnd kl. 2 og 4.
Íslenskt tal. Vit nr. 169
Stærsta mynd ársins er komin
ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE
Snilligáfa hans
ÓUMDEILANLEG
Illska hans
ÓLÝSANLEG
Nafn hans...
MYND EFTIR RIDLEY SCOTT
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mánudag kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.
HL MblH.K. DV
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Mel Gibson Helen Hunt
Frábær gamanmynd.
Loksins... maður sem hlustar.
Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa.
Yfir 20.000 áhorfendur.
Missið ekki af þessari
Hausverkur.is
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 3.30, 5.45 og 8.
Mánudag kl. 5.45 og 8.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30
Mánudag kl. 5.30, 8 og 10.30.
What
Women
Want
Sýnd kl. 10.15. Mán. kl. 10.15. B. i. 16.
Mynd eftir RIDLEY SCOTT
R U S S E L L C R O W E
Óskarsverðlaunatilnefningar
m.a. besta myndin og12Besti leikarinnRussell Crowe Besti leikstjórinnRidley Scott
Tvenn Golden Globe verðlaun m.a.
BESTA MYNDIN
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal.
Vit nr.194.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Vit nr. 209.
Aðeins sameinaðir
gátu þeir sigrað!
Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda
Armageddon og Rock
Sýnd kl. 8 og 10. vit nr.166.
Frumsýning
Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 2 og 4. Vit nr. 204
Kvikmyndir.is
betra en nýtt
Mel Gibson Helen Hunt
What Women Want
Sýnd kl. 10.20.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20.
ÓFE hausverk.is
Snilligáfa hans
ÓUMDEILANLEG
Illska hans
ÓLÝSANLEG
Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT
ANTHONY HOPKINS
JULIANNE MOORE
Sýnd kl. 5.40 og 8.
Nýr og glæsilegur salur
H.K.DV
Skríðandi tígur, dreki í leynum
Óskarsverðlauna-
tilnefningar10
Besta mynd ársins á yfir 45 topp tíu listum!
Yfir 40 alþjóðleg verðlaun!
Riðið með kölska / Ride with the Devil
Athyglisvert en fremur langdregið stríðs-
drama Ang Lee sem varpar nýju ljósi á borg-
arastríðin.
Mission Impossible 2
Ethan Hunt gerist hörku hasarhetja í annarri
myndinni eftir þáttunum margrómuðu. Stend-
ur þeirri fyrstu aðeins að baki en virkar samt.
U-571 Það kallar á nokkra áreynslu að leiða hjá sér
söguafbökunina en ef það tekst þá er hér á ferð
vel gerður stríðshasar.
Undir grun / Under Suspicion
Þrælgóð spennumynd með tveimur klassaleik-
urum, þeim Gene Hackmann og Morgan
Freeman, sem standa sig hreint út sagt frá-
bærlega.
Svartamyrkur / Pitch Black Fantagóður framtíðartryllir. Ekkert voðalega
frumlegur en kærkominn þó, sérstaklega fyrir
unnendur góðra og langsóttra vísindaskáld-
sagna.
Jói konungur / Joe the King Áhrifamikil saga um dreng sem fetar þá braut
glötunar sem fyrir honum liggur. Býður
hvergi upp á ódýrar lausnir.
Þannig hlógum við / Cosi ridevano Þessi nýjasta mynd ítalska leikstjórans Gianni
Amelio segir fjölskyldusögu á óvenjulegan en
vel heppnaðan máta.
Geimvegferðin / Galaxy Quest Bráðskemmtileg og snjöll gamanmynd sem
gerir góðlátlegt grín að Star-Trek kúltúrnum.
The Filth and the Fury /
Eldur og brennisteinn
Sterk heimildarmynd um pönkgoðsögnina Sex
Pistols.
Pinocchio / Gosi Þessi rúmlega sextíu ára gamla teiknimynd
um spýtustrákinn Gosa er eitt af hinum sígildu
meistaraverkum Disney-fyrirtækisins.
Uppreisnarskáldin / Beat Fróðleg og vel gerð mynd um uppreisn-
arskáldin (Beat) svokölluðu sem setur þó fram
nokkuð vafasamar hugmyndir í lokin.
Glæpur og refsing í úthverfinu / Crime and
Punishment in Suburbia Dramatísk mynd með sönnum persónum sem
sver sig svolítið í ætt við Ameríska fegurð.
Brjáluð keyrsla / Human Traffic Hressileg og hreinskilin heimild um æsilega
klúbbamenningu breskra ungmenna.
Frelsishetjan / The Patriot Stórkarlaleg kvikmyndagerð með mögnuðum
hópbardagasenum. Hinsvegar er dramatíkin
handónýt.
Hnuplið/Snatch Framför hjá Guy Ritchie. Heilsteyptari og í
alla staði betri mynd en Lock, Stock and Two
Smoking Barrels.
GÓÐ MYNDBÖND
Brad Pitt leikur æði þunghöggan hnefa-
leikakappa í Snatch.
Heiða Jóhannsdótt ir
Ottó Geir Borg
Skarphéðinn Guðmundsson