Morgunblaðið - 06.05.2001, Side 46
FRÉTTIR
46 SUNNUDAGUR 6. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
OPIÐ HÚS Í DAG
milli kl 14 og 16 í Starmýri 4
Glæsilegt ca 191 fm einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt
ca 26 fm bílskúr og auk þess
bílskýli. Húsið skiptist í and-
dyri, gestasnyrtingu, hol, stofu,
borðstofu, eldhús, þvottahús,
baðherbergi og fimm svefnher-
bergi. Fallegur garður með
heitum potti. Verð 28 m.
Borgarfasteignir, Vitastíg 12,
símar 561 4270 og 896 2340
FASTEIGNASALA
FAXAFENI 5
SÍMI 533 1080 FAX 533 1085
TIL SÖLU
SKÁLABREKKA II
VIÐ ÞINGVALLAVATN
Tækifæri fyrir félög,
fyrirtæki eða
einstaklinga
Stórglæsilegt heilsárshús úr
timbri með stórri verönd. Bíl-
skúr er frístandandi með háum
mæni. Húsið er 130 fermetrar.
Verönd (90-100 fermetrar) er
byggð meðfram húsinu í þrjár
áttir. Húsið snýr í suður að Þingvallavatni. Bílskúrinn er 36 fermetrar.
Heitur pottur (3.000 lítrar) er á veröndinni. Stórkostlegt útsýni. Gervi-
hnattadiskur sem hægt væri að breyta með einföldum hætti. Húsið er
skráð sem þjónustubýli og býður því upp á mikla möguleika.
Upplýsingar gefur Sveinn í síma 533 1080.
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14 - 16
Álfatún 37 - 3. hæð t. v.
Björt og góð 4ra herb. endaíb.
á 3. hæð ásamt 11 fm íbúðar-
herb. í kjallara og innb. 21 fm
bílskúr. Góðar eikarinnr.
Þvottahús í íbúð. Frábær stað-
setning. Útsýni yfir Fossvogs-
dalinn. Verð 14,9 millj. 1255
Ásthildur býður ykkur vel-
komin milli kl. 14 - 16 í dag.
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði Hraunbrún - Hafnarfirði - sérhæð
Opið hús í dag milli kl. 14 og 17
Glæsil. 162 fm efri hæð í nýlegu fallegu tvíb.,
að auki fylgir íbúðinni 44 fm tvöf. bílskúr og
skemmtil. risloft með miklum möguleikum.
Vandaðar innr. frá Alnó. Glæsil. baðherb. Fjög-
ur rúmgóð herb. Frábær staðs. og útsýni.
Hagst. lán áhv. Verð 19,9 millj. 79791. Reynir
og Jóhanna taka vel á móti fólki í dag.
Ástún 2 - Kópavogi - íb. 40
Góð 80 fm, 3ja herbergja enda-
íbúð á 4. hæð með miklu útsýni
í góðu húsi í Kópavogi. Þvotta-
hús á hæð, vestursvalir. Stutt í
alla þjónustu. V. 9,9 m. Áhv. 4,8
m. 4260.
Rannveig tekur á móti áhuga-
sömum frá kl. 13-15 í dag.
Álfaheiði 11 - Kópavogi
- frábærl. vel skipulagt einbýli
Mikið endurn. 180 fm hús m.
innb. 25 fm bílsk. m. geymslu-
lofti. Nýl. endurnýjað baðherb.,
nýl. málað o.fl. 4 svefnherb.,
stofa og borðstofa. Parket.
Áhv. 12,2 m. V. 22,9 m. Skipti
mögul. á sérhæð eða 4ra herb.
íb. í nágr. Opið hús frá kl. 14-
16 í dag, sunnudag.
Framnesvegur 3 - lítil 3ja m. bílskúr
Vorum að fá í einkasölu vel
skipul. 61 fm 3ja herb. íbúð á 2.
hæð í litlu fjögurra íbúða frekar
nýlegu húsi á góðum stað í vest-
urbæ ásamt innbyggðum bílskúr
m. sjálfv. opnara (innangengt í
sameign). Suðursvalir, parket,
flísar o.fl. Áhv. 4,6 m. Verð 9,3
millj. Laus eftir samkomul., jafn-
vel fljótlega. Opið hús milli kl.
14 og 17, 2. hæð til vinstri.
Mjög góð
staðsetning
Hagstætt
verð
Einstaklega glæsileg 205 fm
eign á tveimur hæðum ásamt
bílskúr. Vönduð gólfefni og inn-
réttingar, heitur pottur og gufa
innan íbúðar, mikil lofthæð á
efri hæð, tvennar svalir, glæsi-
legt útsýni, arinn svo fátt eitt sé
nefnt. Þetta er eign í algjörum
sérflokki svo við mælum ein-
dregið með því að fólk skoði eignina. Áhv. 8,1 millj. í Bygg.sj. og
Húsbr. Verð 24 millj. Sjón er sögu ríkari. 4768
FOLD FASTEIGNASALA,
sími 552 1400, fax 552 1405.
Hlíðarhjalli 24 Kópavogi
Opið hús á Sunnudaginn 6. maí
milli kl. 14 og 16.
Opið virka daga
kl. 8.00 - 17.00 Sími 552 1400
Fax 552 1405
Heimasíða: www.mbl.is/fasteignir/fold Netfang: fold@islandia.is
ANNEY BÆRINGSDÓTTIR ✬ EINAR GUÐMUNDSSON ✬ GUÐBJÖRG GYLFADÓTTIR ✬ SIGRÍÐUR SIF SÆVARSDÓTTIR ✬ VIÐAR BÖÐVARSSON ✬ ÞORGRÍMUR JÓNSSON ✬ ÆVAR DUNGAL ✬ HÁLFDÁN STEIÞÓRSSON
Viðar Böðvarsson
viðskiptafræðingur
löggiltur fasteignasali
Laugavegi 170, 2. hæð
105 Reykjavík
GIMLI GIMLI
FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099
VALLARÁS 4
1. hæð - bjalla 101
Nýkomin í sölu falleg 53 fm 2ja herb.
íbúð á 1. hæð með sérgarði. Íbúðin
hefur á liðnum árum fengið gott við-
hald. s.s. gólfefni, innréttingar, fata-
skápar og baðherb. Sérgeymsla inn-
an íbúðar og t/f þvottavél. Íbúðin er í
5 hæða Steni-klæddu lyftuhúsnæði.
Séð um lóðarumhirðu og sorplosun.
Áhv. 4,1 millj. Verð 7,9 millj.
Helga og Ármann taka á móti ykkur í dag frá kl. 16.00-18.00
KRISTJANA Kristinsdóttir sagn-
fræðingur heldur fyrirlestur í hádeg-
isfundaröð Sagnfræðingafélags Ís-
lands sem hún nefnir „Skjalasöfn í
Þjóðskjalasafni Íslands“ þriðjudag-
inn 8. maí. Fundurinn fer fram í stóra
sal Norræna hússins, hann hefst kl.
12:05 og lýkur stundvíslega kl. 13:00.
Fundurinn er opinn öllu áhuga-
fólki um sögu og er aðgangur ókeyp-
is.
Í fyrirlestrinum verður fjallað um
skjalasöfn út frá spurningunni hvað
sé heimild, eða hvað geri skjal að
heimild. Hér er átt við skjal eins og
það er skilgreint í lögum um Þjóð-
skjalasafn, þ.e. hvers konar gögn,
jafnt rituð sem í öðru formi, er hafa
að geyma upplýsingar og orðið hafa
til við starfsemi á vegum stofnunar
eða einstaklings, segir í fréttatil-
kynningu.
Kristjana Kristinsdóttir er cand.
mag. í sagnfræði frá HÍ (1984) og
nam skjalfræði í Danmörku og Sví-
þjóð. Hún hefur starfað sem skjala-
vörður á Þjóðskjalasafni Íslands síð-
an 1988. Eftir hana liggja hand-
bækur og leiðbeiningarrit um skjala-
vörslu fyrir Stjórnarráðið og ríkis-
stofnanir.
Nánari upplýsingar um dagskrá
Sagnfræðingafélagsins má finna á
heimasíðu þess: http://www.akadem-
ia.is/saga.
Fyrirlestur
um skjala-
söfn
JÓHANNA Einarsdóttir dósent við
Kennaraháskóla Íslands heldur fyr-
irlestur á vegum Rannsóknarstofn-
unar KHÍ næstkomandi þriðjudag,
8. maí, kl. 16:15 um rannsókn á
starfsháttum og hugmyndafræði
leikskólakennara. Fyrirlesturinn
verður haldinn í stofu M 201 í að-
albyggingu Kennaraháskóla Íslands
við Stakkahlíð og með fjarfundabún-
aði í Menntaskólanum á Ísafirði og
jafnvel á fleiri stöðum. Fyrirlestur-
inn er öllum opinn.
Markmiðið með rannsókninni var
að rannsaka starfsaðferðir tveggja
íslenskra leikskólakennara, viðhorf
þeirra til náms og kennslu leikskóla-
barna og þá hugmyndafræði sem
liggur að baki athöfnum þeirra.
Niðurstöður voru túlkaðar í menn-
ingar- og félagslegu samhengi og þá
sérstaklega með tilliti til menningar
viðkomandi leikskóla, viðhorfa til
barnauppeldis á Íslandi og mennta-
stefnu íslenskra leikskóla. Notaðar
voru eiginlegar rannsóknaraðferðir.
Fylgst var með tveimur leikskóla-
kennurum eitt skólaár og skyggnst á
gaumgæfinn hátt inn í starf þeirra.
Rannsóknin leiddi m.a. í ljós að mis-
munandi aðstæður og umhverfi (con-
text) móta og hafa áhrif á starf leik-
skólakennara, markmið þeirra og
hugmyndafræði. Niðurstöður benda
til þess að þekking leikskólakenn-
anna sé að verulegu leyti óyrt og að
þeir byggi að miklu leyti á kenning-
um og hugmyndafræði sem þeir hafa
þróað gegnum reynslu sína í starfi.
Fyrirlestur
um starfs-
hætti
leikskóla-
kennara
♦ ♦ ♦
Bankastræti 3,
sími 551 3635
Póstkröfusendum
Lífrænar jurtasnyrtivörur
Hálskremið — hálskremið
BIODROGA
FÓLK Í FRÉTTUM