Morgunblaðið - 06.05.2001, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 06.05.2001, Qupperneq 46
FRÉTTIR 46 SUNNUDAGUR 6. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ OPIÐ HÚS Í DAG milli kl 14 og 16 í Starmýri 4 Glæsilegt ca 191 fm einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt ca 26 fm bílskúr og auk þess bílskýli. Húsið skiptist í and- dyri, gestasnyrtingu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og fimm svefnher- bergi. Fallegur garður með heitum potti. Verð 28 m. Borgarfasteignir, Vitastíg 12, símar 561 4270 og 896 2340 FASTEIGNASALA FAXAFENI 5 SÍMI 533 1080 FAX 533 1085 TIL SÖLU SKÁLABREKKA II VIÐ ÞINGVALLAVATN Tækifæri fyrir félög, fyrirtæki eða einstaklinga Stórglæsilegt heilsárshús úr timbri með stórri verönd. Bíl- skúr er frístandandi með háum mæni. Húsið er 130 fermetrar. Verönd (90-100 fermetrar) er byggð meðfram húsinu í þrjár áttir. Húsið snýr í suður að Þingvallavatni. Bílskúrinn er 36 fermetrar. Heitur pottur (3.000 lítrar) er á veröndinni. Stórkostlegt útsýni. Gervi- hnattadiskur sem hægt væri að breyta með einföldum hætti. Húsið er skráð sem þjónustubýli og býður því upp á mikla möguleika. Upplýsingar gefur Sveinn í síma 533 1080. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14 - 16 Álfatún 37 - 3. hæð t. v. Björt og góð 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt 11 fm íbúðar- herb. í kjallara og innb. 21 fm bílskúr. Góðar eikarinnr. Þvottahús í íbúð. Frábær stað- setning. Útsýni yfir Fossvogs- dalinn. Verð 14,9 millj. 1255 Ásthildur býður ykkur vel- komin milli kl. 14 - 16 í dag. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Hraunbrún - Hafnarfirði - sérhæð Opið hús í dag milli kl. 14 og 17 Glæsil. 162 fm efri hæð í nýlegu fallegu tvíb., að auki fylgir íbúðinni 44 fm tvöf. bílskúr og skemmtil. risloft með miklum möguleikum. Vandaðar innr. frá Alnó. Glæsil. baðherb. Fjög- ur rúmgóð herb. Frábær staðs. og útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 19,9 millj. 79791. Reynir og Jóhanna taka vel á móti fólki í dag. Ástún 2 - Kópavogi - íb. 40 Góð 80 fm, 3ja herbergja enda- íbúð á 4. hæð með miklu útsýni í góðu húsi í Kópavogi. Þvotta- hús á hæð, vestursvalir. Stutt í alla þjónustu. V. 9,9 m. Áhv. 4,8 m. 4260. Rannveig tekur á móti áhuga- sömum frá kl. 13-15 í dag. Álfaheiði 11 - Kópavogi - frábærl. vel skipulagt einbýli Mikið endurn. 180 fm hús m. innb. 25 fm bílsk. m. geymslu- lofti. Nýl. endurnýjað baðherb., nýl. málað o.fl. 4 svefnherb., stofa og borðstofa. Parket. Áhv. 12,2 m. V. 22,9 m. Skipti mögul. á sérhæð eða 4ra herb. íb. í nágr. Opið hús frá kl. 14- 16 í dag, sunnudag. Framnesvegur 3 - lítil 3ja m. bílskúr Vorum að fá í einkasölu vel skipul. 61 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjögurra íbúða frekar nýlegu húsi á góðum stað í vest- urbæ ásamt innbyggðum bílskúr m. sjálfv. opnara (innangengt í sameign). Suðursvalir, parket, flísar o.fl. Áhv. 4,6 m. Verð 9,3 millj. Laus eftir samkomul., jafn- vel fljótlega. Opið hús milli kl. 14 og 17, 2. hæð til vinstri. Mjög góð staðsetning Hagstætt verð Einstaklega glæsileg 205 fm eign á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Vönduð gólfefni og inn- réttingar, heitur pottur og gufa innan íbúðar, mikil lofthæð á efri hæð, tvennar svalir, glæsi- legt útsýni, arinn svo fátt eitt sé nefnt. Þetta er eign í algjörum sérflokki svo við mælum ein- dregið með því að fólk skoði eignina. Áhv. 8,1 millj. í Bygg.sj. og Húsbr. Verð 24 millj. Sjón er sögu ríkari. 4768 FOLD FASTEIGNASALA, sími 552 1400, fax 552 1405. Hlíðarhjalli 24 Kópavogi Opið hús á Sunnudaginn 6. maí milli kl. 14 og 16. Opið virka daga kl. 8.00 - 17.00 Sími 552 1400 Fax 552 1405 Heimasíða: www.mbl.is/fasteignir/fold Netfang: fold@islandia.is ANNEY BÆRINGSDÓTTIR ✬ EINAR GUÐMUNDSSON ✬ GUÐBJÖRG GYLFADÓTTIR ✬ SIGRÍÐUR SIF SÆVARSDÓTTIR ✬ VIÐAR BÖÐVARSSON ✬ ÞORGRÍMUR JÓNSSON ✬ ÆVAR DUNGAL ✬ HÁLFDÁN STEIÞÓRSSON Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur löggiltur fasteignasali Laugavegi 170, 2. hæð 105 Reykjavík GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 VALLARÁS 4 1. hæð - bjalla 101 Nýkomin í sölu falleg 53 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð með sérgarði. Íbúðin hefur á liðnum árum fengið gott við- hald. s.s. gólfefni, innréttingar, fata- skápar og baðherb. Sérgeymsla inn- an íbúðar og t/f þvottavél. Íbúðin er í 5 hæða Steni-klæddu lyftuhúsnæði. Séð um lóðarumhirðu og sorplosun. Áhv. 4,1 millj. Verð 7,9 millj. Helga og Ármann taka á móti ykkur í dag frá kl. 16.00-18.00 KRISTJANA Kristinsdóttir sagn- fræðingur heldur fyrirlestur í hádeg- isfundaröð Sagnfræðingafélags Ís- lands sem hún nefnir „Skjalasöfn í Þjóðskjalasafni Íslands“ þriðjudag- inn 8. maí. Fundurinn fer fram í stóra sal Norræna hússins, hann hefst kl. 12:05 og lýkur stundvíslega kl. 13:00. Fundurinn er opinn öllu áhuga- fólki um sögu og er aðgangur ókeyp- is. Í fyrirlestrinum verður fjallað um skjalasöfn út frá spurningunni hvað sé heimild, eða hvað geri skjal að heimild. Hér er átt við skjal eins og það er skilgreint í lögum um Þjóð- skjalasafn, þ.e. hvers konar gögn, jafnt rituð sem í öðru formi, er hafa að geyma upplýsingar og orðið hafa til við starfsemi á vegum stofnunar eða einstaklings, segir í fréttatil- kynningu. Kristjana Kristinsdóttir er cand. mag. í sagnfræði frá HÍ (1984) og nam skjalfræði í Danmörku og Sví- þjóð. Hún hefur starfað sem skjala- vörður á Þjóðskjalasafni Íslands síð- an 1988. Eftir hana liggja hand- bækur og leiðbeiningarrit um skjala- vörslu fyrir Stjórnarráðið og ríkis- stofnanir. Nánari upplýsingar um dagskrá Sagnfræðingafélagsins má finna á heimasíðu þess: http://www.akadem- ia.is/saga. Fyrirlestur um skjala- söfn JÓHANNA Einarsdóttir dósent við Kennaraháskóla Íslands heldur fyr- irlestur á vegum Rannsóknarstofn- unar KHÍ næstkomandi þriðjudag, 8. maí, kl. 16:15 um rannsókn á starfsháttum og hugmyndafræði leikskólakennara. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M 201 í að- albyggingu Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð og með fjarfundabún- aði í Menntaskólanum á Ísafirði og jafnvel á fleiri stöðum. Fyrirlestur- inn er öllum opinn. Markmiðið með rannsókninni var að rannsaka starfsaðferðir tveggja íslenskra leikskólakennara, viðhorf þeirra til náms og kennslu leikskóla- barna og þá hugmyndafræði sem liggur að baki athöfnum þeirra. Niðurstöður voru túlkaðar í menn- ingar- og félagslegu samhengi og þá sérstaklega með tilliti til menningar viðkomandi leikskóla, viðhorfa til barnauppeldis á Íslandi og mennta- stefnu íslenskra leikskóla. Notaðar voru eiginlegar rannsóknaraðferðir. Fylgst var með tveimur leikskóla- kennurum eitt skólaár og skyggnst á gaumgæfinn hátt inn í starf þeirra. Rannsóknin leiddi m.a. í ljós að mis- munandi aðstæður og umhverfi (con- text) móta og hafa áhrif á starf leik- skólakennara, markmið þeirra og hugmyndafræði. Niðurstöður benda til þess að þekking leikskólakenn- anna sé að verulegu leyti óyrt og að þeir byggi að miklu leyti á kenning- um og hugmyndafræði sem þeir hafa þróað gegnum reynslu sína í starfi. Fyrirlestur um starfs- hætti leikskóla- kennara ♦ ♦ ♦ Bankastræti 3, sími 551 3635 Póstkröfusendum Lífrænar jurtasnyrtivörur Hálskremið — hálskremið BIODROGA FÓLK Í FRÉTTUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.