Morgunblaðið - 17.05.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 17.05.2001, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2001 9 Sumartilboð 20% afsláttur af öllum buxum og pilsum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515 Ný speglasending Mikið úrval Sígild verslu n Kringlunni — sími 568 1822 Buxnadagar 20-40% afsláttur af barna- og kvenbuxum 17.-23. maí. Opið til kl. 21 í kvöld. v i ð Ó ð i n s t o r g 1 0 1 R e y k j a v í k s í m i 5 5 2 5 1 7 7 • • • mkm JOBIS JAEGER BRAX GISPA BLUE EAGLE Laugavegi 4, sími 551 4473 Brúðarkorsilett með tilheyrandi kr. 11.900 P ó st se nd umKringlunni sími 581 2300 Ljósakrónur Bókahillur Stólar Íkonar Úrval góðra gripa Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. LAUGAVEGI 56, SÍMI 552 2201 WWW.ENGLABORNIN.COM ALLS sóttu 14.574 börn leikskóla í desember árið 2000 eða 187 færri en í desember árið 1999, sam- kvæmt upplýsingum frá Hagstof- unni. Mismunurinn milli ára er 1,3% og skýrist fækkunin meðal annars af því að fámennari ár- gangar barna eru að hefja leik- skólagöngu en fremur stór ár- gangur lauk leikskólanámi haustið 2000. Samkvæmt upplýsingum Hag- stofunnar störfuðu 253 leikskólar á landinu í desember á síðasta ári og reka sveitarfélögin um 91% þeirra. Rúmur þriðjungur leikskólanna, eða 87 þeirra, var opinn allt árið en sambærileg tala fyrir árið 1999 var 58 leikskólar. Rúmlega 63% allra leikskóla í landinu voru opin í 48 vikur eða lengur árið 2000. Alls sóttu um 68% barna á aldr- inum 1 til 5 ára leikskóla í desem- ber 2000, en í aldurshópnum 3 til 5 ára var þetta hlutfall 91%. Hlutfall barna sem dvelja allan daginn í leikskólum hefur hækkað ár frá ári. Árið 1994 dvöldu 24% barna á aldrinum 3 til 5 ára lengur en 7 stundir á dag í leikskólum en árið 2000 var þetta hlutfall 55%. Árið 1994 dvaldi helmingur 3 til 5 ára leikskólabarna í 4 stundir í leik- skólum á degi hverjum en tæpur fimmtungur árið 2000. Í gögnum Hagstofunnar kemur fram að börnum sem njóta sér- staks stuðnings sérfræðinga vegna erfiðleika sem þau eiga við að etja hefur fjölgað um 1% frá árinu 1999. Alls njóta 5,2% leikskóla- barna stuðnings af þessu tagi og eru drengir 7 af hverjum 10. Alls hafa 4,6% leikskólabarna annað móðurmál en íslensku en voru 4,1% árið áður. Ófaglærðir í 63% stöðugilda Hagstofan tekur einnig saman gögn um starfsmenn í leikskólum og samkvæmt þeim er brottfall starfsmanna árið 2000 svipað og árið 1999. Alls störfuðu 3.847 starfsmenn í 2.985 stöðugildum við leikskóla í desember 2000. Stöðugildi þeirra sem störfuðu við uppeldi og menntun barna skiptast þannig að 31,6% voru mönnuð leikskólakennurum, 4,8% öðru uppeldismenntuðu starfsfólki en 63,6% voru mönnuð ófaglærðu starfsfólki. Leikskólakennurum hefur fækkað nokkuð undanfarin ár, sem hlutfall af starfsmönnum við uppeldi og menntun barna, en árið 1994 voru 36,3% stöðugilda við uppeldi og menntun barna mönnuð leikskólakennurum. Brottfall starfsmanna leikskóla frá desember 1999 til sama tíma árið 2000 var 29,4%, sem er svipað og árið áður, en þá var það 30,1%. Alls létu 125 leikskólakennarar af störfum eða 12,5% þeirra, 41 með aðra uppeldismenntun eða 31,1% þeirra og 761 ófaglærður eða um 36% þeirra. Brottfallið er minnst meðal leikskólastjóra og aðstoðar- leikskólastjóra en um 8% þeirra létu af störfum á árinu. Athuga ber að inni í þessum tölum eru ekki þeir starfsmenn sem hófu störf árið 2000 og hættu störfum fyrstu 11 mánuði ársins. Leikskólabörnum fækkar milli ára Morgunblaðið/Jim Smart „Hreiðrað“ um sig NÁBÝLIÐ við manninn gefur kost á nýstárlegum hreiðurstæðum. Hér hefur fugl „hreiðrað“ um sig í ljósa- staur, sem má muna sinn fífil fegri, og skimar hreykinn um veröld víða enda hreiðurstæðið hentugt. Að minnsta kosti með tilliti til katta sem klífa varla staura þessarar teg- undar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.