Morgunblaðið - 17.05.2001, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 17.05.2001, Blaðsíða 56
MINNINGAR 56 FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ✝ Sigríður Theó-baldína Júlía Guðjónsdóttir hár- greiðslukona fædd- ist í Reykjavík 1. júlí 1911. Hún lést að- faranótt 9. maí síð- astliðins. Foreldrar hennar voru Mál- hildur Þórðardóttir frá Ormskoti í Fljótshlíð, f. 29. janúar 1881, d. 25. mars 1937, og Guð- jón Jónsson frá Gestshúsum á Sel- tjarnarnesi, f. 5. apr- íl 1868, d. 6. janúar 1946, sem bjuggu allan sinn búskap í Reykja- vík. Systkini Sigríðar voru níu, Sigríður giftist árið 1941 Krist- jáni Ásgeirssyni, f. 26. maí 1919, d. 10. september 1976, syni Reb- ekku Hjaltadóttur, f. 10. janúar 1880, d. 9. apríl 1929, og Ásgeirs Ásgeirssonar, f. 16. ágúst 1878, d. 18. janúar 1958, frá Ísafirði. Þau hófu búskap á Bragagötu 29 en fluttu árið 1946 að Hjallavegi 60 þar sem Sigríður bjó æ síðan. Þau skildu árið 1961. Dætur þeirra eru: Hildur Rebekka, f. 1942, gift Má Hallgrímssyni 1966, skilin 1981, dóttir þeirra er Sigríður, f. 1969, gift Gunnari Auðólfssyni og eiga þau einn son, Auðólf Má, f. 2000; og Karla, f. 1944, ógift og barnlaus. Sigríður lauk sveinsprófi í hár- greiðslu 1934 og starfaði við hana næstu tvo áratugi, en starfaði síð- ar um tíu ára skeið við verslunar- störf. Útför Sigríðar fer fram frá Ás- kirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. þar af tvö hálfsystkin. Þau voru Lilja, f. 11. desember 1882, d. 8. ágúst 1973, Anna, f. 23. september 1905, d. 2. október 1975, Jón Ingiberg, f. 9. septem- ber 1907, d. 29. maí 1972, Sigurður Jón, f. 1910, d. 2. júlí 1911, Sigurbjörn, f. 14. júlí 1914, d. 25. júní 1964, Svavar, f. 22. maí 1917, d. 24. nóvember 1973, Angantýr, f. 22. maí 1917, d. 6. ágúst 1961, Gunnfríður Dagmar, f. 6. desember, d. 14. apríl 1999, og Sigríður Halldóra, f. 18. júlí 1921, d. 7. apríl 1987. Elsku amma mín, Sigríður Theó- baldína Júlía, er dáin, síðust úr stórum systkinahópi. Hún skilur eftir sig mikið tómarúm því að hún var miðpunkturinn í litlu fjölskyldunni okkar, stoð og stytta. Án hennar er- um við allt í einu ráðvilltar og einar. Ósérhlífni hennar, dugnaður, ást og trygglyndi hefur mótað okkur og kennt okkur þau lífsgildi sem best eru í lífinu. Þessi lágvaxna og hægláta, en blíða og sterka, kona vann hug og hjörtu allra sem henni kynntust. Amma fæddist í Reykjavík í upp- hafi síðustu aldar, á tímum kreppu og atvinnuleysis. Hún var fjórða af níu systkinum, sem komust á legg. Bar- áttuvilji, glaðværð og hjálpsemi ein- kenndi fjölskyldu hennar og uppvaxt- arár. Langafi sá fyrir fjölskyldunni með verkamannavinnu, hann var fisk- sali, og langamma heyjaði á engjun- um á sumrin. Þau bjuggu þröngt og oft var flutt búferlum en í minningu ömmu skorti aldrei neitt, og líf og fjör einkenndi æsku hennar. 25 ára gömul varð hún fyrir þeirri miklu sorg að missa mömmu sína og unnusta, Karl Jensson, með dags millibili. Þessi lífs- reynsla markaði djúp spor í sálu hennar og fylgdi henni alla tíð. Ung lærði amma hárgreiðslu og starfaði við hana í tólf ár á hárgreiðslustofunni Hollywood á Laugavegi. Um þrítugt giftist hún afa, Krist- jáni Ásgeirssyni bryta, og voru þau gift í 20 ár. Þau eignuðust tvær dæt- ur, Hildi Rebekku, móður mína, og Körlu. Amma og afi stofnuðu heimili á Bragagötunni en fluttust fljótlega í nýtt hús sitt í nýju hverfi, í Klepps- holtinu. Þar settust að um svipað leyti fjögur systkina hennar með fjölskyld- ur sínar og var mikill samgangur þeirra á milli enda samheldnin mikil. Heimili ömmu varð miðpunktur stór- fjölskyldunnar, sem þá var, og gesta- gangur daglegt brauð. Amma og afi skildu 1961 en héldu ávallt góðu sambandi. Með árunum hefur fjölskyldan minnkað og á ég fáar minningar um þennan stóra systkinahóp ömmu. Ég var eina barnabarn ömmu og vorum við alltaf mjög nánar. Hún passaði mig sem litla stelpu og fram eftir öll- um aldri var hún mér ekki bara amma heldur líka vinkona. Hún var síung í anda og alveg fram á síðasta árið var hún langskýrasti fjölskyldumeðlim- urinn, mundi allt sem aðrir gleymdu. Það var ekkert sem amma vildi ekki gera fyrir mig og stelpurnar sínar. Allt sem hún átti vildi hún gefa okkur og alltaf var hún tilbúin að hlusta og hjálpa. Á þessari stundu leita minningarn- ar á mig. Amma að lesa Buslu, aftur og aftur, til að svæfa dótturdótturina, sem ekki vildi sofna. Appelsínurif og síríuslengjubitar til skiptis á skál til að koma ávöxtum í stelpuna sína. Amma að spila vist og Olsen Olsen við mig og æskuvinkonu mína við eldhús- borðið. Fyrstu skólatöskuna keypti hún handa mér því nágrannabörnin voru byrjuð í skóla ári á undan mér. Boltaleikir, amma var meistari í „Dönskum“ og gat að auki haldið mörgum boltum á lofti í einu, mér til mikillar aðdáunar. Svo var svo gott að gráta á öxlinni hennar og finna mjúku kinnina og mildu hendurnar. Amma sagði eftir að hafa hitt Gunnar, manninn minn, að nú hefði ég valið vel. Henni fannst ég vera í góðum höndum. Hún heimsótti okkur í Svíþjóð sólskinssumarið 1999 ásamt dætrum sínum og eigum við margar góðar minningar frá þeim tíma. Langamma varð hún fyrir tæpu ári, þegar við eignuðumst son, Auðólf Má, og þótti henni ósköp notalegt og gott að fá hann í heimsókn þrátt fyrir veik- indin sem þá voru farin að hrjá hana. Elsku amma mín, ég kveð þig nú með sárum söknuði en gleðst þó því að ég veit að nú líður þér vel í faðmi ástvina þinna. Sigríður Másdóttir. SIGRÍÐUR GUÐJÓNSDÓTTIR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sími 581 3300 Allan sólarhringinn — www.utforin.is Suðurhlíð 35, Fossvogi Sverrir Olsen útfararstjóri Bryndís Valbjarnardóttir útfararstjóri Sverrir Einarsson útfararstjóri Landsbyggðarþjónusta. Áratuga reynsla. 9!          "    - "   !  %   %   C.,7 4:: 5<A' + &     0  %  1# +    .        /%#  ! )#  # +. D& $% 9% ## ! )#  !E"< /% 5 $% &'(&#$&,<&  ! )# "#3 $&/* & $% #  ! )#  ##8% &'  # $% &'%# ! )# &'*# +. D& $%  #&'*# ! $%    )! #  #+ :      !  "    "  "   !     %   %   .-.F:./4 4:: ' < G+ &     0  % +. ; $$     %  9#3 &-! !  <. -"  * "  .  $0   0!(&#$ )# /%# <#.#  )# 0!(&#$& )# %  5#  $%  1  )#+   $ %      /C,- " /C,- )'& !;    "  $  "  +  .   5  "  -   +  .-  -   =   355 9)  ##/* & )# !'&7# $% !&! /* & )# /%# $% .D /* & )# ##&/%3 ## $%  $% /* & $% #   3< ( )# 3 /* & $% :!! #!(  )#  5$ /* & $% &' &!&/%3 ## )# !*#/* & $% &## 1' )#      )!5>#$  #+      !  " "   !   0 94 9  ., . 5< &'<%  2   + &     0  "  %   # )    . ; $$    1 $  .   &' !" ( # )! %5  $ +              7  :   5< 5'  : #  &#$@$ .&        " -   9  .   -   2   335 '%      "         "-     $ +- "  !*#  5<# $%  ## !&' )#  5<# !&' )# &'*# $% % (5'& !&' $%   *# &'  )# .  !&' )# !'&%  !&' $%  !#* /%#.#)# )# /%3 ##  !&' )#  #  #)! #  #  #+ / 0 .   /4-.H, 14,.1 4:: / # "  !  I 4 %) !  ) " $  +    > %  - 7  8      9)! 4 5 )# &'*#4 5 $% 4 54 5 $% 1'4 5 )#+ ,%   %     "/0?F: 4:: % #   -! !     - 2    8   "   :     =   6455 #$ ( ##+   %   %  .        -.  4:: "%  ' 3 'G=        )    ;%"  - 7  ?   "    !*# +4 $% B)  #)   #34 $% )  ##.#!( )# "#$ 4 $%  9)  # )# % *#  # $%  &.#J% )# 9)  ##  # )# #    ) 4 63  4  !#  -  #$ #>)! #  !&+
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.