Morgunblaðið - 17.05.2001, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 17.05.2001, Qupperneq 72
72 FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ The Way Of The Gun Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.16 ára. Vit nr. 228 Traffic Sýnd kl. 10.30. B.i.16 ára. Vit nr. 201 Thirteen Days Sýnd kl. 5.30 og 8. B.i.16 ára. Vit nr. 228 Memento Sýnd kl. 8.10 og 10.20. B.i.14 ára. Vit nr. 220 The Road To El Dorado Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit nr. 183 Litla Vampíran Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Vit nr. 203 Nýi Stíllinn Keisarans Sýnd kl. 4. Vit nr. 213 Miss Congeniality Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 207 Joel Silver framleiðandi Matrix er hér á ferðinni með dúndur spennumynd með topp húmor. Stefnir í að verða stærsta Steven Seagal myndin frá upphafi í USA. Frábær tónlist í flutningi DMX! Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal Vit nr. 231 Hún þurfti bara mánuð til að breyta lífi hans að eilífu" Keanu Reeves (Matrix) og Charlize Theron (Cider House Rules, Men of Honor) í rómantískri gamanmynd um mann sem hélt hann hefði allt. Forsalan er hafin á Mummy Returns Sýnd kl. 3.40, 5.55, 8 og 10.20. . Vit nr. 233 Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. b.i. 16 ára. Vit nr. 223 HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. eftir Þorfinn Guðnason.  HK DV Yfir 5 vikur á topp 20 Strik.is Ó.H.T Rás 2 SV Mbl Lalli Johnslli Yfir 6000 áhorfendur Sýnd kl. 6 og 8.30. Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Hann var maðurinn sem hóf partýið. En öll partý taka enda. byggð á sannsögulegum heimildum Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Forsalan er hafin á Mummy Returns JULIA ROBERTS BRAD PITT THEMEXICAN HÖFUNDUR hinna geysi- vinsælu vísinda- skáldsögu- og grínbókaraðar Hitchhiker’s Guide To The Galaxy, Douglas Noel Adams, er látinn. Hann lést föstudaginn 11. maí, 49 ára að aldri, mjög skyndilega eftir hjartaáfall. Þetta kemur fram á heimasíðu höfundarins, www.douglasadams.- com, en þar geta aðdáendur hans komið samúðarkveðjum sínum á framfæri til fjölskyldu hans. Á forsíðu heimasvæðisins er að finna tvær tilvitnanir úr verkum hans. Annars vegar; „Ljósin í augu hans slokknuðu í allra síðasta sinn“ og hins vegar; „Veriði sæl og takk fyrir allan fiskinn.“ Svo virðist sem höfundurinn hafi gerst puttaferðalangur á ferðalagi á milli stjarnanna, fyrr en nokkurn grunaði. Douglas Adams látinn Puttaferða- langur lagður af stað til stjarnanna Douglas Adams TROMMULEIKARI Metallicu og Napster fjandmaðurinn Lars Ul- rich skrifaði nýlega hljómsveitar- meðlimum Sigur Rósar bréf þar sem hann þakkar þeim kærlega fyr- ir tónlist þeirra. Hann segir hana hafa veitt hljómsveit sinni innblást- ur við gerð væntanlegrar breiðskífu sem nú er í vinnslu. Þetta gerði hann eftir að hafa verið viðstaddur tónleika þeirra í San Francisco á dögunum. Í bréfinu stóð m.a. „Þakka ykkur, þakka ykkur, þakka ykkur! Við er- um í hljóðverinu núna að reyna að búta saman einhverskonar plötu. Nú get ég farið aftur til starfa, full- ur af innblæstri.“ Metallica hafa verið við upptökur á leynilegum stað í San Francisco síðan 23. apríl. Um upptökustjórn sér Bob Rock. Á heimasíðu Metall- icu lýsir Ulrich upptökuferlinu sem ævintýralegri og tilraunakenndari reynslu en þeir hafi áður kynnst. Ulrich var ekki eina stórstjarnan sem mætti á tónleika Sigur Rósar í San Francisco því þar sást einnig til X-Files leikkonunnar Gillian And- erson en hún tilkynnti hljómsveit- inni eftir tónleikana að hún hygðist sjá þá aftur þegar þeir hita upp fyr- ir Radiohead í London í júlí. Beck var á meðal tónleikagesta Sigur Rósar í L.A. en á New York tónleika þeirra í Irving Plaza mættu Moby og ekki ómerkari maður en David Bowie. Einnig vakti það athygli á dög- unum að sveitin afþakkaði boð Dav- id Letterman að koma fram í spjall- þætti hans. Ástæðan var víst sú að hljómsveitin sá sér ekki fært að stytta lag sitt, en ætlast er til að lögin séu ekki lengri en fjórar mín- útur í slíkum þáttum. Ágætis Byrjun kom út í Banda- ríkjunum í gær en meðlimir Sigur Rósar eru nú komnir aftur heim til þess að vinna að næsta plötu. Sigur Rós vek- ur innblástur Mun söngvari Metallicu syngja í falsettu á næstu plötu? Trommari Metallicu sendir Sigur Rós þakkarbréf ÞAÐ kom ekki mörgum í opna skjöldu þegar söngvari hljóm- sveitarinnar R.E.M. lýsti því yfir í fyrsta skiptið opin- berlega á dög- unum að hann væri samkyn- hneigður. Þetta opinberaði söngvarinn í nýlegu við- tali sem birtist í nýjasta hefti Time magazine. Þar segist hann hafa átt í föstu ástarsambandi í þrjú ár. „Það var alltaf sett upp eins og ég væri gunga að viðurkenna þetta ekki, frekar en persóna sem fyndist þetta vera eitthvað persónulegt,“ segir Stipe í viðtalinu. Maki söngvarans er ekki þekkt andlit og lýsir hann honum sem „undraverðum manni“. R.E.M. var einmitt í þessu að gefa út breiðskífuna Reveal sem er þeirra tólfta hljóðversplata. Söngv- arinn hefur einnig greint frá því að hann hafi nýlega sungið inn á vænt- anlega plötu rapparans Kool G sem ber nafnið Giacana Story. Stipe opinberar alþekkt leyndarmál Michael Stipe, hýr að vanda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.