Morgunblaðið - 23.06.2001, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.06.2001, Blaðsíða 33
Færeyskur kvennakór heim- sækir Ísland FÆREYSKUR kvennakirkjukór frá Vestmanna mun sækja Ísland heim dagana 29. júní til 6. júlí. Kórmeðlimir eru á aldrinum 7-57 ára og er ætlunin að syngja á færeyskum dögum sem verða haldnir í Ólafsvík dagana 29. júní til 1. júlí. Þá verður haldið til Kópavogs þar sem kórinn mun gista og munu kór- félagar gera sér ýmislegt til skemmt- unar á höfuðborgarsvæðinu þar sem sungið verður af hjartans lyst. Í tilefni heimsóknarinnar hefur kórinn gefið út geisladisk sem ætlun- in er að gefa vinum og ættingjum á Ís- landi. FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 500 500 500 28 14,000 Gullkarfi 74 41 60 628 37,524 Keila 50 30 35 294 10,228 Kinnfiskur 520 520 520 15 7,800 Langa 148 49 120 562 67,369 Lúða 360 180 207 100 20,715 Lýsa 30 30 30 15 450 Sandkoli 70 70 70 12 840 Skarkoli 180 135 170 11,283 1,916,801 Skötuselur 290 290 290 241 69,890 Steinbítur 117 80 106 2,385 253,097 Sv-bland 70 70 70 47 3,290 Tindaskata 10 10 10 40 400 Ufsi 50 30 40 7,777 311,349 Und.ýsa 86 70 86 349 29,886 Und.þorskur 96 79 91 5,633 510,212 Ýsa 241 104 192 11,661 2,241,869 Þorskur 270 96 165 90,538 14,948,686 Þykkvalúra 249 175 246 547 134,755 Samtals 156 132,155 20,579,161 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 110 110 110 278 30,580 Ufsi 47 47 47 396 18,612 Und.ýsa 95 95 95 119 11,305 Und.þorskur 75 75 75 62 4,650 Ýsa 180 135 160 1,077 172,665 Þorskur 176 100 140 5,529 771,714 Samtals 135 7,461 1,009,526 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Keila 30 30 30 5 150 Lúða 500 295 412 21 8,655 Skarkoli 169 168 169 751 126,779 Steinbítur 99 97 97 2,506 243,162 Und.ýsa 84 84 84 1,424 119,615 Und.þorskur 81 81 81 400 32,400 Ýsa 230 130 183 3,471 634,713 Þorskur 140 100 129 5,847 754,536 Samtals 133 14,425 1,920,010 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Blálanga 50 50 50 67 3,350 Gullkarfi 96 70 73 8,077 586,434 Hlýri 119 119 119 36 4,284 Humar 1,500 1,400 1,435 100 143,500 Keila 30 30 30 171 5,130 Langa 148 70 147 146 21,452 Langlúra 30 30 30 204 6,120 Lúða 525 100 303 109 32,975 Lýsa 69 69 69 65 4,485 Náskata 5 5 5 4 20 Skarkoli 140 70 139 96 13,300 Skata 115 115 115 13 1,495 Skrápflúra 30 30 30 43 1,290 Skötuselur 326 326 326 965 314,590 Steinbítur 111 107 110 2,058 225,909 Ufsi 64 30 62 1,729 107,149 Und.þorskur 102 96 101 1,238 124,998 Ýsa 195 100 171 5,963 1,019,136 Þorskur 290 140 200 13,698 2,736,414 Þykkvalúra 100 100 100 10 1,000 Samtals 154 34,792 5,353,031 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 500 360 412 179 73,680 Skarkoli 165 164 165 63 10,369 Ufsi 39 39 39 456 17,784 Und.ýsa 86 70 79 356 28,056 Und.þorskur 75 75 75 430 32,250 Þorskur 120 120 120 2,840 340,798 Samtals 116 4,324 502,937 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 76 56 71 8,122 575,607 Keila 30 30 30 3 90 Langa 147 120 145 2,707 392,724 Langlúra 80 80 80 958 76,640 Lúða 530 100 425 129 54,885 Lýsa 63 38 44 428 18,764 Skarkoli 160 150 159 1,273 202,470 Skata 100 100 100 54 5,400 Skötuselur 341 275 330 2,208 729,105 Steinbítur 130 111 119 7,738 922,479 Stórkjafta 30 30 30 282 8,460 Ufsi 62 30 43 3,148 134,810 Und.ýsa 107 40 92 443 40,701 Und.þorskur 97 97 97 774 75,078 Ýsa 189 134 174 8,361 1,454,406 Þorskur 284 95 237 16,171 3,834,660 Þykkvalúra 155 155 155 315 48,825 Samtals 161 53,114 8,575,105 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Gellur 485 485 485 23 11,155 Gullkarfi 86 30 78 13,122 1,017,039 Keila 30 30 30 93 2,790 Langa 150 30 113 2,379 268,488 Langlúra 30 30 30 1,023 30,690 Litli karfi 10 10 10 22 220 Lúða 525 100 266 549 146,288 Lýsa 63 38 54 277 14,826 Sandkoli 54 54 54 5 270 Skarkoli 156 150 155 469 72,743 Skata 100 100 100 100 10,000 Skrápflúra 30 30 30 46 1,380 Skötuselur 341 190 288 1,999 575,576 Steinbítur 140 70 128 2,302 293,578 Stórkjafta 30 30 30 308 9,240 Ufsi 60 30 47 9,911 464,146 Und.ýsa 107 96 99 773 76,825 Und.þorskur 112 98 102 1,663 170,140 Ýsa 200 104 173 13,053 2,261,398 Þorskur 278 100 181 13,301 2,403,385 Þykkvalúra 195 100 149 1,964 292,020 Samtals 128 63,382 8,122,197 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Flök/steinbítur 265 245 257 2,699 694,137 Lúða 500 300 467 30 14,000 Skarkoli 165 150 165 551 90,690 Steinbítur 118 94 113 10,737 1,211,855 Ufsi 39 39 39 100 3,900 Ýsa 246 139 175 2,850 497,359 Samtals 148 16,967 2,511,941 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Keila 30 30 30 14 420 Lúða 360 100 221 66 14,560 Skarkoli 189 150 181 2,766 499,481 Skötuselur 275 275 275 4 1,100 Steinbítur 109 88 96 299 28,612 Ufsi 39 30 37 2,521 92,511 Und.ýsa 85 85 85 300 25,500 Und.þorskur 91 70 85 3,108 263,560 Ýsa 200 106 144 1,397 200,542 Þorskur 225 86 138 32,703 4,512,638 Þykkvalúra 180 180 180 1 180 Samtals 131 43,179 5,639,104 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 61 60 61 1,682 102,009 Hrogn ýmis 110 110 110 81 8,910 Keila 80 50 69 283 19,580 Langa 150 100 136 4,106 558,635 Lúða 525 180 229 14 3,210 Skata 115 100 112 60 6,705 Skötuselur 290 70 281 290 81,460 Steinbítur 100 100 100 10 1,000 Stórkjafta 30 30 30 31 930 Ufsi 63 33 49 24,820 1,224,218 Ýsa 181 160 176 5,067 892,777 Þorskur 266 113 134 3,816 511,931 Þykkvalúra 100 100 100 17 1,700 Samtals 85 40,277 3,413,065 FMS, ÍSAFIRÐI Gullkarfi 65 30 36 177 6,360 Hlýri 113 113 113 136 15,368 Keila 30 30 30 200 6,000 Lúða 670 360 409 229 93,680 Skarkoli 149 146 149 36 5,361 Steinbítur 99 89 95 860 81,540 Ufsi 39 30 39 1,360 52,779 Und.ýsa 89 70 84 3,638 306,610 Und.þorskur 104 104 104 2,257 234,727 Ýsa 198 102 176 10,166 1,789,948 Þorskur 185 120 127 21,250 2,690,937 Samtals 131 40,309 5,283,311 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 2001 33 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.06.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) FAXAMARKAÐUR Gullkarfi 54 41 53 395 20,738 Hlýri 120 120 120 568 68,160 Keila 30 30 30 100 3,000 Langa 49 49 49 20 980 Lúða 530 100 315 247 77,720 Lýsa 30 30 30 20 600 Náskata 5 5 5 7 35 Skötuselur 290 290 290 200 58,000 Steinbítur 117 50 115 10,309 1,186,000 Ufsi 55 39 51 12,685 645,336 Und.ýsa 80 80 80 150 12,000 Und.þorskur 94 91 93 70 6,520 Ýsa 210 62 178 3,765 670,639 Þorskur 170 129 144 6,111 880,159 Samtals 105 34,647 3,629,887 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Gullkarfi 50 50 50 83 4,150 Langa 150 150 150 5 750 Lúða 530 145 191 116 22,210 Skötuselur 300 200 292 25 7,300 Steinbítur 121 104 120 174 20,918 Ufsi 55 33 54 12,951 701,063 Und.ýsa 105 94 96 602 57,710 Und.þorskur 100 90 100 4,363 434,516 Ýsa 186 140 162 3,143 510,605 Þorskur 257 100 197 23,071 4,542,888 Samtals 142 44,533 6,302,110 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 136 136 136 62 8,432 Steinbítur 111 111 111 584 64,824 Ufsi 30 30 30 49 1,470 Und.þorskur 70 70 70 71 4,970 Ýsa 199 186 187 1,199 223,976 Þorskur 178 132 148 11,906 1,765,666 Samtals 149 13,871 2,069,338 FISKMARKAÐURINN HF., HAFNARFIRÐI Gullkarfi 44 41 43 58 2,513 Keila 34 30 31 71 2,206 Langa 30 30 30 72 2,160 Lúða 520 275 425 34 14,450 Lýsa 40 30 33 114 3,740 Rauðmagi 20 20 20 30 600 Skarkoli 142 142 142 839 119,138 Steinbítur 107 102 107 313 33,466 Ufsi 50 40 49 401 19,510 Und.steinbítur 30 30 30 49 1,470 Und.ýsa 94 94 94 406 38,164 Ýsa 250 110 193 740 143,062 Þorskur 156 145 146 2,329 340,664 Samtals 132 5,456 721,143 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.056,9 0,87 FTSE 100 ...................................................................... 5.665,7 0,43 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.941,77 0,26 CAC 40 í París .............................................................. 5.183,67 0,95 KFX Kaupmannahöfn 308,67 -0,15 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 845,34 0,66 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.139,12 0,0 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.604,59 -1,03 Nasdaq ......................................................................... 2.034,83 -1,16 S&P 500 ....................................................................... 1.225,35 -0,94 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.044,6 0,63 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.174,0 -0,1 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 8,5 -1,43 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 278,00 1,09 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar JÚNÍ 2001 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................................................. 18.424 Elli-/örorkulífeyrir hjóna ............................................................... 16.582 Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert ........................................... 31.679 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert .................................... 32.566 Heimilisuppbót, óskert ................................................................ 15.147 Sérstök heimilisuppbót, óskert* ................................................ 7.409 Makabætur ................................................................................... 40.792 Örorkustyrkur................................................................................ 13.818 Bensínstyrkur................................................................................ 6.909 Barnalífeyrir v/eins barns............................................................ 13.895 Meðlag v/eins barns.................................................................... 13.895 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna ..................................... 4.047 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri ...................... 10.523 Dánarbætur – 6 mánaða ............................................................. 20.844 Dánarbætur – 12 mánaða........................................................... 15.628 Framlengdar dánarbætur ............................................................ 15.628 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)......................................................... 20.844 Fæðingarstyrkur mæðra.............................................................. 35.037 Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur.................................................... 17.514 Umönnunargreiðslur/barna, 25-100% ..................... 18.386 – 73.546 Vasapeningar vistmanna............................................................. 18.424 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga.......................................... 18.424 Daggreiðslur Fæðingardagpeningar, óskertir...................................................... 1.468 Sjúkradagpeningar einstaklinga, óskertir..................................... 734 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................. 200 Slysadagpeningar einstaklinga, óskertir ...................................... 900 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................... 193 Vasapeningar utan stofnunar ......................................................... 1.468 *Sérstök heimilisuppbót fellur niður 1.júlí nk. og tekjutryggingarauki kemur í hennar stað.                                    !              FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FRÉTTIR Síminn fagn- ar úrskurð- um sam- keppnisráðs MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Símanum: „Samkeppnisráð hefur í fjórum úr- skurðum sínum úrskurðað Símanum í vil. Síminn hafði í öllum tilvikum verið borinn þeim sökum að hafa misbeitt markaðsráðandi stöðu á mismunandi sviðum og ekki gætt jafnræðis. Í öll- um tilvikum var því hafnað af ráðinu að fyrirtækið hefði brotið gegn sam- keppnislögum og því ekki talin ástæða til að grípa til aðgerða. Um er að ræða: kvörtun Bíósjálf- salans vegna SMS-þjónustu Símans, nr. 17/2001; kvörtun Snerpu vegna netþjónustu á breiðbandi, nr. 14/2001; kvörtun Inter vegna frínetsþjónustu Símans og samstarfsbanka, nr. 16/ 2001; kvörtun Íslandssíma vegna frí- netsþjónustu Símans og samstarfs- banka, nr. 15/2001. Alla úrskurðina má nálgast á heimasíðu Samkeppnisstofnunar, www.samkeppni.is. Síminn hefur legið undir ámæli að- ila sem telja hann misbeita stöðu sinni á markaði og fagnar hann því ofan- greindum úrskurðum og niðurstöðum þeirra sem sýna fram á að í engum til- vikum misbeitti fyrirtækið markaðs- ráðandi stöðu sinni. Úrskurðirnir eru ítarlegir og veita mikilvægar leiðbein- ingar fyrir fyrirtæki með sterka hlut- deild á markaði og heimildir þeirra. Á þetta sér í lagi við um kvartanir gegn frínetsþjónustunni en þar kemur m.a. fram í rökstuðningi ráðsins „Hafa verður [?] í huga að ákvæðum sam- keppnislega, sem beint er gegn mis- notkun markaðsráðandi fyrirtækja á stöðu sinni, er ekki ætlað að fyrir- byggja að slík fyrirtæki stundi virka samkeppni og bregðist við tilboðum keppinauta sinna. Viðbrögð Lands- símans fólust m.a. í því að bjóða net- veitum tekjuskiptingu í símgjalda- tekjum. Með því móti var skapaður tekjugrundvöllur fyrir frínetsþjón- ustu til þess að Landssíminn gæti í samstarfi við ríkisbankana boðið „ókeypis“ netaðgang til jafns við Ís- landssíma og Íslandsbanka. Lands- síminn virti hins vegar þá skyldu að bjóða einnig öðrum netveitum tekju- skiptingu á sambærilegum kjörum. Þá er ljóst að tilboð Landssímans og samstarfsbanka hans ganga ekki lengra en áður fram komið tilboð Ís- landssíma og Íslandsbanka.“ Franska fyrir ferðamenn ALLIANCE française í Reykjavík hóf byrjendakennslu í frönsku fyr- ir ferðamenn í maí í fyrra. Þessi námskeið voru haldin í maí, júní og júlí og hefur verið ákveðið að hafa framhald á í júlí næstkom- andi. „Námskeiðið gerir ferðamönnum kleift að uppgötva án málahindr- ana helstu fjársjóði Frakklands,“ segir m.a. í frétt frá félaginu. Þá er tekið á margs konar aðstæðum sem skapast geta á ferð um landið. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.