Morgunblaðið - 23.06.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 23.06.2001, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 2001 57 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. www.sambioin.is Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 231 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr 236. B E N A F F L E C K Sýnd kl. 6 og 9.30. B.i. 12 ára. Vit nr 235. PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. HEIMS FRUMS ÝNING Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari. VALENTINE Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr 246  EÓT Kvikm yndir.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Strik.i s Sýnd kl. 6 og 8.30. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. B E N A F F L E C K 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Sýnd kl. 6.30 og 10. Vit nr 235. B.i. 12 ára HL.MB L Stórkostleg mynd sem endurskapar einn magnaðasta atburð seinni heimsstyrjaldarinnar á raunsæjan hátt. Frábær upplifun fyrir augu og eyru sem er í senn spennandi og góð ástarsaga. Ef þú ferð bara tvisvar í bíó á ári, þá sérðu þessa tvisvar! Kvikmyndir.com Blóðrauðu fljótin Sýnd kl. 8, 10 og 12. Bi 16 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10 og 12. 3 vikur á toppnum í USA Sannir spæjarar...bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd „Bond mynd fyrir fjölskylduna“ HK DV  AI MBL  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is Get Over It Sýnd kl. 2, 4 og 6. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10 og 12. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10 og 12 á miðnætti. HEIM SFRU MSÝN ING Someone Like You e e i e Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari. EÓT Kvikmyndir.is BLÚSARINN John Lee Hooker lést í svefni á heimili sínu í San Franc- isco á fimmtudaginn, 83 ára að aldri. Hooker var einn áhrifamesti blústónlistarmaður 20. aldarinnar og í fámennum hópi frumkvöðla sem breiddi út Missisippi Delta blúsinn til fjöldans. Hafa og tónlist- armenn allt frá Carlos Santana til Rolling Stones nefnt hann sem einn af sínum helstu áhrifavöldum. Þrátt fyrir háan aldur var Hook- er enn í fullu fjöri þegar hann dó og til marks um það lék hann á tón- leikum um síðustu helgi fyrir fullu húsi gesta sem fögnuðu honum innilega að loknum flutningi. Á ríflega hálfrar aldar ferli lék Hooker inn á vel yfir 100 plötur og var boðinn velkominn í Frægð- arhöll rokksins árið 1991. Hann ólst upp í hópi 11 systkina í Miss- isippi og lærði sín fyrstu gítargrip hjá stjúpföður sínum. 14 ára gam- all flúði hann að heiman í leit að frægð og frama sem söngvari og gítarleikari og lá leið hans til Memphis og Detroit. Eftir að hafa áunnið sér sess sem einn færast blúsarinn á svæðinu öðlaðist hann fyrst almenna frægð árið 1948 þegar hljóðritun hans á laginu „Boogie Chillen“ náði tals- verðum vinsældum. Stíllinn þótti líka allsérstakur. Hrár gítarleikur, taktslag með fætinum og seiðandi strigaröddin voru hans sér- einkenni, sem síðar voru kennd við „boogie“. Hooker náði mestri hylli á 7. ára- tugnum eftir að hljómsveitir á borð við Rolling Stones höfðu hamrað á snilli hans og mikilvægi. Í kjölfarið urðu vinsæl lög á borð við „Boom Boom“ og „Dimples“. Árið 1989 var hann enn „upp- götvaður“ þegar gefin var út plat- an The Healer þar sem Hooker naut aðstoðar listamanna á borð við Santana, Bonnie Raitt og Ro- bert Cray. Sankaði platan og Hooker að sér verðlaunum, þ.á m. Grammy-verðlaunum, en hann hlaut alls fern slík verðlaun á ferl- inum og sérstök heiðursverðlaun á hátíðinni í fyrra, fyrir ævistarf sitt. Carlos Santana segir í frétta- tilkynningu sem hann sendi frá sér eftir fráfall Hookers: „Það eru ekki til lýsingarorð sem fá lýst þeim áhrifum sem John Lee hefur haft á hjörtu okkar. Við tónlistarmenn og almenningur erum honum eilíflega þakklát og bæði virðum hann og dáum.“ Það er mál manna sem blús- tónlist þekkja að með Hooker hafi horfið af braut síðasti stóri blús- arinn úr hópi brautryðjendanna. Í viðtali við L.A. Times í tilefni af útkomu The Healer fyrir rúmum áratug gerði Hooker grein fyrir ævistarfi sínu. „Það má vel vera að ég sé ekkert sérstaklega góður í að skrifa tónlist. En þegar skapa á lag héðan frá,“ sagði hann og benti á hjartað, „og héðan“, og síðan á höf- uðið, „þá kemst enginn með tærnar þar sem ég hef hælana.“ Áhrifamikill brautryðjandi Reuters Hooker var ávallt svalur á sviði. Blúsgoðsögnin John Lee Hooker látin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.