Morgunblaðið - 23.06.2001, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.06.2001, Blaðsíða 42
MESSURÁ MORGUN 42 LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í tengslum við Kirkjudaga á Jóns- messu. Sr. Bryndís Malla Elídóttir, sóknarprestur á Kirkjubæjarklaustri, prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt sóknarpresti. Félagar úr Kór Prest- bakkakirkju syngja með Kirkjukór Ás- kirkju. Organistar Kristófer Sigurðs- son og Kristján Sigtryggsson. Léttur hádegisverður eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson, sóknarprestur við Akureyrarkirkju, prédikar. Prestar Dómkirkju og Akureyrarkirkju þjóna fyrir altari. Barnakór Akureyrarkirkju syngur og ungmenni úr Tónlistar- skóla Akureyrar leika á hljóðfæri. Organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Gunnar Eiríkur Hauksson, sóknarprestur í Stykkishólmi, prédik- ar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Hólm- arar og annað gott fólk tengt Snæ- fellsnesi sérstaklega hvatt til að mæta. Sr. Ólafur Jóhannsson. GRUND – dvalar- og hjúkrunarheim- ili: Guðsþjónusta kl. 10:15. Organ- isti Kjartan Ólafsson. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11 með þátttöku gesta frá Hvamms- tanga. Sr. Sigurður Grétar Sigurðs- son, prédikar, leikur á gítar með börnunum og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni og sr. Sigurði Pálssyni. Messa kl. 13. Ferming. Fermd verða Benedikt Krist- insson, Iða Brá Ingadóttir og Sandra Helena Magnúsdóttir öll búsett í Sví- þjóð. Prestur sr. Skúli Ólafsson. LANDSPÍTALI Hringbraut: Messa kl. 10:30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Gestir okkar á Kirkjudögum Kór Sauðárkrókskirkju, organisti Rögn- valdur Valbergsson og sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir annast messuna. Sóknarnefndin. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11 á vegum söngmálastjóra þjóð- kirkjunnar í tengslum við Kirkjudaga á Jónsmessu og kóra- og organista- mót söngmálastjóraembættisins. Organistar og söngfólk undir stjórn söngmálstjóra leika og syngja. Prest- ur sr. María Ágústsdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Bent á guðs- þjónustur í nágrannakirkjum vegna sumarleyfis starfsfólks Laugarnes- kirkju. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hulda Hrönn Helgadóttir. Organisti Elías Davíðsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Orgeltón- list kl. 11–11:30. Lenka Mateova organisti leikur á orgelið. Áhersla lögð á ljósastand Seltjarnarnes- kirkju, sem er mikið notaður í bæna- haldi. Fólk kemur og tendrar ljós um leið og bæn er beðin. Þar getur þú átt stund með Guði, tendrað ljós og fundið frið frá öllu amstri hversdags- ins undir fallegri orgeltónlist. Verið Öll hjartanlega velkomin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gúllasguðs- þjónusta kl. 11. Fermt verður fjar- námsfermingarbarnið Jón Atli Júlíus- son frá Bandaríkjunum. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messufall vegna sumarleyfa. ÁRBÆJARKIRKJA: Útvarpsguðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir. Kvennakórinn Norður- ljós frá Hólmavík syngur og leiðir söng undir stjórn Sigríðar Óladóttur. Kristín Sigurðardóttir syngur ein- söng. Flautuleikari: Ilka Petrova. Org- anisti: Violeta Smid. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11 með þátttöku hóps úr Þórshafnar- prestakalli. Sr. Sveinbjörn Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Meðlimir úr kórum Þórshafnar- og Breiðholtskirkna syngja. Organisti: Sigrún Steingríms- dóttir. Léttur málsverður að messu lokinni. Ath. síðasta guðsþjónustan fyrir sumarleyfi starfsfólks í kirkjunni. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Jónsmessa. Messa kl. 20.30. Messuheimsókn Oddaprestakalls. Sr. Sigurður Jóns- son þjónar ásamt organista, barna- kór og kórum Odda- og Þykkvabæj- arsókna. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór kirkjunnar syng- ur. Organisti: Lenka Mátéová. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. HJALLAKIRKJA: Nú standa yfir mikl- ar framkvæmdir í Hjallakirkju. Verið er að skipta um gólfefni í kirkjuskipi og sinna ýmsu viðhaldi. Af þeim sök- um fellur helgihald niður í sumar en guðsþjónustur hefjast aftur um miðj- an ágústmánuð. Bent er á helgihald í öðrum kirkjum Kópavogs eða pró- fastsdæmisins. Við minnum á bæna- og kyrrðarstundir sem verða áframhaldandi á þriðjudögum kl. 18 á neðri hæð kirkjunnar. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Heimsókn frá Melstaðar- prestakalli í Húnavatnssýslu. Sr. Guðni Þór Ólafsson prédikar og þjón- ar fyrir altari. Kór Melstaðarpresta- kalls syngur en í kórnum eru félagar úr kirkjukórum Melstaðarkirkju, Staðarbakkakirkju og Víðidalstungu- kirkju. Organisti og kórstjóri er Pálína Fanney Skúladóttir. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta í Skóg- arbæ kl. 16. Sr. Irma Sjöfn Óskars- dóttir prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Guðsþjónusta í Selja- kirkju kl. 20. Heimsókn frá Hólmavík. Sr. Sigríður Óladóttir sóknarprestur prédikar. Kvennakórinn Norðurljós frá Hólmavík syngur og leiðir söng undir stjórn Sigríðar Óladóttur. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Altarisganga. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. KFUM & K v/ Holtaveg: Samkoma kl. 17:00. Fréttir af starfi Kristni- boðssambandsins. Ræðumaður: Skúli Svavarsson, framkvæmda- stjóri SÍK. Matur á vægu verði á efir samkomu. Allir velkomnir. Komum og njótum samfélagsins ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma sunnudag kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Ingunn Björnsdóttir prédikar. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Opið hús kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. að aðalsamkomur safnaðarins eru á fimmtudögum í sumar. Munið mánudag: fjölskyldubænastund kl. 18.30 og í súpu, brauð og samfélag á eftir. KEFAS, Dalvegi 24: Þriðjud. 26.6.: Almenn bænastund kl. 20.30. Mið- vikud. 27.6.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma í dag kl. 11–12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Almenn samkoma sunnudag kl. 20. Mikil lofgjörð og til- beiðsla. Ath. breyttan samkomu- tíma. Bæna- og lofgjörðarstund fimmtudag kl. 20. Bæn, lofgjörð og orð guðs. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 20, lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Ræðumaður Shayne Walters frá Flor- ida í Bandaríkjunum. Barnablessun. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræðis- samkoma sunnudag kl. 20 í umsjón Pálínu Imsland og Hilmars Símonar- sonar. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: 24. júní–1. júlí 2001. Reykjavík – Dómkirkja Krists kon- ungs: Laugardaginn 23. júní kl. 18: Jónsmessa. Messa kl. 18. Sunnu- dagur 24. júní: Biskupsmessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Reykjavík – Maríukirkja við Raufar- sel: Laugardag 23. júní: Jónsmessa. Messa á ensku kl. 18.30. Sunnudag 24. júní: Messa kl. 11. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún: Sunnudaga: Messa kl. 17. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnu- dagur 24. júní, messa kl. 10.30. Miðvikudagur: Messa kl. 18.30. Föstudag 29. júní: Péturs messa og Páls, messa kl. 18.30 Karmelklaustur: Sunnudag 24. júní, Jónsmessa: Messa kl. 8.30. Föstu- dag 29. júní: Péturs messa og Páls: messa kl. 8.30. Alla aðra virka daga: Messa kl. 8. Keflavík – Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudagur 24. júní: Messa kl. 14. Fimmtudag kl. 19.30: skriftir. Kl. 20: bænastund. Borgarnes: 23. júní: Messa kl. 16.15. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Jóhannesarkapella: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga: Messa kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Péturskirkja, Hrafnagils- stræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga messa kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Jónsmessa: Kl. 14 helgistund á Hraunbúðum. Allir velkomnir. Ath. Messufall er í Landakirkju vegna prestastefnu og kirkjudaga í Reykja- vík. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sumar- guðsþjónusta kl. 11. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson en organisti Natalia Chow. Eftir sumarguðsþjón- ustuna er kaffi í safnaðarheimilinu. Njótum saman sumarmorguns og Jónsmessu í Hafnarfjarðarkirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta á Jónsmessu kl. 11 árd. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Fyrirhuguð kvöldmessa fellur niður. Hlé verður á helgihaldi kirkjunnar fram til sunnu- dagsins 12. ágúst. Kirkjan er hins vegar opin til allra kirkjulegra athafna í sumar. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 24. júní, á Jónsmessu, kl. 11. Með- limir úr kór kirkjunnar leiða almenn- an safnaðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfnina þjónar Hans Markús Hafsteinsson. Prestar Garðaprestakalls. BESSASTAÐASÓKN: Safnaðarheim- sókn úr Glerárprestakalli. Messa verður í Bessastaðakirkju sunnudag- inn 24. júní, á Jónsmessu, kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson, sóknar- prestur í Glerárprestakalli, kemur með kirkjukór og organista, Glerár- kirkju í safnaðarheimsókn í Bessa- staðasókn. Mun Sr. Gunnlaugur þjóna við athöfnina ásamt sínu fólki. Mætum vel og bjóðum norðanmenn velkomna. Prestar Garðaprestakalls. ÚTSKÁLA- og Hvalsneskirkjur: Sam- eiginleg messa Útskála- og Hvals- nesskirkna verður á hjúkrunarheim- ilinu Garðvangi í Garði sunnudag kl. 14. Altarisganga. Boðið verður upp á kaffi að lokinni messu. Allir velkomn- ir. Kórar Hvalsness- og Útskálakirkna syngja. Organisti Hrönn Helgadóttir. Sóknarprestur Björn Sveinn Björns- son. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Allir kórar kirkjunnar taka þátt í messunni auk nýliða í barnakór. Morguntíð sungin kl. 9 frá þriðjudegi til föstu- dags. Kaffi og brauð að henni lok- inni. Foreldrasamvera kl. 11 á mið- vikudögum. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Heilsustofn- un NLFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. Jón Ragnarsson. Strandarkirkja í Sel- vogi: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. HÓLADÓMKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Forsöngvari Jóhann Már Jóhannsson. Organisti Jóhann Bjarnason. Séra Bragi J. Ingibergs- son prédikar og þjónar fyrir altari. All- ir velkomnir. Hólanefnd. GUFUDALSKIRKJA í Reykhóla- hreppi: Fermingarmessa sunnudag kl. 14. Prestur sr. Bragi Benedikts- son. Fermd verður Þóra Björk Samú- elsdóttir, Djúpadal. EIRÍKSSTAÐAKIRKJA á Jökuldal: Messa sunnudag kl. 14. Sóknar- presturinn sr. Lára G. Oddsdóttir pré- dikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Rosmary Hewlett. Allir velkomnir. Sóknarprestur. EIÐAKIRKJA: Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11 með þátttöku sumarbúðanna við Eiðavatn. Messa kl. 14. Fermdar verða: Ragnhildur Ýr Jóhannsdóttir og Svana Magnúsdótt- ir. BÚRFELLSKIRKJA í Grímsnesi: Messa sunnudag kl. 11. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. (Lúk. 14.) Hin mikla kvöldmáltíð. Morgunblaðið/Jim Smart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.