Morgunblaðið - 23.06.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.06.2001, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 2001 55 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Frábær fjölskyldu og ævintýramynd Sýnd kl. 2, 4 og 6. Sýnd kl. 10 og 12 á miðnætti. B. i. 16. Sjóðheit og sexý gamanmynd. Allt þetta kynlíf og ofbeldi á einni nóttu... þetta er of mikið! Sýnd kl. 8. Bond mynd fyrir fjölskduna HK DV Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10 og miðnætursýning kl. 12. HEIM SFRU MSÝN ING Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari.  EÓT Kvikm yndir.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ samfilm.is Sýnd kl. 2 og 4. Vit nr. 236.Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 246 Sá snjalli er bxunalaus! Sýnd kl. 7 og 10.15. Vit nr. 235 HEIMS FRUMS ÝNING Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari.  EÓT Kvikm yndir.is Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ samfilm.is  strik.is 1/2 Hugleikur Sýnd kl. 4. Vit nr. 233 Sýnd kl. 2 og 4. Vit nr. 236. Sá snjalli er bxunalaus! 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Íslandsfrumsýning Fjögur súpermódel og ein venjuleg stúlka. Strákurinn í næsta húsi á ekki möguleika. Sýnd kl. 7 og 10.15. Vit nr. 235Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 242 Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit nr. 231 MAGNAÐ BÍÓ The Crimson Rivers er sýnd í Regnboganum Sýnd. 4, 6, 8 og 10. Sýnd. 6, 8 og 10. B. i. 16 ára Sjóðheit og sexý gamanmynd. Allt þetta kynlíf og ofbeldi á einni nóttu... þetta er of mikið! ... Liv Tyler (Armageddon), Matt Dillon (There´s Something About Mary), John Goodman (Big Lebowski), Michael Douglas (Traffic) og Paul Reiser (Mad About You) fara á kostum! Sannir spæjarar... bara aðeins minni Sýnd kl. 4. Bond mynd fyrir fjölskduna HK DV  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2  Hausverk.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sannir spæjarar... bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd „Bond mynd fyrir fjölskduna“ HK DV  AI MBL  ÓHT Rás2 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is Hausverk.is HEIMSFRU MSÝNING Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari. EÓT Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 GEORGE Michael hefur nú fjár- fest í trjám fyrir rúma eina milljón króna til að hindra út- sýni nágrannanna yfir sundlaug- ina sína. Michael er að sögn mikið fyrir að bjóða vinum sínum í garð- veislur enda skartar garðurinn bæði bar og líkamsræktarstöð, auk sundlaugarinnar. Nágrannar Michaels hafa þó verið að gera honum lífið leitt með sífeldum gægjum, sér- staklega þegar stórvinir hans Geri Halliwell og Elton John koma til að láta sólina sleikja sig á sundlaugarbakkanum. Michael verst gægjum Reuters George Michael vill synda í friði. BRESKU ræflarokkararnir í Terr- orvision hafa lagt upp laupana eftir 13 ára samstarf. Liðsmenn, sem alið hafa manninn í Bradford, hafa tilkynnt að tón- leikaferð sú sem þeir eru á um þess- ar mundir verði þeirra síðasta og að henni lokinni muni leiðir skiljast. Auðvitað hefur plötufyrirtækið rokið til af þessum sökum og hefur sett allt á fullt í að gefa út safnplötu sem allra fyrst, svona til að mjólka efni sveitarinnar á meðan hún er enn starfandi og tilkippileg að fylgja því eftir. Á starfsævi sinni hefur sveitin gefið út fimm plötur. Hún gekk fyrst undir nafninu Spoilt Bratz en var orðin að Terrorvision þegar hún náði almenninlega til eyrna fólks með lögunum „Perseverance“ og „Oblivion“ sem síðar var að vinna á fyrstu breiðskífunni Regular Urban Survivors. Frægðarsólin reis hæst með laginu Tequila sem náði öðru sæti breska smáskífulistans. Loka- tónleikarnir verða haldnir í heimabæ sveitarinnar 4. október, sem jafnframt verður skráður á spjöld tónlistarsögunnar sem dán- ardagur Terrorvision. Terror- vision ei meir Það fer hver að verða síðastur að sjá Terrorvision á lífi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.