Morgunblaðið - 23.06.2001, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.06.2001, Blaðsíða 41
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 2001 41 Ég var stödd í Pu- erto Rico þegar dóttir mín hringdi og sagði mér að móðir mín væri látin. Það var rosalegt áfall að heyra það, ég svona langt í burtu og gat ekkert gert. Ég var búin að heyra að hún hefði verið lasin, mjög mikið lasin, en bjóst samt ekki við að hún færi svona fljótt frá okkur. Hún sem var farin að hlakka svo til að sjá litla barnið okkar Jeffs sem á að fæðast nú í ágúst og mæta í fermingu dóttur minnar á næsta ári. En við því get- ur maður ekkert gert, Guð tekur þau sem honum finnst vera kominn tími til og við vitum að hún er í góðum höndum og líður vel þarna ERNA VALDÍS HALLDÓRSDÓTTIR ✝ Erna Valdís Hall-dórsdóttir, fædd- ist 31. maí 1936 á Akranesi og lést á heimili sínu 4. júní sl. Erna Valdís var jarð- sungin frá Grafar- vogskirkju miðviku- daginn 13. júní sl. uppi. Hún var alltaf að baka kökur og bjóða öllum upp á kaffi og fleira til, al- veg sama hversu veik hún var, alltaf hélt hún áfram að baka. Já það má segja að hún hafi verið ansi sterk og dugleg hún móðir mín (amma). Manni finnst eiginlega allt svo tómt eftir að hún var tekin frá okkur svona fljótt. Þó svo að ég hafi verið stödd svo langt frá, þá var hún alltaf nær mér í hjarta mínu. Ég kveð þig, elsku mamma og amma, og veit að þú ert í góðum Guðs höndum. Þín dóttir, Theresa, tengdasonur Jeffrey og barnabarn Þorbjörg Erna. Elsku mamma mín, ég elska þig svo mikið. En nú ertu horfin yfir móðuna miklu. Ég veit að það var tekið vel á móti þér þar sem þú dvelur núna. Það var svo gott að koma til þín á afmælisdaginn og færa þér blóm. Við töluðum mikið saman þennan dag. Þú varst orðin mikið veik en þú kvartaðir aldrei við nokkurn þegar við spurðum hvort þér liði ekki vel. Það eiga margir um sárt að binda núna, því við hefðum viljað hafa þig lengur meðal okkar. En það hjálpar okkur að vita að þér líður betur núna. Guð minn, kom til mín í myrkrinu og umlyk mig náð. Þú ert mitt skjól, óbifanlegt athvarf í heiminum. Hjá þér er ég aftur barn, sem borið er hverja stund. Hugsanirnar hljóðna hjá þér og hjartað finnur hvíld. (M.Melin.) Guð blessi minningu þína. Þín dóttir, Ósk. Amma mín svo góð og kát, bros- ir alltaf svo glöð, englar þig tóku upp í paradís. Þinn faðir tók á móti þér svo vel og hlýlega, og englar þig umkringja, englar guðs. Hvíl í friði, elsku amma mín. Þín Tinna. Ert þú í vanda? Ókeypis símaþjónusta 800 6464 Vinalínan opin á hverju kvöldi frá kl. 20 - 23. 100% TRÚNAÐUR Eingöngu sjálfboðaliðar sem svara í símann. Símaþjónusta fyrir fullorðið fólk (18 og eldra). Sérfræðingar í blómaskreytingum við öll tækifæri Skólavörðustíg 12, á horni Bergstaðastrætis, sími 551 9090. ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sími 581 3300 Allan sólarhringinn — www.utforin.is Suðurhlíð 35, Fossvogi Sverrir Olsen útfararstjóri Bryndís Valbjarnardóttir útfararstjóri Sverrir Einarsson útfararstjóri Landsbyggðarþjónusta. Áratuga reynsla.    )      %  )   ,   ! *,*    ! % 6  2 0 * 212 0'3!?F  % '%/ $( *%      0'!))  )/                  *26 ( 8 6 2 12 -4 !<' 4 4  - HI % )!                 ! " 6 ## 4 )&&' +!5' +! ) ")6 !4<  )&&' 33 G!  )& ) )J0! <)&'  4- ) )4- )/ /         251 212 ) - H ."%"*J & 0 . 1"    7 -     ! " 0 ))6 )&&' /    )      %  )   ,   !       ! %     %      %      (0/ 1612  !-"<'   '; !,%<3"%/ .   *         8. 1" $  )%   *, %  9 - ( %  +) " &' 0!4&' '))4 )  " 4&' 3!  6 ,)<'4 ) ')6/4 )  C4&' )))4&' ,4 / !  ) 4 0/4 )  " 6 ,)<'4&' !)&  ')4 )  !  <')&' '3!/4&' 0! 8 )  ) - )- ) - )- )- )/    )      %  )   ,     !  *,*      ! % %      %     ( *212 +0   )        *!    *  + *" ": 1  33( ! &' >3&9 ) < )( !  ) 5 !  5 ! &'  " ( ! &'     )  +)( ! &' 9C 4 ) ")- ( ! &' <).!  ) '3!( ! &' 63 /6!)<") ) 0 !4)( ! &' ')0/ ') ) - )- ) - )- )- )/ !  )  (  ,  !    *  ! %              2    !,%<3"%/  )%  *!      :          --       .  1"  (   *(  !))  !)!) -< (<'04!)&' )) .  )/ *    (  0 (0 (6 82  4 -! ## 04) 4  0     ! "  +)K! 6< ) ') )   6< )6< ) ) *  C ")6< )&' / MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vél- rituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í símbréfi (569 1115) og í tölvupósti (minn- ing@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/send- anda fylgi. Um hvern látinn einstakling birtist formáli, ein uppistöð- ugrein af hæfilegri lengd, en aðrar greinar um sama einstak- ling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir grein- unum. Frágangur afmælis- og minning- argreina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.