Morgunblaðið - 23.06.2001, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 234
NÝTT OG BETRA
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
strik.is KVIKMYNDIR.is
1/2 Hugleikur
31 þúsund áhorfendur
Nýi Stíllinn
Keisarans
Sýnd kl. 2 og 3.45.
Vit nr. 213
Pokemon
Sýnd kl. 2 og 4.
Íslenskt tal.Vit nr. 231
7 desember 1941, skyndiárás sem
breytti lífum þeirra að eilífu.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 236. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238.
Stórkostleg mynd sem endurskapar einn
magnaðasta atburð seinni heimsstyrjaldarinnar á
raunsæjan hátt. Frábær upplifun fyrir augu og eyru
sem er í senn spennandi og góð ástarsaga. Ef þú
ferð bara tvisvar í bíó á ári, þá sérðu þessa tvisvar!
Risaeðlurnar
Sýnd kl. 2.
Íslenskt tal.
Vit nr. 169
Sá snjalli er
bxunalaus!
Undrahundurin
n SPOT slær í
gegn í frábærri
grínmynd í
anda Big
Daddy
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 235. B.i. 12 áraSýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 242.
Fjögur súpermódel og
ein venjuleg stúlka.
Strákurinn í
næsta húsi á
ekki möguleika.
…frá þeim sem áttu upphaflegu hugmyndina
að There Is Something About Mary
Frábær, hressileg og spennandi rómantísk
gamanmynd sem kemur skemmtilega á
óvart. Með Monicu Potter Along Came A
Spider, Con Air, Patch Adams og Freddie
Prinze Jr. She’s All That, Boys and Girls
Frumsýning
www.sambioin.is
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
Hagatorgi sími 530 1919
7 desember 1941, skyndiárás sem
breytti lífum þeirra að eilífu.
Einlæg,
dramatísk og
bráðskemmti-
leg bresk
mynd sem
lætur engan
ósnortinn
Sýnd kl. 6 og 8.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
31 þúsund
áhorfendur
strik.is1/2Hugleikur
KVIKMYNDIR.is
Svikavefur
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Sýnd kl. 10. Síðustu sýningar. B. i. 14
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16
JULIA ROBERTS BRAD PITT
THEMEXICAN
KEANU REEVES JAMES SPADER
2 vikur á toppnum í Bandaríkjunum.
Keanu Reeves og James Spader eru fantagóðir í
þessum frábæra spennutryllií anda Seven
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 5 og 8.30. B. i. 12.
ÓHT Rás 2
& Gargið
Vesturgötu 2, sími 551 8900
Pétur Kristjáns
Í kvö
ld
AARON Sorkin höfundur sjón-
varpsþáttanna vinsælu Vesturálm-
unnar, sem fjalla um daglegt líf í
Hvíta húsinu, hefur fallist á að fara
í eiturlyfjameðferð. Það gerir hann
til þess að komast hjá ákæru og
jafnvel fangelsisvist fyrir að hafa
ólögleg efni undir höndum.
Emmy-verðlaunahafinn var
handtekinn í apríl á flugvellinum í
Burbank eftir að hafa verið gripinn
af tollvörðum með fjölbreytta flóru
vímuefna innan klæða. Fyrst kvaðst
hann saklaus af ákærunni en játaði
síðan á sig sektina þegar honum
voru boðnir þeir afarkostir að fara í
meðferð eða verða varpað í steinn-
inn. Dómurinn kveður á um að beri
meðferðin árangur þá sé Sorkin
frjáls ferða sinna. Ef ekki þá á
hann hinsvegar yfir höfði sér allt að
fjögurra ára fangelsisvist og háa
peningasekt.
Sorkin hefur átt við eiturlyfja-
vanda að stríða í mörg ár en áður
en hann bjó til Vesturálmuna þá
gat hann sér gott orð fyrir hand-
ritasmíð kvikmynda á borð við A
Few Good Men og The American
President.
Höfundur Vesturálmu í meðferð
Sleppur við tukthúsvist
AP
Sorkin hlýðir á dómsúr-
skurð á þriðjudag.
Reuters
Leikaraliðið í hinni geysivinsælu Vestur-
álmu sem Sorkin bjó til.
Bankastræti 3,
sími 551 3635
Póstkröfusendum
Lífrænar jurtasnyrtivörur
24 stunda dag- og næturkrem
BIODROGA