Morgunblaðið - 06.07.2001, Blaðsíða 50
DAGBÓK
50 FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT-
STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 165 kr. eintakið.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Ör-
firisey og Laugarnes
koma í dag. Mánafoss
fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Viking kom í gær., Di-
mas og Bootes koma í
dag.
Viðeyjarferjan. Tíma-
áætlun Viðeyjarferju:
Mánudaga til föstu-
daga: til Viðeyjar kl. 13,
kl. 14 og kl. 15, frá Við-
ey kl. 15.30 og kl. 16.30.
Laugardaga og sunnu-
daga: Fyrsta ferð til
Viðeyjar kl. 13 síðan á
klukkustundar fresti til
kl. 17, frá Viðey kl.
13.30 og síðan á klukku-
stundar fresti til kl.
17.30. Kvöldferðir eru
föstu- og laugardaga.:
til Viðeyjar kl. 19, kl.
19.30 og kl. 20, frá Við-
ey kl. 22, kl. 23 og kl. 24.
Sérferðir fyrir hópa eft-
ir samkomulagi. Viðeyj-
arferjan sími 892 0099.
Lundeyjarferðir dag-
lega, brottför frá Við-
eyjarferju kl. 10.30 og
kl. 16.45, með viðkomu í
Viðey u.þ.b. 2 klst., sími
892 0099.
Mannamót
Aflagrandi 40. Kl. 14
bingó. Gróðursetn-
ingaferð í Álfamörk í
Hvammsvík 10. júní kl.
13 þar sem eldri borg-
arar og unglingar gróð-
ursetja saman. Þetta er
í þriðja sinn sem farið
er, en til gróðurreitsins
var stofnað á ári aldr-
aðra undir kjörorðinu
byggjum brýr og eru
allir eldri borgarar ein-
dregið hvattir til að
mæta og taka höndum
saman við ungmennin.
Ókeypis rútuverð, fólk
hafi með sér nesti og
góðan skófatnað, skrán-
ing fyrir stór Reykja-
víkursvæðið í Afla-
granda 40.
Árskógar 4. Kl. 13–
16.30 opin smíðastofan.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8
hárgreiðsla, kl. 8.30
böðun, kl. 9–16 almenn
handavinna og fótaað-
gerð, kl. 9.30 kaffi/
dagblöð, kl. 11.15 mat-
ur, kl. 13 frjálst að spila
í sal, kl. 15 kaffi.
Félagsstarf aldraðra
Dalbraut 18–20. Kl. 9
böðun og hárgreiðslu-
stofan opin.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Fannborg 8
(Gjábakka) kl. 20.30.
Félagsstarfið Furu-
gerði 1. Kl. 9 aðstoð við
böðun, kl. 12 háddeg-
ismatur, kl. 14 bingó, kl.
15 kaffiveitingar.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Púttæfingar í dag á
Hrafnistuvelli kl. 14–16
Morgungangan verður
á morgun, laugardag,
rúta frá Firðinum kl.
9:50 og kl. 10 frá
Hraunseli. Orlofið að
Hótel Reykholt í Borg-
arfirði 26.–31. ágúst nk.
Skráning og allar upp-
lýsingar í símum ferða-
nefndar 555-0416, 565-
0941, 565-0005 og 555-
1703 panta þarf fyrir 1.
ágúst. Félagsheimilið
Hraunsel verður lokað
vegna sumarleyfa
starfsfólks til 12. ágúst.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 10 hársnyrting,
kl. 10.30 guðþjónusta,
kl.10 verslunin opin,
kl.11.30 matur, kl. 13
„opið hús“, spilað á spil.
kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara,
Reykjavík, Ásgarði
Glæsibæ. Kaffistofan er
opin alla virka daga frá
kl. 10–13. Matur í há-
deginu. Dagsferð 10.
júlí Þórsmörk–
Langidalur. Stuttar,
léttar göngur. Nesti
borðað í Langadal.
Leiðsögn Þórunn Lár-
usdóttir. Brottför frá
Ásgarði, Glæsibæ, kl. 8.
Eigum nokkur sæti
laus. Ath. vinsamlegast
sækið farmiða í síðasta
lagi á mánudag. Ferð í
Álfamörk, Hvammsvík,
10. júlí kl. 13, þar sem
eldri borgarar og ung-
lingar gróðursetja
plöntur í reitinn sinn.
Ókeypis far en takið
með ykkur nesti. Brott-
för frá Ásgarði,
Glæsibæ, kl. 13. Vin-
samlegast tilkynnið
þátttöku. Miðviku-
dagur: Göngu-Hrólfar
fara í létta göngu frá
Ásgarði, Glæsibæ kl. 10.
Dagsferð 14. júlí Gull-
foss–Geysir–Haukadal-
ur. Fræðasetrið skoðað.
Leiðsögn Sigurður
Kristinsson og Pálína
Jónsdóttir. Skráning
hafin. Ath. Þeir sem
hafa skráð sig í ferðina
Eyjafjörður–Skaga-
fjörður–Þingeyj-
arsýslur, 6 dagar, 26.–
31. júlí þurfa að stað-
festa fyrir 7. júlí vegna
mikillar eftirspurnar.
Silfurlínan er opin á
mánudögum og mið-
vikudögum frá kl. 10 til
12 f.h. í síma 588-2111.
Upplýsingar á skrif-
stofu FEB kl. 10 til 16 í
síma 588-2111.
Félagsstarfið Hæð-
argarði 31. Kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9–12 mynd-
list, kl. 13 opin
vinnustofa, kl. 9.30
gönguhópur, kl. 14
brids.
Hraunbær 105. Kl. 9–12
baðþjónusta, kl. 9–17
hárgreiðsla, kl. 9–12.30
bútasaumur, kl. 10–12
pútt, kl. 11 leikfimi,
bingó kl. 14.
Hvassaleiti 56–58. Kl. 9
baðþjónusta og hár-
greiðsla, kl. 11 leikfimi.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla, kl. 9–12.30
útskurður, kl. 10 ganga.
Handavinnustofur lok-
aðar í júlí vegna sum-
arleyfa.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöð, kaffi, fótaaðgerðir
og hárgreiðsla, kl. 9.15
almenn handavinna, kl.
11.45 matur, kl. 13.30
sungið við flygilinn, kl.
14.30 kaffi og dansað í
aðalsal.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofan opin,
leiðbeinandi á staðnum
kl. 9.30–16. Vegna for-
falla eru tvö sæti laus til
Vestfjarða 16.–19. júlí.
Uppl. í síma 554-3400.
Vitatorg. Kl. 9 hár-
greiðsla og morg-
unstund, kl. 10 leikfimi
og fótaaðgerð, kl. 11.45
matur, kl. 13.30 bingó,
kl. 14.30 kaffi.
Bridsdeild FEBK, Gjá-
bakka. Spilað kl. 13.15.
Allir eldri borgarar vel-
komnir.
Hana-nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Gott fólk, gott rölt.
Gengið frá Gullsmára
13 kl. 10 á laugardögum.
Kiwanisklúbburinn
Geysir í Mosfellsbæ
heldur spilavist í kvöld
kl. 20.30 í félags-
heimilinu Leirvogs-
tungu. Kaffi og meðlæti.
Ungt fólk með ungana
sína. Hitt húsið býður
ungum foreldrum (ca
16– 25 ára) að mæta
með börnin sín á laug-
ardögum kl. 15–17 á
Geysi, Kakóbar, Að-
alstræti 2, (gengið inn
Vesturgötumegin). Opið
hús og kaffi á könnunni,
djús, leikföng og dýnur
fyrir börnin.
Minningarkort
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eft-
irtöldum stöðum í
Reykjavík: Skrifstofu
Hjartaverndar, Lág-
múla 9, s. 581-3755. Gíró
og greiðslukort. Dval-
arheimili aldraðra
Lönguhlíð, Garðs Apó-
tek, Sogavegi 108, Ár-
bæjar Apótek Hraunbæ
102a, Bókbær í
Glæsibæ, Álfheimum
74, Kirkjuhúsið, Lauga-
vegi 31, Bókabúðin,
Grímsbæ v/ Bú-
staðaveg, Bókabúðin
Embla, Völvufelli 21,
Bókabúð Grafarvogs,
Hverafold 1–3.
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eft-
irtöldum stöðum á
Reykjanesi: Kópavogur:
Kópavogs Apótek,
Hamraborg 11. Hafn-
arfjörður: Lyfja, Set-
bergi. Sparisjóðurinn,
Strandgata 8–10, Kefla-
vík: Apótek Keflavíkur,
Suðurgötu 2, Lands-
bankinn Hafnargötu
55–57.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eft-
irtöldum stöðum á Aust-
urlandi: Egilsstaðir:
Gallery Ugla, Mið-
vangur 5. Eskifjörður:
Póstur og s., Strand-
götu 55. Höfn: Vilborg
Einarsdóttir, Han-
arbraut 37.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eft-
irtöldum stöðum á Suð-
urlandi:
Vestmannaeyjar: Apó-
tek Vestmannaeyja
Vestmannabraut 24.
Selfoss: Selfoss Apótek,
Kjarninn.
Í dag er föstudagur 5. júní,
186. dagur ársins 2001. Orð dags-
ins: En Jesús hrópaði: „Sá sem
trúir á mig, trúir ekki á mig,
heldur þann sem sendi mig.
(Jóh. 12, 44)
K r o s s g á t a
LÁRÉTT:
1 háskalegt, 8 heiðurs-
merkjum, 9 ófrægir, 10
ótta, 11 gegnsæjar, 13
fífl, m15 vinna, 18 sýður,
21 hrós, 22 skaða, 23 nið-
urlúta, 24 málfæris.
LÓÐRÉTT:
2 atriði, 3 vesæll, 4 þrá, 5
vænan, 6 raup, 7 konur,
12 peningur, 14 andi, 15
heiður, 16 stritinu, 17
fáni, 18 margt, 19 bókleg
fræði, 20 sefar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 skops, 4 þveng, 7 játar, 8 ellin, 9 ger, 11 rauk,
13 erta, 14 ólgan, 15 karp, 17 nema, 20 orm, 22 pokar, 23
yndið, 24 niðji, 25 torga.
Lóðrétt: 1 skjár, 2 ostru, 3 sorg, 4 þver, 5 eflir, 6 gunga,
10 elgur, 12 kóp, 13 enn, 15 kæpan, 16 rykið, 18 endar,
19 auðna, 20 orri, 21 mynt.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Víkverji skrifar...
DRÖG að greinargerð með nýjudeiliskipulagi Skeifunnar og
Fenjanna í Reykjavík, sem sagt var
frá í Morgunblaðinu í gær, komu
Víkverja ekki á óvart. Í frétt blaðs-
ins er m.a. haft eftir úr greinargerð-
inni að „endurskilgreina þurfi
gatna- og göngustígakerfi hverfisins
en mikið sé um akstur inn á einka-
lóðir án þess að um skilgreindar göt-
ur sé að ræða“ og að „réttarstaða sé
því oft óljós ef umferðaróhöpp
verða“. Þá kemur fram að „götunöfn
og númer húsa í Skeifu og Fenjum
verði tekin til gagngerrar endur-
skoðunar þegar framkvæmdum lýk-
ur samhliða nýju deiliskipulagi“ og
að „mjög ruglingslegt kerfi sé í
gangi og að aðkomuleiðir að húsum
samræmist oft ekki götuheitum við-
komandi húsa“.
x x x
SJÁLFSAGT er enginn hissa áþessu, sem hefur lagt leið sína í
Skeifu- eða Fenjahverfið. Víkverji
hefur oft látið sér eitthvað svipað um
munn fara, en kannski ekki orðað
það alveg jafnkurteislega og höfund-
ar greinargerðarinnar. Hverfið er
alla jafna einn umferðarhnútur, þar
sem illmögulegt er að komast leiðar
sinnar eða rata. Þegar við bætist að
bílastæði eru af skornum skammti,
„töluvert er um að gámum sé stillt
upp á bílastæðum sem nýtast ekki
sem skyldi“ og að „ekkert húsa í
Skeifu [hefur] listrænt eða bygging-
arsögulegt gildi“ er kannski ekki að
furða þótt Víkverja og fleirum þyki
ekkert sérstaklega skemmtilegt að
þurfa að gera sér ferð í einhverja af
hinum fjölmörgu verzlunum, sem er
að finna í hverfinu. Kjarni málsins
er auðvitað sá, sem fram kemur í
greinargerðardrögunum, að hverfið
var alls ekki hannað sem verzlunar-
hverfi, heldur sem iðnaðarsvæði.
x x x
VIÐMÆLANDI Víkverja bentihonum nýlega á að þótt margir
fussuðu og sveiuðu yfir byggingu
Smáralindar og teldu að þar væru að
bætast við heil ósköp af óþörfu
verzlunarhúsnæði, mætti ekki líta
framhjá því að mikið af verzlun og
þjónustu í höfuðborginni væri nú
rekið í húsnæði, sem hefði alls ekki
verið hannað undir slíka starfsemi –
og nefndi Fenin og Skeifuna sér-
staklega í því sambandi. Líkur væru
á því að með auknu framboði á sér-
hönnuðu verzlunarhúsnæði, með
góðum aðkomuleiðum fyrir akandi
og gangandi vegfarendur, myndu
fyrirtæki, sem til þessa hafa verið
staðsett í umferðarhnútnum í Skeif-
unni eða á sambærilegum stöðum,
sjá ástæðu til að flytja sig og hverf-
in, sem upphaflega voru hönnuð fyr-
ir iðnaðarstarfsemi, fengju það hlut-
verk á ný.
x x x
STARF höfunda texta á auglýs-ingaskiltum, sem stillt er upp á
almannafæri, er áhættusamt að því
leyti að eigi þeir vondan dag í
vinnunni blasa mistökin við öllum.
Nýlega sá Víkverji skilti framan á
bílaverkstæði, sem vakti nokkra
kátínu hans. Þar stóð: „Þjónustu-
miðstöð japanskra bíleigenda“. Eitt
augnablik velti Víkverji því fyrir sér
hvort mikil viðskipti gæti verið að
hafa hjá þeim tiltölulega litla hópi
Japana, sem hér er búsettur – en
áttaði sig svo á að líkast til væri átt
við eigendur japanskra bíla.
ÉG var skelfingu lostin
þegar ég las grein í Frétta-
blaðinu 4. júlí sl. um hrotta-
fengna nauðgun og líkams-
árás á 17 ára gamla stúlku
að dómurinn væri einungis
þriggja ára fangelsi. Dóm-
urinn var kveðinn upp í
Héraðsdómi Reykjavíkur
af Kristjönu Jónsdóttur,
Valtý Sigurðssyni og Helga
Sigurðssyni, sem að mínu
mati tóku starf sitt ekki al-
varlega. Ég veit að löggjöf-
in er ekki eins og hún ætti
að vera, en þarna var stórt
mál og af miklu að taka.
Skilaboð með dómi þessum
eru: gerðu það sem þú vilt,
þú þarft ekki að taka afleið-
ingunum, fórnarlambið
gerir það fyrir þig. Þriggja
ára fangelsi fyrir slíka
meðferð á stúlkunni. Það er
ekki skrýtið að glæpir hér á
landi í okkar litla samfélagi
séu alltaf að versna, þar
sem glæpamenn sitja á
Hrauninu og hlæja að
dómskerfinu. Þeir geta
gengið eins langt og þá
lystir, brotið á öllum og öllu
og fá klapp á bakið fyrir
verknaðinn. Hver getur
ímyndað sér að þessi mað-
ur komi á götuna sem betri
maður eftir þrjú ár, já eða
tvö ár, hann þarf bara að
sitja tvo þriðju af tíma sín-
um. Þá fer hann aftur á
götuna og hvað? Hann hef-
ur verið dæmdur fyrir lík-
amsárás áður og jú auðvit-
að hættir hann ekki heldur
gerir ennþá verri hluti þeg-
ar hann kemur aftur á göt-
una. Það er búið að eyði-
leggja líf þessarar ungu
stúlku, sem er rétt að
byrja. Hún verður aldrei
söm eftir þetta. Hvernig
væri að birta mynd og nafn
á þessum manni í öllum
fjölmiðlum, svo fólkið í
landinu geti varið sjálft sig
á einhvern hátt, því ekki
verja lögin okkur. Ég skora
á fólk að láta heyra í sér í
þessu máli, því að þetta
kemur okkur öllum við.
SOS.
Tapað/fundið
Kvengleraugu
töpuðust
KVENGLERAUGU í
blárri umgjörð töpuðust í
miðbæ Reykjavíkur fyrir
nokkrum vikum. Vinsam-
legast hafið samband í síma
697-4094.
Dýrahald
Krúsilíus er horfinn
KRÚSILÍUS hvarf frá
Eyri í Ingólfsfirði á Strönd-
um 23. júní sl. Hann var
þar í sumarhúsi en hann á
heima í Hafnarfirði. Krúsil-
íus er 2ja ára gamall fress-
köttur, grár að lit. Hann er
með hálsól og eyrnamerkt-
ur. Þeir sem kynnu að hafa
orðið hans varir gjöri svo
vel að hringja í áhyggju-
fulla aðstandendur hans í
síma 555-0474, 698-0472,
690-0474 eða 695-3481.
Hvar er kisinn minn?
HVÍTUR, stór og fallegur
fress hefur ekki sést á
heimili sínu á Nesbala í
nokkra daga. Hann er
eyrnamerktur og með ól.
Fólk er vinsamlegast beðið
að athuga í geymslur og
bílskúra. Upplýsingar í
síma 561-6553 eða 899-
0631.
Óskilahross
BRÚN hryssa með rauðan
stallmúl var tekin við Vest-
urlandsveg, nálægt Kolla-
firði, um síðustu helgi.
Upplýsingar gefur Elísa-
bet í síma 895-6666.
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15
frá mánudegi til föstudags
Gerðu það sem
þú vilt, þú þarft
ekki að taka af-
leiðingunum
Kannast einhver við kisurnar?
UNDANFARIÐ hafa þessir tveir kettir sótt mikið til
mín, oft svangir og hraktir. Sá fyrri er mest grábrönd-
óttur, mikið hvítur frá höku og niður á kvið og með
misháar hvítar hosur. Hinn er að mestu brúnbrönd-
óttur, lítillega hvítur á höku og hálsi. Báðir sennilega
10–12 mánaða gamlir, ógeldir fressar og ómerktir. Ef
einhverjir þekkja þessi indælu grey hafið þá samband í
síma 562-6447 eða 862-0875. Vilmundur Kristjánsson,
Skúlagötu 56, 105 Reykjavík.