Morgunblaðið - 06.07.2001, Page 56

Morgunblaðið - 06.07.2001, Page 56
56 FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Dundee-leikur á vísi.is Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 250 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 249 FRUMSÝNING FRUMSÝNING Hann heyrði að það væri villt í LA. hann vissi ekki hversu villt! Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd kl. 3.45, 5.30 og 8. Vit 234 Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 236.  strik.is  KVIKMYNDIR.is 1/2 Hugleikur Nýi Stíllinn Keisarans Sýnd kl. 3.45. Vit nr. 213Sýnd kl. 10.20. B. i. 16. Vit nr. 238 Fjögur súpermódel og ein venjuleg stúlka. Strákurinn í næsta húsi á ekki möguleika. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 242.Sýnd kl. 6, 8 og 9.30. Vit nr. 235. B.i. 12 ára PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee. HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 10. B. i. 16. KEANU REEVES JAMES SPADER 2 vikur á toppnum í Bandaríkjunum. Keanu Reeves og James Spader eru fantagóðir í þessum frábæra spennutrylli í anda Seven Sýnd kl. 10.15. B. i. 16 Hluti myndarinnar var tekinn upp á Íslandi Frábær hasarmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Stærsta ævintýri sumarsins er hafið Loksins ný mynd frá leikstjóra Fucking Ámal. Sænsk snilld og óborganlegur húmor sem kemur öllum í gott skap. Tékkið á þessari. TILLSAMMANS betra er að borða grautinn saman en steikina einn 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is Sýnd kl. 6 og 8. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8. ÓHT Rás 2 RIEN SUR ROBERT Kínversk kvikmyndahátíð 5.-9. júlí Siglingakeppnin kl. 6 Fullt Tungl kl. 10 Útsalan er byrjuð Kringlunni (við hliðina á Nýkaup) ÞAÐ er greinilega ekki alltaf stuð og gleði á ströndinni því nú eru Strand- arstrákarnir sjálfir komnir í hár saman. Gítarleikarinn Al Jardine, einn af upphaflegu meðlimum The Beach Boys, hefur höfðað mál gegn fyrrverandi félögum sínum. Hann heldur því fram að þeir hafi vísvit- andi haldið sér frá því leika með sveitinni á núverandi tónleikaferða- lagi þeirra. Jardine heldur því einnig fram að hann eigi í erfiðleikum með að bóka tónleika með hljómsveit sinni, Beach Boys Family and Fri- ends. Jardine vill fá samtals 417 millj- ónir íslenskra króna í skaðabætur frá Mike Love, Brian Wilson, minn- ingarsjóði Carls Wilson og plötufyr- irtækinu Brother Records Incor- porated. Jardine hefur einnig sett út á hversu óspart Mike Love notar orðasamböndin „hinir raunveru- legu“ og „hinir ósviknu“ til þess að auglýsa núverandi tónleikaferð The Beach Boys, þar sem Love sé eini að- ilinn í tónleikaferðalaginu sem getur talist til „hinna raunverulegu Strandarstráka“. Hvorki Mike Love né Brian Wil- son hafa tjá sig um málið, en máls- höfðunin er aðeins ein af mörgum sem splundrað hafa sveitinni síðast- liðin ár. Af ströndinni í réttarsalinn The Beach Boys á meðan sólin skein (f.v.), Carl Wilson, Dennis Wilson, Mike Love, Al Jardine og Brian Wilson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.