Morgunblaðið - 06.07.2001, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 06.07.2001, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Dundee-leikur á vísi.is Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 250 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 249 FRUMSÝNING FRUMSÝNING Hann heyrði að það væri villt í LA. hann vissi ekki hversu villt! Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd kl. 3.45, 5.30 og 8. Vit 234 Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 236.  strik.is  KVIKMYNDIR.is 1/2 Hugleikur Nýi Stíllinn Keisarans Sýnd kl. 3.45. Vit nr. 213Sýnd kl. 10.20. B. i. 16. Vit nr. 238 Fjögur súpermódel og ein venjuleg stúlka. Strákurinn í næsta húsi á ekki möguleika. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 242.Sýnd kl. 6, 8 og 9.30. Vit nr. 235. B.i. 12 ára PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee. HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 10. B. i. 16. KEANU REEVES JAMES SPADER 2 vikur á toppnum í Bandaríkjunum. Keanu Reeves og James Spader eru fantagóðir í þessum frábæra spennutrylli í anda Seven Sýnd kl. 10.15. B. i. 16 Hluti myndarinnar var tekinn upp á Íslandi Frábær hasarmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Stærsta ævintýri sumarsins er hafið Loksins ný mynd frá leikstjóra Fucking Ámal. Sænsk snilld og óborganlegur húmor sem kemur öllum í gott skap. Tékkið á þessari. TILLSAMMANS betra er að borða grautinn saman en steikina einn 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is Sýnd kl. 6 og 8. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8. ÓHT Rás 2 RIEN SUR ROBERT Kínversk kvikmyndahátíð 5.-9. júlí Siglingakeppnin kl. 6 Fullt Tungl kl. 10 Útsalan er byrjuð Kringlunni (við hliðina á Nýkaup) ÞAÐ er greinilega ekki alltaf stuð og gleði á ströndinni því nú eru Strand- arstrákarnir sjálfir komnir í hár saman. Gítarleikarinn Al Jardine, einn af upphaflegu meðlimum The Beach Boys, hefur höfðað mál gegn fyrrverandi félögum sínum. Hann heldur því fram að þeir hafi vísvit- andi haldið sér frá því leika með sveitinni á núverandi tónleikaferða- lagi þeirra. Jardine heldur því einnig fram að hann eigi í erfiðleikum með að bóka tónleika með hljómsveit sinni, Beach Boys Family and Fri- ends. Jardine vill fá samtals 417 millj- ónir íslenskra króna í skaðabætur frá Mike Love, Brian Wilson, minn- ingarsjóði Carls Wilson og plötufyr- irtækinu Brother Records Incor- porated. Jardine hefur einnig sett út á hversu óspart Mike Love notar orðasamböndin „hinir raunveru- legu“ og „hinir ósviknu“ til þess að auglýsa núverandi tónleikaferð The Beach Boys, þar sem Love sé eini að- ilinn í tónleikaferðalaginu sem getur talist til „hinna raunverulegu Strandarstráka“. Hvorki Mike Love né Brian Wil- son hafa tjá sig um málið, en máls- höfðunin er aðeins ein af mörgum sem splundrað hafa sveitinni síðast- liðin ár. Af ströndinni í réttarsalinn The Beach Boys á meðan sólin skein (f.v.), Carl Wilson, Dennis Wilson, Mike Love, Al Jardine og Brian Wilson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.