Morgunblaðið - 06.07.2001, Page 57
Morgunblaðið/Jim Smart
NEMENDASÝNING Verslunarskóla Íslands
Wake Me Up vakti stormandi lukku er hún
var sýnd í Loftkastalanum seinni part vetrar.
Þeir sem misstu af söngleiknum þá geta tekið
gleði sína á ný því nú hafa sýningar verið
teknar upp að nýju í Borgarleikhúsinu. Þó
verður að hafa í huga að sýningarfjöldi er
takmarkaður.
Sumarfrumsýningin fór fram með pomp og
prakt á miðvikudaginn og ódauðlegar perlur
Wham, Duran Duran, Europe og Culture
Club í flutningi stífmálaðra, glansklæddra
leikara með hárið stíft af lakki nutu sín
einkar vel í leikhúsi allra borgara.
Tár, bros
og hárlakk
Sýning sem
á sér stað á
9. áratugn-
um kemst
vart hjá því
að vera
skrautleg.
Morgunblaðið/Jim Smart
Védís Hervör
Árnadóttir
syngur m.a.
hið vinsæla „Í
nótt“ sem
Simon Le
Bon kyrjaði
af innlifun á
9. áratugn-
um.
Morgunblaðið/Jim Smart
Gunnar Helgason leikstjóri var yfir
sig stoltur af frammistöðu áhuga-
leikara sinna.
Wake me up sumarfrumsýnt í Borgarleikhúsinu á miðvikudag
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 2001 57
AI MBL
ÓHT Rás2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10.
EÓT Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Hann er villtasta leyndar-
mál þriggja systra.
Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12 á miðnætti. B. i. 16.
FRUMSÝNING
Myndin segir sögu tveggja kvenna
sem hafa orðið utanveltu í þjóðfélaginu
sem hittast fyrir tilviljun og halda í
blóðugt ferðalag um Frakkland.
Myndin er strangl
ega bönnuð innan
16 ára
vegna ofbeldis og
grófra kynlífsatri
ða og verður
sérstakur dyravör
ður við salinn og s
pyr um skilríki.
( )
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 4. Vit nr 236.Sýnd kl. 6 og 9.30. B.i. 12. Vit nr 235.
Læknirinn er mættur aftur.
Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr 246
EÓT Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 249
FRUMSÝNING
Dundee-leikur á vísi.is
Hann heyrði að
það væri villt í LA.
hann vissi ekki hversu villt!
Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari
sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee.
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 6. Vit nr. 231
Strik.is
HL.MBL
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220.
Sýnd kl. 5 og 8.20. Vit nr 235. B.i. 12 ára
Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12. Vit nr. 249
FRUMSÝNING
PEARL HARBOR
7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu.
Dundee-leikur á vísi.is
Hann heyrði að
það væri villt í LA.
hann vissi ekki hversu villt!
Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari
sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee.
Auka-
sýning
kl. 12
Á Sachem-býlinu
(At Sachem Farm)
G A M A N M Y N D
Leikstjórn og handrit John
Huddles. Aðalhlutverk Rufus
Sewell, Minnie Driver, Nigel Haw-
thorne. (110 mín.) Bretland 1998.
Háskólabíó. Öllum leyfð.
ÞESSI settlegi breski sveitaróman
segir frá ungum athafnamanni af há-
stéttarfólki kominn (Sewell) sem lifir
í þeirri von að detta í lukkupottinn,
finna gullnámu sem gerir honum
kleift að viðhalda stéttarstöðu sinni
og lífsstandard. En
satt að segja er
hann algjör skýja-
glópur þegar að
viðskiptum kemur
og hann er við það
að missa móðinn.
Moldrík unnusta
hans (Driver) er
góðhjörtuð og hef-
ur sýnt honum
endalausa biðlund og gerir litlar kröf-
ur til hans. En þeim var ekki ætlað að
vera saman, til þess eru straumarnir
ekki nógu sterkir, og þau vita það.
Bæði eiga þau eftir að finna sig og
tekst það um síðir með aðstoð úr ólík-
legustu átt, frá sérlunduðum, eigin-
lega snarbiluðum, frænda athafna-
mannsins (Hawthorne).
Það er allt of mikið stefnuleysi í
þessari annars útlitsfögru og björtu
kvikmynd. Frambærilegt leikaraliðið
gerir sitt besta en hefur úr fremur
lömuðu handriti að moða þar sem
tónlistaratriði eru óspart notuð til
uppfyllingar.
Skarphéðinn Guðmundsson
MYNDBÖND
Kynlegir
kvistir