Morgunblaðið - 06.07.2001, Síða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 2001 9
Í ORÐUM Aðalsteins Jónssonar, for-
manns Landssamtaka sauðfjár-
bænda, á nýafstöðnum aðalfundi kom
fram að nokkurrar óánægju gætti
meðal bænda með skráningarferli
gæðastýringar sem kveðið er á um í
nýjum búvörusamningi sem tók gildi
1. janúar sl. Aðalsteinn kvað mikil-
vægt að brýna fyrir bændum að
gæðastjórnunin væri fyrst og fremst
hagstjórnartæki fyrir þá sjálfa.
Ari Teitsson, formaður Bænda-
samtaka Íslands, sagði í ræðu sinni á
þinginu að fyrirmynd gæðastýringar-
kerfisins væri sótt til Norðmanna og
þar væri stefnt að þátttöku allra
bænda árið 2003. „Gæðastýringin er
ætluð til að þróa íslenska sauðfjár-
rækt og ekki vanþörf á,“ sagði hann. Í
bókun sauðfjárbænda í Skagafirði til
aðalfundarins segir að sum skráning-
in nýtist helst sagnfræðingum kom-
andi alda og dregnir eru í efa mögu-
leikar bænda á að auka tekjur sínar
með hjálp gæðastýringar og fullyrð-
ingar þar að lútandi sagðar stangast á
við álit Hagþjónustu landbúnaðarins.
Guðni Ágústsson landbúnaðarráð-
herra segir að bændur ættu að sjá sér
fjárhagslegan hag í að taka upp
gæðastýringarkerfi. „Allir bændur
eiga kost á að taka þátt í gæðastýr-
ingarkerfinu. Hitt liggur fyrir að vilji
menn ekki fara inn í gæðakerfið
munu þeir smátt og smátt missa hluta
ríkisstuðnings því þá uppfylla þeir
ekki skilyrði búvörusamningsins og
taka ekki þátt í þeirri stefnu sem
mörkuð var með honum,“ sagði
Guðni. „Það er líklegt að þeir sem
streitast á móti og vilja ekki vera með
verði að hverfa út úr greininni því
þeir keppa ekki við hina til frambúð-
ar.“
Stefnt að virkri gæðastýringu bænda í sauðfjárbúskap
Missa hluta ríkisstuðnings
taki þeir ekki þátt
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00.
Útsala
Allt á útsölu
www.oo.is
á barnabílstólum
— úrvalið er hjá okkur
T ILBOÐ
Freeway 9-18 kg.
Tilboðsverð
12.990 kr.
Lokað í dag og á morgun laugardag
Útsalan hefst
þriðjudag
!
Ekki láta þá aðal gamanið vanta - Pantaðu strax!
GLÓVÖRUR
Töfrar næturinnar
VERÐUR ÞÚ MEÐ HÁTIÐ UM VERSLUNARMANNAHELGI?
Hálsmen, eyrnalokkar, gleraugu,
armbönd, 6” og 10” glóstafir,
hringir, hjörtu og stjörnur.
Glóvörur í mörgum litum.
Umb. og heildv. Sjónarhóll ehf., sími 565 5858, Hólshrauni 5, 220 Hf.
Lokað í dag
Veistu að úts
alan
í Krílinu byrj
ar
á morgun!
Það er víst
30-70% afsl
áttur
af öllu
Lagersala á Bíldshöfða 14
Opið alla föstudaga milli kl. 16 og 19,
laugardaga milli kl. 12 og 16.
www.sokkar.is oroblu@.sokkar.is
Skór frá kr. 750
Gjafavörur, listmunir og
kristalsljósakrónur í úrvali
VERSLUNIN PALAZZI , Faxafeni 9, sími 562 4040.
20%
föstudag og laugardag
Hverfisgötu 105 - Reykjavík - sími 551 6688
afsláttur