Morgunblaðið - 06.07.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.07.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 2001 9 Í ORÐUM Aðalsteins Jónssonar, for- manns Landssamtaka sauðfjár- bænda, á nýafstöðnum aðalfundi kom fram að nokkurrar óánægju gætti meðal bænda með skráningarferli gæðastýringar sem kveðið er á um í nýjum búvörusamningi sem tók gildi 1. janúar sl. Aðalsteinn kvað mikil- vægt að brýna fyrir bændum að gæðastjórnunin væri fyrst og fremst hagstjórnartæki fyrir þá sjálfa. Ari Teitsson, formaður Bænda- samtaka Íslands, sagði í ræðu sinni á þinginu að fyrirmynd gæðastýringar- kerfisins væri sótt til Norðmanna og þar væri stefnt að þátttöku allra bænda árið 2003. „Gæðastýringin er ætluð til að þróa íslenska sauðfjár- rækt og ekki vanþörf á,“ sagði hann. Í bókun sauðfjárbænda í Skagafirði til aðalfundarins segir að sum skráning- in nýtist helst sagnfræðingum kom- andi alda og dregnir eru í efa mögu- leikar bænda á að auka tekjur sínar með hjálp gæðastýringar og fullyrð- ingar þar að lútandi sagðar stangast á við álit Hagþjónustu landbúnaðarins. Guðni Ágústsson landbúnaðarráð- herra segir að bændur ættu að sjá sér fjárhagslegan hag í að taka upp gæðastýringarkerfi. „Allir bændur eiga kost á að taka þátt í gæðastýr- ingarkerfinu. Hitt liggur fyrir að vilji menn ekki fara inn í gæðakerfið munu þeir smátt og smátt missa hluta ríkisstuðnings því þá uppfylla þeir ekki skilyrði búvörusamningsins og taka ekki þátt í þeirri stefnu sem mörkuð var með honum,“ sagði Guðni. „Það er líklegt að þeir sem streitast á móti og vilja ekki vera með verði að hverfa út úr greininni því þeir keppa ekki við hina til frambúð- ar.“ Stefnt að virkri gæðastýringu bænda í sauðfjárbúskap Missa hluta ríkisstuðnings taki þeir ekki þátt Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Útsala Allt á útsölu www.oo.is á barnabílstólum — úrvalið er hjá okkur T ILBOÐ Freeway 9-18 kg. Tilboðsverð 12.990 kr. Lokað í dag og á morgun laugardag Útsalan hefst þriðjudag                 !             Ekki láta þá aðal gamanið vanta - Pantaðu strax! GLÓVÖRUR Töfrar næturinnar VERÐUR ÞÚ MEÐ HÁTIÐ UM VERSLUNARMANNAHELGI? Hálsmen, eyrnalokkar, gleraugu, armbönd, 6” og 10” glóstafir, hringir, hjörtu og stjörnur. Glóvörur í mörgum litum. Umb. og heildv. Sjónarhóll ehf., sími 565 5858, Hólshrauni 5, 220 Hf. Lokað í dag Veistu að úts alan í Krílinu byrj ar á morgun! Það er víst 30-70% afsl áttur af öllu Lagersala á Bíldshöfða 14 Opið alla föstudaga milli kl. 16 og 19, laugardaga milli kl. 12 og 16. www.sokkar.is oroblu@.sokkar.is Skór frá kr. 750                  Gjafavörur, listmunir og kristalsljósakrónur í úrvali VERSLUNIN PALAZZI , Faxafeni 9, sími 562 4040. 20% föstudag og laugardag Hverfisgötu 105 - Reykjavík - sími 551 6688 afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.